Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 25 Sími 511 3101 FLÉTTURIMI - 106 FM 4 HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ + 43 FM STÆÐI Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, 3 herb., bað og þv.hús. Flísalagaðar suð-vestursvalir. V. 21,9 millj. (4097) 3ja herb. BREIÐAVÍK - GRAFARVOGI - 95,7 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ ÚTGANGI ÚT Á VERÖND Eignin skipt- ist í forstofu, hol, 2 herb., baðherb., stofu, borð- stofu, eldhús og þvottahús. Sérgeymsla á jarð- hæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsileg íbúð. V. 22,5 millj. (4191) HVERFISGATA - 3 HERB. 67,9 FM ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Eignin skiptist í for- stofu, bað, stofu, eldhús, 2 herb. og geymslu. Sérinngangur. V. 14,7 millj. (4140) STRANDVEGUR - GARÐABÆ - 121,2 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ (JARÐHÆÐ FRÁ GÖTU) MEÐ ÆVINTÝRALEGU ÚTSÝNI ÚT Á SJÓ OG VÍÐAR Eignin skiptist í for- stofu, stofu, eldhús, borðstofu, 2 herbergi, bað- herbergi, sjónvarpshol, þvottahús og 2 geymslur. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Svalir og ver- önd. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX. V. 38,5 millj. (4273) REYNIMELUR - 89,9 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Í KJ. Eignin skiptist í forstofu, hol, eld- hús, bað, stofu, 2 herb. og geymslu. Sérinngang- ur. V. 19,5 millj. (4012) SMIÐJUSTÍGUR Fjórar mikið endur- nýjaðar íbúðir á 2 efstu hæðunum. Tvær íbúðanna eru 54,9 fm og hinar 2 eru 63 fm. Byggingarmöguleikar eru á að byggja ofan á húsið. Frekari uppl. á skrifstofu. HJARÐARHAGI - MJÖG VEL SKIPULÖGÐ 101,5 FM 4 HERB. ENDAÍBÚÐ Á 3. HÆÐ + 24,5 FM BÍLSKÚR Eignin skiptist í gang með skápum, baðherb. með kari, stórt eldhús, 3 góð herbergi og rúmgóða stofu. 3 óskráðar geymslur í kj. Góður endabílskúr fylgir eignini. V. 24,9 millj. (4138) ) MÁNAGATA - 52,9 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ ÁSAMT 21,2 FM BÍLSKÚR, SAMTALS 74,1 FM Eign- in skiptist í hol, stofu, eldhús, bað, 2 herbergi, sérgeymslu í kj. og bílskúr. Eignin er mjög falleg og vel skipulögð. V. 18,5 millj. (4248) LANGHOLTSVEGUR - 67,9 FM 3 HERB. Í KJ. Eignin skiptist í forstofu, gang, 2 herb., stofu, bað og eldhús. V. 14,9 millj. (3918) 2ja herb. ÞANGBAKKI - MJÖG GÓÐ 71,2 FM 2 HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í MJÓDDINNI Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús með borðkrók, svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í kjallara. Geymslan er 7,1 fm. Einnig er sameiginlegt þvottaherbergi fyrir hverja hæð. V. 16,9 millj. (4254) URÐARSTÍGUR - 58,63 FM 2 HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Eignin skiptist í gang, herbergi, baðherb., stofu, eldhús og geymslu. V. 15,9 millj. (4058). EIGNIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Atvinnuhúsnæði STAKKAHRAUN - HF. - 1.811,6 FM Um er að ræða iðnaðarhúsnæði byggt 1986 á 1 hæð með mikilli lofthæð og einum innkeyrslu- dyrum (möguleiki á að setja fleiri). Húsnæðið er stór salur, móttökuaðstaða, skrifstofa og kaffiað- staða ásamt tveimur salernum Húsnæðið er laust. (4125) HVALEYRARBRAUT - HF. - UM ER AÐ RÆÐA 4 bil á efri hæð ca 170 fm með millilofti og á neðri hæð eru tvö bil ca 310 fm, mikil lofthæð er á hæðinni. Frekari uppl. á skrifstofu. TRYGGVAGATA - 41 FM 2JA HERB. MEÐ STÓRRI VERÖND Eignin skiptist í bað, eldhús, stofu og her- bergi. Sérgeymsla í kj. V. 14,6 millj. (3980) 97 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með innkeyrsludyrum. Óviðjafnanlegt útsýni yfir smábátabryggjuna. Möguleiki á að breyta hús- næðinu t.d. í skrifstofuhúsnæði. V. 17,2 millj. (4255) FORNUBÚÐIR - HAFNARF. 