Morgunblaðið - 20.01.2007, Page 29

Morgunblaðið - 20.01.2007, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 29 Morgunblaðið/Árni Sæberg  Hlýlegt Heimilið er hlýlegt, antíkmunir sem Ólöf og Gunn- ar hafa keypt víða í Evrópu prýða stofuna ásamt handverki húsfreyjunnar sem saumaði bæði gardínur og og teppi.  Sniðugt Tjaldið saumaði Ólöf saman úr 350 bútum. Takið einnig eftir litla brassspjaldinu "no singing"! PENINGAMARKAÐSSJÓÐURINN Hæsta ávöxtun 2006 Markmið Peningamarkaðssjóðsins er að skila jafnri ávöxtun með fjárfestingum í skammtímaverðbréfum. Aðallega er fjárfest í innlánum, skuldabréfum og víxlum skráðum í Kauphöll Íslands. Meðaltími sjóðsins er mjög stuttur, innan við ár og því er ekki að vænta mikilla sveiflna á gengi sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn skilaði 12,6% nafnávöxtun frá 30. desember 2005 til 29. desember 2006. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 575 4400 eða kíktu á vefsíðu okkar, www.vsp.is. Engin kaup- eða söluþóknun. Peningamarkaðssjóðurinn er rekinn af Rekstrarfélagi Sparisjóðanna hf. Verðbréfaþjónusta Sparisjóðanna hf. er vörsluaðili sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem starfar skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Fjárfestingarsjóður telst vera áhættusamari fjárfesting en verðbréfasjóður skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjóðs er m.a. fólgin í rýmri fjárfestingarheimildum sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna í útboðslýsingu og útdrætti útboðslýsingar sem hægt er að nálgast á www.vsp.is. F í t o n / S Í A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.