Morgunblaðið - 20.01.2007, Page 57

Morgunblaðið - 20.01.2007, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 57 dægradvöl 1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 e6 6. Be3 cxd4 7. cxd4 Bb4+ 8. Rc3 O-O 9. Bd3 b6 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Ba6 12. Bxa6 Rxa6 13. Re5 Rb8 14. c4 Db7 15. a4 Rc6 16. f4 Hfd8 17. Df3 Hac8 18. Had1 Ra5 19. De2 Rd7 20. Dh5 Rf6 21. De2 Rd7 22. Dh5 Rf8 23. c5 f6 24. Rg4 Dd5 25. f5 Rc4 26. Bh6 exf5 27. Hxf5 Df7 28. Dh3 Hxc5 29. Bxg7 Dxg7 30. Rxf6+ Kh8 31. Rh5 De7 32. Hxf8+ Dxf8 33. Hf1 Dxf1+ 34. Kxf1 Hxd4 35. De6 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Reggio Emilia á Ítalíu. Ítalski al- þjóðlegi meistarinn Luca Shytaj (2441) hafði svart gegn landa sínum a Fe- derico Manca (2425). 35... Hf5+! og hvítur gafst upp enda verður hann mát ef hann víkur kóngnum undan eða tap- ar drottningunni eftir 36. Dxf5 Re3+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Reykjavíkurmótið. Norður ♠Á ♥6532 ♦6 ♣DG108642 Vestur Austur ♠G86 ♠109742 ♥97 ♥Á4 ♦D9543 ♦Á72 ♣ÁK9 ♣753 Suður ♠KD53 ♥KDG108 ♦KG108 ♣-- Suður spilar 6♥! Það er alltaf saga til næsta bæjar þegar slemma vinnst þar sem vörnin á þrjá ása. Norður gaf og passaði í byrjun og suður vakti á einu hjarta. Keppendur nota sagnmiða og norður dró upp tvö lauf. Eða svo hélt hann, en í reynd hafði miðinn með „tveimur tíglum“ flækst með. Suður samþykkti tígulinn með „splinter“ stökki í fjögur lauf og norður reyndi að bjarga málunum með fjórum hjörtum, en suður tók þá sögn sem fyrirstöðu og keyrði í sex tígla. Norður breytti í sex hjörtu og var með afsökunarræðuna í smíðum þegar vestur lagði niður lauf- kónginn. Sagnhafi trompaði, tók spaðaás, stakk lauf, henti tígli í spaða- kóng og spilaði hjartakóng. Fram- haldið tók enga stund – hjartað féll 2–2 og laufið fríaðist: 1430 í NS og norður beið með ræðuna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 samfleyttur, 8 lélega spilið, 9 fjalls- topps, 10 spil, 11 fiskur, 13 líffærið, 15 hættulega, 18 ledda, 21 hreysi, 22 veður, 23 hinn, 24 sam- bland. Lóðrétt | 2 líkamshlutar, 3 kona, 4 hljóðfærið, 5 alda, 6 draug, 7 espið, 12 skán, 14 smágerð sletta, 15 vitur, 16 hyggur, 17 ræktuð lönd, 18 fram- endi, 19 þekktu, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kafli, 4 gusta, 7 rætin, 8 urðar, 9 arð, 11 aura, 13 hríð, 14 fimar, 15 stál, 17 ólga, 20 gró, 22 ormur, 23 lætin, 24 tunga, 25 asnar. Lóðrétt: 1 karfa, 2 fótur, 3 inna, 4 gauð, 5 siður, 6 afræð, 10 rómar, 12 afl, 13 hró, 15 skott, 16 álman, 18 lotan, 19 arnar, 20 gróa, 21 ólma. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Eggert Magnússon og félagar íWst Ham fengu tiginn gest í heimsókn á Upton Park. Það var And- rew prins. Hvernig tengist hann kon- ungsfjölskyldunni? 2 Stjórnarskrárnefnd hefur veriðað störfum undanfarið. Hver er formaður nefndarinnar? 3 Stefnt er að útgáfu Listasögu Ís-lands árið 2009. Hver er ritstjóri verksins? 4 Beðið er með eftirvæntingu láns-hæfismats erlends matsfyr- irtækis á ríkissjóði. Hvaða fyrirtæki er þetta? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Danski herinn hefur fært Landhelg- isgæslunni gjöf. Í hverju er hún fólgin? Svar: Vopnum. 2. Halldór B. Runólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Lista- safns Íslands. Hver var fyrirrennari hans? Svar: Ólafur Kvaran. 