Morgunblaðið - 02.01.2007, Side 33

Morgunblaðið - 02.01.2007, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 33 Þessi sérkennilegi „fýsibelgur“ var áður notaður til þess að blása reyk á býflugur. Kveiktur var eldur inni í belgnum og reyknum síðan blásið varlega að flugunum. Ætlunin var að róa þær niður, enda mun ekki óalgengt að býflugur verði æfar ef þær eru truflaðar í vax- framleiðslu sinni. Nauðsynleg eign fyrir alla sem ætla að leggja fyrir sig bý- flugnarækt. Róandi fyrir býflugur Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 TRAUST ÞJÓNUSTA Í ÁRATUGI ÁSBÚÐ Höfum í einkasölu raðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Garðabæ. Húsið er 166,3 fm og skiptist í stofu, 3 svefnh. (geta verið 4), sjónvarpshol, eldhús, baðh. og sturtubaðh. þvottah. forstofu og innbyggðan bílskúr. Stórar svalir. Skjólgóður, fallegur suðurgarður. LANGAMÝRI Höfum í einkasölu glæsilegt raðhús á þessum góða stað í Garðabæ. Húsið er á 3 hæðum með innb. bílskúr, samt. 303,9 fm. Á aðalhæðinni er stofa, borð- stofa, eldhús, búr, snyrting og hol. Á efstu hæð eru 4 svefnherbergi, stórt baðherbergi, þvottaherbergi og rúm- gott sjónvarpshol. Á jarðhæð eru tvö samliggjandi herbergi með sérsturtu- baði, forstofu, holi, bílskúr og geymslu. Mjög gott hús. Fallegur garður. Þrennar svalir og verönd. HÆÐARGARÐUR - 60 ÁRA OG ELDRI Höfum í einkasölu mjög góða 3ja herb. 85,3 fm íbúð í þessu eftirsótta húsi. Íbúðin er í dag góð stofa, opið eldhús, gott svefnh. annað herb. sem hefur verið bætt við stofuna, baðh. og hol. Stæði í bílageymsluhúsi. Lyfta. Sam- eign er ma. eldhús, matsalur o.fl. Mjög góð eign, frábær staðsetning. BOÐAHLEIN - FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI Mjög huggulegt og einstaklega þægilegt lítið raðhús. Úr stofu er gengið út í lítinn garð sem tengist opnu, óhreyfðu, náttúrulegu svæði. Hellulögð, sérlega skjólgóð verönd. Húsið stendur í næsta nágrenni við Hrafnistu í Hafnarfirði og er tengt öryggishnöppum við stofnunina og nýtur ýmissar þjónustu þaðan. Hús fyrir þá er velja öryggi og friðsæld. Laust. Verð: 21,9 millj. BÚGARÐUR Höfum í einkasölu einlyft íbúðarhús, 177,8 fm og sérst. bílskúr 42,2 fm. Eignin selst og afh. fullgerð með vönduðum innr. öllum rafmagnst. í eldhúsi, flísar og eikarparket á gólfum. Glæsileg hönnun. Teikningar af 160 fm hesthúsi/atvinnuhúsnæði fylgir. Ath. húsið stendur á tæplega 2ja ha eignarlandi í búgarðabyggðinni í Tjarnabyggð um 5 km frá Selfossi. Til afhendingar snemma næsta vor. Mjög spennandi kostur fyrir t.d. náttúru- unnendur og dýravini sem vilja hafa verulega rúmt um sig. Landstærð sem svarar ca 25 einbýlishúsalóðum á höfuðborgarsvæðinu. VERKTAKAR - FJÁRFESTAR! Vorum að fá í sölu landspildu á frábær- um útsýnissstað í Mosfellsbæ. Spildan er rúmir 2,3 ha að stærð og er algjört draumaland fyrir nokkur lúxus einbýl- ishús. Kannaðu málið. ARNARHRAUN - HAFNARFIRÐI Mjög góð 3ja herb. 110,2 fm neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin er stofa, 2 svefnh. (í dag notuð sem 3 herb.), hol, eldhús, baðh. og forstofa. Eldhús er mjög rúmgott með ALNO innr. Mjög stór sólpallur, heitur pottur. Sérlega aðgengi- leg og vel staðsett íbúð. Laus fljótlega. Verð: 26,3 millj. HRAUNBÆR Höfum í einkasölu 3ja herbergja 81,1 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í góða stofu, 2 rúmgóð herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Góðar suðursvalir. Mjög gott útsýni. Laus mjög fljótlega. Verð: 16,5 millj. Starfsfólk Fasteignasölunnar Garðs óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSI- LEG Einstaklega falleg og stílhrein 2ja her- bergja íbúð, á annari hæð, sem er 74,4 fm ásamt stæði í bílageymslu í fallegu fjölbýlishúsi, byggðu af ÍAV. Húsið er lyftuhús og er sérinn- gangur af svölum inn í íbúðina. Falleg og góð sameign. