Morgunblaðið - 02.01.2007, Síða 37

Morgunblaðið - 02.01.2007, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 37 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Runólfur Gunnlaugss. viðskiptafræðingur, lögg. fast.- og skipasali Ásmundur Skeggjason sölustjóri Davíð Davíðsson sölumaður Kristín Pétursdóttir lögg. fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson sölumaður Daði Rúnar Jónsson viðskiptafræðingur og sölumaður. Arnhildur Árnadóttir, ritari Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 15-19 milljónir 20-25 milljónir 24-33 milljónir Þórsgata - 2ja Laus strax. Falleg og mikið endurnýjuð 2ja her- bergja 58,2 fm íbúð á eftirsóttum stað í mið- bænum. Íbúðin var sérstaklega innréttuð fyrir nokkrum árum og skemmtilegar lausnir og út- færslur látna ráða ferðinni við hönnunina. Parket og flísar á öllum gólfum. Verð 17,5 millj. Eskivellir Vorum að fá í sölu fallega 77 fm 2ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Verð 18,5 millj. Trönuhjalli - 3ja - Kóp. Falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi á þessum eftirsótta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Parket á gólfum og falleg innrétting í eldhúsi, svalir í suður úr stofu. Verð 18,5 millj. Kleppsvegur - 3ja Sérlega falleg og vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á 1.hæð. Getur losnað fljótlega. Verð 18,9 millj. Álagrandi - 2ja Sérlega rúmgóð og falleg 80 fm íbúð á 2. hæð í eftirsóttu húsi á Grandanum. Suðursvalir úr stofu. Aðeins gengið upp einn stiga. Verð 18,9 millj. Svöluás - 3ja - hfj. Falleg 3ja herbergja 87 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús í íbúðinni. Vandaðar innréttingar. Gott skipulag. Verð 20,8. Andrésbrunnur - 3ja Glæsileg 3ja herbergja 95 fm íbúð ásamt stæði í upphitaðri bílageymslu. Innréttingar úr eik. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni sem er á 3. hæð í viðhaldslitlu lyftuhúsi. Verð 21,9 millj. Arnarhraun - 3ja - 4ra - Hfj Vorum að fá í sölu sérlega fallega 109 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin getur losnað fljótlega. Möguleiki að kaupa eign- ina án bílskúrs. Verð 22,9 millj. Lómasalir 3ja - Kóp Sérlega glæsileg 3ja herb. 103,6 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði. Þvotta- hús innan íbúðar. Svalir úr stofu í suð-vestur. Innangengt í bílskýli. Falleg íbúð á góðum stað. Verð 24,2 millj. Burknavellir - 4ra - Hfj. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 112 fm 4ra herbergja endaíbúð á jarðhæð með glæsilegri timburverönd mót suðvestri. Sérþvottahús. Fal- legt eldhús og bað. Parket og flísar. Verð 24,5 millj. Sóleyjarrimi - 3ja til 4ra Sérlega falleg 105 fm íbúð á efstu hæð á þess- um mikla útsýnisstað. Suðvestursvalir. Stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Verð 27,5 millj. Lómasalir 4ra - Kóp Sérlega falleg og glæsileg 4ra herb. 116,5 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Nuddbaðkar í baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Suðvestur svalir úr stofu með góðu út- sýni. Verð 27,9 millj. Skaftahlíð - 4ra Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel skipu- lagða 119 fm 4ra herbergja íbúð á 3.hæð í fal- legu 4ra íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Tvennar svalir. Laus strax. Verð aðeins 29,9 millj. Þórðarsveigur 4ra - 5herb. Glæsileg, björt og vönduð 4-5 herbergja endaí- búð á 3ju hæð, með sérinngangi ásamt stæði í bílskýli. Útsýni. Íbúðin er smekklega innréttuð með vönduðum innréttingum úr Öl og Hnotu. Gólfefni eru gegnheilt hnotuparket og vandaðar flísar. Góð staðsetning. Verð 31,9 millj. Fléttuvellir - einb. - Hfj Sérlega fallegt og vel skipulagt 208 fm einbýlis- hús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er til afhendingar strax. Fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Hægt er að fá húsið lengra komið. Verð 32,9 millj. 