Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ 800 7000 - siminn.is Rannsóknardeild Símans óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing við rannsóknir á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni og nýtingar hennar. Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is Síminn hefur um árabil tekið þátt í rannsóknarverkefnum sem miða að því að auka þekkingu á sviði upplýsinga- og fjarskiptatækni og á því hvernig nýta megi hana til að auðga og einfalda líf viðskiptavina. Starfið felst í þátttöku í rannsóknarverkefnum sem unnin eru í samvinnu við önnur símafélög, háskóla og aðra fagaðila bæði á íslenskum og evrópskum vettvangi. Leitað er að starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á fjarskipta- og upplýsingatækni og a.m.k. mastersgráðu í verkfræði, tölvunarfræði eða öðrum skyldum greinum. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku og vera í stakk búinn að rita skýrslur og greinar á báðum tungumálum. Umsóknarfrestur er til 2. mars. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og góð laun. Sérfræðingur á rannsóknardeild Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 LÆKNADEILD HÍ – LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS PRÓFESSOR Í MYNDGREININGU/YFIRLÆKNIR Á MYNDGREININGARSVIÐI Laust er til umsóknar starf prófessors í mynd- greiningu við læknadeild Háskóla Íslands sem er samhliða starfi yfirlæknis á myndgrein- ingarsviði á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Sótt skal um bæði störfin þar eð stefnt er að því að bæði störfin verði veitt sama um- sækjandanum. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 12. mars 2007 og gert er ráð fyrir að þau verði veitt frá 1. janúar 2008, enda verði störfum nefnda, sem um málið fjalla, þá lokið. Nánari upplýsingar varðandi störfin og umsóknarferlið er að finna á Starfatorgi http://www.starfatorg.is/kennsla_rannsokni r/nr/7693 og á www.hi.is/page/storf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.