Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 26
26 F ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÞRASTARÁS - LAUS STRAX Falleg og rúmgóð 108,8 fm neðri hæð í fjórbýli. 2 sv.herb. Sérinngangur. Vandaðar innréttingar, parket og náttúrusteinn. Verð 24,9 millj. 4RA TIL 7 HERB. BURKNAVELLIR - LAUS Falleg 107 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað. 3 sv.herb. Laus við kaupsamning. Verð 23,9 millj. 6013 BREIÐVANGUR - M. BÍLSKÚR Tals- vert endurnýjuð 145 fm endaíbúð með bílskúr. 5 sv.herb. Góð staðsetning, stutt í skóla og þjónustu. Verð 24,9 millj. 10068 3JA HERB. ÁLFKONUHVARF - KÓP. Sérlega falleg 88 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. 2 sv.herb. Verð 23,0 millj. 6116 BLIKAÁS - SÉRINNGANGUR Falleg og björt 85,1 íbúð á jarðhæð. 2 sv.herb. Afgirt verönd. Verð 19,9 millj. 5475 2JA HERB. VALLARBARÐ - ENDAÍBÚÐ Björt og falleg 70,9 fm endaíbúð á 3. hæð. Gott útsýni. Verð 15,5 millj. 9790 SMÁRABARÐ - SÉRINNG. - LAUS STRAX Falleg 59 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu, litlu fjölbýli. Verönd. Verð 15,9 millj. 2520 EINBÝLI ARNARHRAUN - AUKAÍBÚÐ Gott tals- vert endurnýjað 282 fm pallbyggt einbýli m. bílskúr. 6 sv.herb. Verönd m. heitum potti. Verð 45,9 millj. 3673 FÍFUVELLIR - GLÆSILEGT Nýtt og glæsilegt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Heildarstærð 348 fm. Flott eign á góð- um stað. Verð 52,5 millj. 10099 ÞRASTARÁS - ÚTSÝNIFallegt og fullbúið 279 fm einbýli með bílskúr á góðum stað í Ás- landinu. 5 sv.herb. Verð 63 millj. 10046 RAÐ- OG PARHÚS FÍFUVELLIR - GLÆSILEGT Glæsilega hannað 201 fm raðhús með bílskúr. Fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan. Verð 35 millj. 10079 SMYRLAHRAUN - ENDAHÚS Fallegt 198 fm endaraðhús m/bílskúr á rólegum og góðum stað. 4 sv.herb. Sólstofa, heitur pottur og verönd. Verð 37,9 millj. HÆÐIR ÖLDUSLÓÐ - EFRI SÉRHÆÐ - LAUS STRAX Falleg 130 fm hæð og ris á góðum stað. Að auki er stór nýlegur samtals 90 fm bílskúr m. kjallara undir. 5 sv.herb. Glæsilegt útsýni. Verð 38,9 millj. 6067 BURKNAVELLIR - SÉRINNG. Falleg 119,1 fm endaíbúð í 8 íbúða húsi. 3 sv.herb. Góð staðsetning í jaðri byggðar. Verð 27,9 millj. 5420 NÝ TT NÝ TT NÝ TT Gleðilegt nýtt ár! Reykjavík Hof er með í sölu glæsi- legt einnar hæðar einbýlishús inn- réttað eftir hönnun Rutar Káradótt- ur. Eignin er alls 205,8 fm, íbúðarrými 175,9 fm og bílskúr 29,9 fm. Komið er í góða forstofu með flísum á gólfi, inn af henni er flísa- lögð gestasnyrting með sturtu. Tví- skipt hol með flísum á gólfi, fremri hluti þess er með mikilli lofthæð og stórum skáp sem skermar af stof- una, innri hlutinn er innréttaður sem vinnurými (yfir innri hlutanum er milliloft sem er hugsað sem leik- aðstaða barna). Tvö góð barna- herbergi með plankaparketti (eik) og góðum fataskápum. Hjóna- herbergi með föstum innréttingum og góðu fataherbergi inn af. Flísa- lagt baðherbergi með baðkari og vönduðum innréttingum (óklárað en er í vinnslu), Stórar stofur með föst- um innréttingum, innbyggðum arni og flísum á gólfi, útgangur út á suð- urverönd. Stórt og glæsileg eldhús með eikarinnréttingu. Flísalagt þvottahús með innréttingum og er þaðan innangengt í bílskúrinn (bíl- skúrinn er ófrágenginn en verður kláraður fyrir afhendingu eign- arinnar). Allar innréttingar eru sér- smíðaðar, spónlagðar með eik, inni- hurðir eru extra háar rennihurðir. Eikarparkett og flísar á gólfum. Glæsileg lýsing hönnuð af Lúmex. Lóðin er frágengin með torfi og trjá- gróðri en stéttar og bílastæði eru með malargrús. Óskað er eftir tilboðum. Tilboð Hof er með í sölu einbýli á einni hæð, alls 205,8 fermetrar. Gvendargeisli 16 Reykjavík Fasteignasala Íslands var að fá í einkasölu mikið endurnýjaða 4–5 herbergja útsýnishæð í fjórbýli á eftirsóttum stað. Gengið upp á stigapall og í hol. Þaðan er gengt í eldhús með nýrri HTH-innréttingu, hún er hvít- sprautulökkuð með gleri. Í eldhúsi er AEG helluborð og AEG blást- ursofn og AEG háfur, tengi er fyrir uppþvottavél. Samliggjandi stofa og borðstofa eru með svölum í suður og glæsilegu útsýni út á sjóinn. Hjóna- herbergi með góðum nýl. skápum. Barnaherbergi með nýl. skápum. Barnaherbergi undir súð með súð- arskápum, er skráð sem 13 ferm. geymsla og ekki inni í fermetratölu hjá FMR. Nýuppgert baðherbergi er með baðkari og sturtuaðstöðu, salerni er upphengt. Innrétting er hvít og grá, mósaikflísar og flísar á veggjum, steinflísar á gólfi, hand- klæðaofn, gluggi. Lagt fyrir þvotta- vél og þurrkara í útskoti í holi. Á holi og stofum er nýl. slípað og lakkað beykiparket, nýtt eikarparket á her- bergjum og nýjar steinflísar á eld- húsi og baðherbergi. Nýl. rafmagns- tafla, tenglar og rofar. Nýl. harðviðargluggar og nýl. gler (nema í 1 stofuglugganum). Búið er að end- urnýja frárennslislagnir frá húsinu. Lítil geymsla og sam. þvottahús er í kjallara. Hús lítur vel út að utan. Góður gróinn garður. Einkabíla- stæði með bílskúrsrétti. Teikningar á skrifstofu. Eignin er 113 fermetrar Ásett verð 33,9 millj. Tómasarhagi 35 33,9 milljónir Fasteignasala Íslands er með í sölu mikið endurnýjaða út- sýnishæð, 113 fermetra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.