35-55 milljónir Rauðalækur - sérhæð Glæsileg mikið endurnýjuð 136,5 fm sérhæð ásamt 25,2 fm bílskúr, samtals 168,4 fm. Íbúðin er í fallegu steinhúsi og skiptist í sjónvarpshol, stóra stofu, 4 svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. Verð 35,9 millj. Hlíðarbyggð - raðhús - Garðabæ Sérlega fallegt 206 fm endaraðhús á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Nýleg innrétting í eld- húsi. Aukaíbúð. Verð 45,9 millj. Baughús - tvíbýli Kynnum einstaklega vel staðsett tvíbýlishús með miklu útsýni yfir borgina. Mikil lofthæð á efri hæðinni. Gegnheilt parket á gólfum. Rúm- gott eldhús með fallegri sérsmíðaðri innréttingu og fallegt baðherbergi. Til viðbótar við upp- gefna fermetra er rúmlega 40 fm rými sem ekki er með fullri lofthæð. Hiti í stéttinni framan við húsið. Tvöfaldur bílskúr með geymslulofti. Verð 47,5 millj. Lækjargata - einbýli - Hfj. Glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús í miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið stendur á 623,9 fm lóð við Lækinn. Samþykktar teikningar af bílskúr og stækkun við húsið liggja fyrir. Gott skipulag er á húsinu. Sérhönnuð lýsing og sérsmíðaðar innréttingar. Hellulögð innkeyrsla og stórar ver- andir eru í garði. Verð 54,9 millj. Nýbyggingar Lækjarvað - parh/tvíbýli Glæsilegar efri og neðri sérhæðir í Norðlinga- holtinu. Fullbúnar að utan og tilbúnar til innrétt- inga. Verð frá 27,0 - 35,5 millj. Perlukór 1 - 3ja herb. Kóp. Vandað 5 hæða fjölbýlishús á frábærum stað í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna. Þó verður baðherbergið flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús með flísum ásamt vinnu- borði með skolvaski. Bað- og blöndunartæki koma frá sturta.is. Eldhúsinnrétting kemur frá HTH. Traustir verktakar - Leiguliðar ehf. Verð frá 17,5 millj. Kirkjuvellir 3 - Hfj. Glæsilegar íbúðir í fjölbýlishúsi á sjö hæðum með samtals 27 íbúðum. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna, þó með flísalögðum baðherbergjum og þvottahúsum. Sameign og lóð verða fullfrágengin. Stórar svalir. Verð frá 19,7 -25,8 millj. Ölduslóð - 2ja - Hfj Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í þessu virðu- lega húsi. Verð 15,9 millj.- Suðurhólar 4 - 4ra Vorum að fá í sölu sérlega fallega og mikið end- urnýjaða 106 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Gott aðgengi. Timburverönd í garði. Hornbað- kar. Verð 20,3 millj. Miðvangur - 5ja - Hfj Björt og falleg 5-herbergja 150 fm íbúð á 2. hæð í 9 íbúða stigagangi í Norðurbæ Hafnar- fjarðar. Búið er að klæða húsið að utan. Yfir- byggðar svalir (sólstofa). Skápar í öllum her- bergjum. Snyrtileg sameign. Verð 24,9 Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Nýjar glæsilegar séríbúðir í Garðabæ Fossvogur - einbýli Rauðamýri 5 - 17 Raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Mosfellsbæ. Húsin verða afhent fullbúin að utan en fokheld að innan í nóv 2006. Lóð skilast þökulögð og bílaplön hellulögð með snjó- bræðslu. Gert ráð fyrir að hitakerfi sé í gólfi. Verð 27,9 - 29,9 millj. Nýjar glæsilegar séríbúðir í sjö 2ja hæða hús- um á þessum einstaklega góða stað í Garða- bæ. Gert er ráð fyrir að eignirnar verði afhentar fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísalögðum baðherbergjum. Mjög skemmtilega teiknuð hús. Lofthæð neðri hæða er 2,95 m og efri hæða 2,6 m. Íbúðirnar eru frá 117 fm upp í 169 fm og fylgir stæði í bílskýli 22 af 30 íbúðum. Sérverönd fullfrágengin fylgir íbúðum neðri hæða og svalir frá 7,5 til 57 fm fylgja íbúðum efri hæðar. Glæsilegt útsýni er úr mörgum íbúðanna. Lóð afhendist fullfrágengin með öllum gróðri. Byggingaraðili er Tré-mót ehf. Glæsilegt einbýlishús við Markarveg í Fossvogi. Húsið er á tveimur hæðum og bílskúr stendur sér. Sérlega falleg arkitektahönnuð lóð með lágvöxnum gróðri, lýsingu og pöllum. Náttúru- steinflísar á gólfum og falleg innrétting í eld- húsi. Útgangur úr borðstofu og stofu út í garð. Á efri hæð er hol og þrjú rúmgóð svefnherbergi ásamt baðherbergi. Húsið er sérlega bjart og aðlaðandi og lóðin er í sérflokki. Ásett verð 75 millj. Nánari upplýsingar veitir Runólfur á Höfða gsm. 892 7798. Hringdu og pantaðu tíma í skoðun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.