Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 B 9 Fræðslufulltrúi Samtökin ´78 auglýsa eftir fræðslufulltrúa til að annast og móta fræðslustarf félagsins, sinna útgáfumálum og öðrum tilfallandi verkefnum. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur skipu- lagshæfileika og getur starfað sjálfstætt. Helstu verkefni: - Mótun fræðsluáætlunar Samtakanna ´78 til þriggja ára. - Skipulagning, stjórnun og framkvæmd fræðslustarfsins. - Gerð fræðsluefnis. - Umsjón með útgáfu á fræðsluefni til prentunar og birtingar á vefsíðu. - Upplýsingagjöf og þjónusta. Menntunar- og hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi. - Framhaldsmenntun eða námskeið á sviði fræðslu æskileg. - Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. - Reynsla af fræðslustarfi eða starfi með minnihlutahópum. - Góð íslenskukunnátta. - Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafnkell Stefáns- son framkvæmdastjóri í síma 552 7878 og á skrifstofa@samtokin78.is - Einn vinnustaður Staða umsjónarmanns við Sæmundarskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið Staða umsjónarmanns við Sæmundarskóla er laus til umsókn- ar. Sæmundarskóli er nýr skóli í Grafarholti sem er enn í fær- anlegu kennsluhúsnæði. Helstu verkefni umsjónarmanns eru m.a. að: • Sjá um fasteign og búnað skólans • Hafa eftirlit með ræstingum og sjá um innkaup • Vera verkstjóri skólaliða • Vera tengiliður við iðnaðarmenn og aðra sem starfa við fyrirhugaða nýbyggingu. Helstu kröfur til þess sem sækir um starfið eru: • Iðnmenntun eða reynsla af umsjón með fasteignum • Frumkvæði og þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er framlengdur til 5. mars nk. Umsóknir sendist í Sæmundarskóla, Gvendargeisla 168, 113 Reykjavík. Upplýsingar um starfið gefur Eygló Friðriksdóttir skólastjóri í síma 411 7848, netfang eyglo@ingunnarskoli.is . Staðan er laus nú þegar og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um störf í grunnskólum Reykjavíkur er að finna á heimasíðu Menntasviðs Reykjavíkurborgar. www.menntasvid.is Manpower Healthcare Norway, is now in need of: 42 nurses, 9 doctors and 31 pharmaceuticals • Intensive care • Surgery • Anaesthesia • Psychiatry • Geriatrics • District nursing Adress: Hotel Loftleidir Reykjavik Vid Hlidarfol 2, 101 Reykjavik For the right candidates: • We offer permanent, shortterm or longterm jobs in Norway • Practical information about working and living in Norway You need to speak fluent Scandinavian. We have 6 years of experience, finding jobs for healthpersonell. Make an appointment with us: Register your CV at: international.health@manpower.no or call International recruiter: Emilie Bredal Gjester: +47 984 77 006 www.manpower.no Welcome! Register for work in Norway Manpower Healthcare is recruiting nurses, pharmaceuticals and doctors on the 20 th of February at the Hotel Loftleidir in Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.