Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 B 5 Sölufulltrúi óskast fyrir vörur á hársnyrtistofur Verður að geta starfað sjálfstætt. Tölvukunnátta æskileg. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir sendi upplýsingar á mano@mano.is eða komið á Stórhöfða 15, 110 Reykjavík. Mano ehf. – Sími 588 8808. Vegna aukinna verkefna óskar Ljósvirki eftir að ráða í eftirfarandi framtíðarstörf: 1. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast í vinnu við tengingar ljósleiðarakerfa. Einnig almenn rafvirkjastörf. 2. Jarðvinnumenn Óskum eftir að ráða jarðvinnumenn. Vinnuvélapróf og meirapróf æskileg. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um störfin eru gefin í síma 595 1500. Móttökuritari óskast á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. • Starfið felst m.a. í símsvörun á skiptiborði, móttöku þeirra sem sækja þjónustu á Greiningarstöð, almennum ritarastörfum og skjalavörslu. Einnig skipulagningu og úrvinnslu verkefna í samvinnu við sviðsstjóra. Um er að ræða hlutastarf. • Leitað er að starfsmanni með mjög góða samskiptahæfni og þjónustulund og jákvætt viðmót. Einnig getu til frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og eða reynslu af ritarastörfum og góða tölvukunnáttu. • Laun greiðast skv. kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Digranesvegi 5, 200 Kópavogi fyrir 5. mars nk. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður og sviðstjóri inntöku- og samræmingarsviðs í síma 510-8400 og í vefpósti ingibjörg@greining.is Móttökuritari Bifreiðasmiði, nema eða menn vana réttingum vantar á vottað verkstæði með Cabas tjónaskoðun. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. í símum 568 5104 og 893 3108, Pálmi. PS Rétting, Súðarvogi 52-54. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast hálfan daginn í bútasaumsdeild. Bútasaumskunnátta og þjónustulund áskilin. Reyklaus vinnustaður. Óskum einnig eftir sumarstarfsfólki. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið dagbjort@virka.is eða hafið samband í síma 825 0022. Mörkinni 3, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.