3. Félag kvenna í at- vinnurekstri afhenti árlega viðurkenningar sínar til kvenna sem þykja skara framúr í viðskiptum og atvinnurekstri. Hver hlaut aðalviðurkenninguna að þessu sinni? Svar: Halla Tómasdóttir.4. Forest Whita- ker fékk Golden Globe verðlaunin fyrir túlk- un sína á Idi Amin. Í hvaða íslenskri kvik- mynd lék hann og hver leikstýrði? Svar: Little Trip To Heaven sem Baltasar leik- stýrði. Spurt er… ritstjorn@mbl.is    ANDI rökkurmyndahefðarinnar eða film noir svífur yfir vötnum í Svörtu dalíunni (The Black Dahlia), nýjustu kvikmynd Brians De Palma sem byggð er á samnefndri skáldsögu glæpasagnahöfundarins James Ellroys. Bókin sem um ræðir er sú fyrsta sem Ellroy skrifaði í svoköll- uðum LA-kvartett, en hann telur m.a. LA Confidential sem rataði einnig á hvíta tjaldið í vel heppnaðri aðlögun Curtis Hansons árið 1997. Við gerð Svörtu dalíunnar stendur Brian De Palma frammi fyrir áþekk- um vanda og Curtis Hanson við gerð LA Confidential, en hann felst í því að vinna kvikmyndahandrit úr gríð- arlega flókinni og efnismikilli skáld- sögu þar sem dregin er upp mynd af spillingu og flóknum valdatengslum í glæpa- og draumaborginni Los Angeles. En á meðan Hanson fór þá leið að einbeita sér að ákveðnum þætti og tilteknum persónum í skáldsögu Ellroys reynir handrits- höfundur Svörtu dalíunnar að halda utan um snúnara og umfangsmeira samhengi en kvikmyndafléttan ræð- ur við. Því steypist myndin niður í hið afkáralega þegar komið er fram yfir miðbik hennar og fléttan tekur að afhjúpast með þvinguðum útskýr- ingum og stirðbusalegum tilþrifum. Það kom fáum á óvart að Brian De Palma skyldi velja skáldsöguna Svörtu dalíuna sem kvikmyndaefni, en hún er spunnin í kringum myrkt og óhugnanlegt morðmál, sem átti sér í raun og veru stað í Los Angeles árið 1947. Ung leikkona, Betty Short, var pyntuð og myrt og fannst limlest lík hennar á akri í einu af skuggahverfum borgarinnar. Morð- málið var aldrei upplýst, en varð að þeim mun stærra fjölmiðlamáli, og í bók sinni spinnur James Ellroy sína eigin skálduðu útgáfu af morðmálinu og tengslum þess við spillingu í Hollywood og LA. Í kvikmyndaút- gáfu sögunnar verður morðið að sögumiðju sem illa tekst að tengja fléttuna við, en þar segir af tveimur rannsóknarlögreglumönnum, þeim Bucky Bleichert (Josh Hartnett) og Lee Blanchard (Aaron Eckhart). Lee er á góðri leið með að láta spill- inguna í kringum lögregluna heltaka sig og verður Bucky sífellt nánari Kay (Scarlett Johansson), eiginkonu Lees, fyrir vikið. Þó svo að skáld- saga James Ellroys eigi sér stað á fimmta áratugnum (þegar noir- hefðin stóð sem hæst) er skáld- skapur hans ekki beinlínis skrifaður inn í þá hefð. Sú ákvörðun Brians De Palma að segja söguna í stílfærðum anda noir-hefðarinnar verður því yf- irborðskennd, enda nægja tíð- arandabúningar, skarpir skuggar og brúnleitir litir ekki til þess að fá stirðbusalega sögufléttuna til að virka. Í anda noir-hefðarinnar er sögupersónan Madeleine (Hilary Swank) þróuð í þá átt að vera nokk- urs konar tálkvendi, en sú persóna gengur engan veginn upp. Rothögg- ið er hins vegar dauflegur leikurinn þar sem enginn leikaranna finnur sig í þeim tíðaranda sem leitast er við að skapa, nema ef vera skyldu Aaron Eckhart framan af og Josh Hartnett sem stendur sig ágætlega í fremur hlutlausri túlkun sinni á þversagnakenndri aðalsögupersón- unni. Yfirborðskennd rökkurmynd KVIKMYNDIR Laugarásbíó og Smárabíó Leikstjórn: Brian De Palma. Aðal- hlutverk: Josh Hartnett, Scarlett Joh- ansson, Aaron Eckhart, Hilary Swank og Mira Kirshner. Bandaríkin, 121 mín. Svarta dalían (The Black Dahlia)  Photographer: Rolf Konow, SMPSP Rökkur Svarta dalían er nýjasta mynd leikstjórans Brians de Palma. Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.