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðher- bergi, þvottahús, opið eldhús, stofu og svefn- herbergi. Gólfefni íbúðarinnar eru mjög falleg, þ.e. ljóst planka plastparket á öllu nema á and- dyri, baðherbergi og þvottahúsi. Hurðir eru úr beykispón. V. 17,9 m. 7233 Landið FÍFUMÓI - SELFOSSI Ný ca 95 fm efri hæð í fjórbýli. Sér inngagnur af svölum. Skilast fullbúin án gólfefna. V. 18,5 m. 7090 HELLA - RANGÁRVÖLLUM Fok- helt hús við Freyvang ca 177 fm alls. Þar af er bílskúr ca 42 fm Selst í núverandi ástandi. V. 13 m. 6597 Til leigu VIÐ HÖFNINA - LEIGA Nýleg íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi við Ægisgarð. Íbúðin er tveggja herbergja ca 63 fm Sér inngangur er í íbúðina frá svölum. Mjög gott útsýni Yfir Reykjavíkur- höfn, Sundin og Flóann. Íbúðin leigist með hús- gögnum og öllum tækjum. Íbúðini fylgir stæði í bílgeymslu. Leiga með hússjóði kr. 150.000,- 6761 Við Baugakór 15-17 í Kópavogi er í byggingu 19 íbúða fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi. Íbúðirn- ar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja.Allar íbúðirnar eru með suður svölum eða sér- afnotarétti af lóð til suðurs.Fjölbýlishúsið er í Kórahverfi í Kópavogi. Í næsta ná- grenni verður Hörðuvallaskóli, leikskóli og nýtt heilsu-, íþrótta- og fræðasetur Knattspyrnu Akademíu Íslands. Einnig er stutt í útivistarperlur s.s. Elliðavatn og Heiðmörk. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í desember n.k. 504 BAUGAKÓR 15-17 Glæsilegar og vel hannaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega 3ja hæða fjölbýlishúsi. Baugakór 1-3 er þriggja hæða hús með kjallara og lyftu. Í húsinu eru 18 íbúðir, tólf þeirra eru þriggja her- bergja og sex fjögurra herbergja. Innan- gengt er í íbúðirnar af svalagangi. Stæði í bílageymslu og geymsla fylgja íbúðum. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax, fullbúnar án gólfefna. 7211 BAUGAKÓR 1-3 Einstök kjör: allt að 95% lánshlut- fall.Glæsilegar 4 herbergja fullbúnar íbúð- ir (án gólfefna) í lyftuhúsi. Sérinngangur er í allar íbúðir. Rúmgóðar suðursvalir. Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliða- vatn.Dæmi um greiðslukjör á 4ra her- bergja íbúð með stæði í bílageymslu (íbúð nr 303).Útborgun (eigið fé) kr. 1.320.000,-Lán frá Íbúðalánasjóði (40 ára lán) kr. 17.000.000,-Lán frá Sparisjóði (40 ára lán) kr. 4.120.000,-Lán frá selj- anda (20 ára lán) kr. 3.960.000,-Heildar- verð íbúðar kr. 26.400.000,-Greiðslu- byrði lána ca 130.000,- á mánuði. 7055 HELLUVAÐ - 95% LÁN - 3 ÍBÚÐIR EFTIR Um er að ræða u.þ.b 16.000 fm skrifstofu og verslun- arhúsnæði í Kópavogi. Byggingin, sem stendur á hornlóðinni nr. 8 við Urðarhvarf, verður sex fullar hæðir en sjöunda hæðin er inndregin og er yfir hluta hússins. Hver hæð er um 2.500 fm sem skiptist með tveimur stiga/tengigöngum í 3 rými. Byggingin sem að mestu verður klædd glerflötum og steinklæðningu verður glæsilegt kennileiti á þessum áberandi stað í Kópavogi. Byggingin lagar sig í bogadregnu formi meðfram Breiðholtsbraut og myndar einskonar hlið inn í hið nýja atvinnusvæði í Hvarfahverfi Kópavogs. Mikið og óskert útsýni verður til norð-vesturs úr hús- inu með sýn yfir borgina, sundin, Esjuna, og nærlig- gjandi sveitir. 7462 URÐARHVARF - 16.000 FM Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignarhluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um 1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa - leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út- sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. EINKA- SALA 7220 VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.