68,7 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Íbúðin skiptist í gang, stofu, 2 herbergi, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kj. og sam. þurrk- og þvottaherb. V. 15,9 millj. (4184) SKÚLAGATA 101,2 FM 3 HERB. IBÚÐ Á 4. HÆÐ ÁSAMT 22 FM STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU, SAMTALS 123,2 FM Eignin skiptist í forstofu með skápum, stofu með parketi, útgangur út á svalir. Gangur með parketi á gólfi. Eldhús með góðum borðkrók. Gott hjónaherbergi með skápum. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með sturtu, innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Í kj. er sérgeymsla og einnig er sérstæði með geymslu innaf. V. 30,9 millj. (4263) SKÚLAGATA 93,9 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ ÁSAMT 38 FM STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU, SAMTALS 131,9 FM Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, 2 herbergi, bað- herbergi, eldhús, þvottahús, geymslu og stæði í bílageymslu. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir. V. 33,8 millj.(4277) EIÐISMÝRI - SELTJARNARNESI MJÖG FALLEGT 179,5 FM EIN- BÝLI ÁSAMT 30,1 FM BÍLSKÚR, SAMTALS ER EIGNIN 209,6 FM - AUKAÍBÚÐ Í KJ. Eignin skiptist í forstofu, anddyri, gang, 2 stofur, 4 herbergi, eldhús, búr, 2 baðherbergi, hol, þvottahús, geymslu, hitaklefa og bílskúr. Aukaíbúðin skiptist í forstofu, eldhús, bað, stofu og herbergi. Eignin er mikið endurnýj- uð og er laus til afhendingar strax. V. 59 millj. (4280) BARÐAVOGUR 87,3 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLISHÚSI Í VESTURBÆNUM Eignin skiptist í for- stofu, 3 herbergi, bað, eldhús, stofu og geymslu. Í kj. er sam. þv.hús og hjólageymsla. Endurnýjað eldhús. Góðar svalir.V. 21,5 millj. (4281) KAPLASKJÓLSVEGUR Sumarbústaðir TUNGUSKÓGUR - ÍSAFIRÐI Mjög vel staðsettur bústaður á vinsælum stað. Neðst í dalnum er góður golfvöllur. Bú- staðurinn er í friðsælum dal en aðeins fimm mínútna akstur er til Ísafjarðar. Eignin skipt- ist í forstofu, bað, eldhús, stofu, herbergi, svefnloft og geymslu. V. 10,9 millj.(4274) EYRARSKÓGUR - FALLEGUR 71,4 FM BÚSTAÐUR Skipting stofa, eldhús, bað, 2 herbergi og svefnloft. Stór verönd. Allt innbú fylgir með. V. 14,9 millj. (4156) Verslunarhúsnæði HLÍÐASMÁRI - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu verslunarhúsnæði á jarðhæð, 193 fm á þessum eftirsótta stað. Tveir inngangar, stórir gluggar með miklu auglýsingagildi. Húsnæðið skiptist í lagar, salerni, kaffistofu og stóran sal. V. 42,9 millj. (4041) s é r h v e r j u m v i ð s k i p t a v i n i p e r s ó n u l e g a þ j ó n u s t u Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla til- skilinna gagna s. s. veðbókarvott- orðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun byggingarsam- vinnufélagsins á afsal fyrir þinglýs- ingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjöl- skyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að til- kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlætis. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaup- andi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp- ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldr- ei yfir 50%.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af bruna- bótavirðingu hverrar húseignar. Ný- bygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygg- ingar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönn- uði en slíkra sérupplýsinga er þá get- ið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.