Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 B 15 OKKUR VANTAR FLEIRA FRÁBÆRT FÓLK! Uppl‡singar eru veittar í síma 555 7600 og hægt er a› senda fyrirspurnir og umsóknir á netföngin: maria.bragadottir@inpro.is og svava.jonsdottir@inpro.is Vi› leitum a›: • Hjúkrunarfræðingum • Sjúkraliðum • Sérfræðingum á sviði öryggisstjórnunar, vinnuverndar og áhættumats • Öryggisfulltrúum • Umhverfisfræðingum Starfsmenn InPro starfa við vinnuvernd, heilsuvernd og heilbrigðis- þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ. InPro / Skipholt 50b / 105 Reykjavík / Sími 555 7600 / www.inpro.is Almennar hæfniskröfur: • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði • Faglegt hugrekki og áhugi á að fara nýjar leiðir • Sveigjanleiki og geta til að starfa í síbreytilegu umhverfi • Samviskusemi og rík þjónustulund Málarar óskast Ísmál óskar eftir málurum eða starfsfólki vönu málningarvinnu. Eingöngu vant fólk kemur til greina. Vinsamlega sendið umsóknir á ismal@ismal.is eða í síma 660 8060. Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða verkstjóra: Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endurnýjan- legum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks við að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er: Sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Sækir fram af eldmóði Traust og starfar í sátt við umhverfið ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R V 36 29 1 02 /0 7 Orkuveita Reykjavíkur auglýsir eftir fjölhæfum einstaklingi til að hafa umsjón með 5-6 manna vinnuhópi starfsmanna sem eru í starfsendurhæfingu. Vinnuhópurinn mun sinna sérverkefnum á vegum Orkuveitunnar auk ýmissa viðvika fyrir eldri borgara og öryrkja. Starfsmaðurinn mun skipuleggja dagleg verkefni hópsins og veita einstaklingunum í hópnum hvatningu og stuðning í starfi. Helstu verkefni: • Verkstýring og utanumhald daglegra verkefna • Hvatning og stuðningur við starfsmenn hópsins • Þátttaka í þróun og stýringu vinnuhópsins • Samskipti við þá sem njóta þjónustu hópsins Hæfnikröfur: • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Skipuleg vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Góð verkkunnátta er nauðsynleg og reynsla af verkstjórn æskileg • Áhugi og skilningur á mannlegum fjölbreytileika Verkefnið er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjavík og klúbbsins Geysis. Nánari upplýsingar veitir Sólrún Kristjánsdóttir, Orkuveitu Reykjavíkur, í síma: 516-6825, netfang: solrun.kristjansdottir@or.is og Sigrún Þórarinsdóttir félagsráðgjafi, Þjónustumiðstöð Laugardal og Háaleiti, í síma 4111500, netfang: sigrun.thorarinsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Orkuveitu Reykjavíkur: www.or.is og senda jafnframt ferilskrá. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 4. mars 2007. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Verkefnastjóri HugGarður auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra. HugGarður er sameiginleg þjónustuskrifstofa 6 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna, sem þjónar yfir 2000 félagsmönnum stéttarfélaganna. Starfssvið verkefnastjóra er m.a.: Almenn þjónusta við félagsmenn. Upplýsingagjöf um almenn réttindi félags- manna, túlkun og framkvæmd kjarasamninga. Þjónusta við trúnaðarmenn. Þróun og viðhald heimasíðna félaganna og skrifstofunnar. Verkefni er tengjast markaðs og kynningar- málum félaganna. Verkefni er tengjast tölulegum útreikningum. Ýmis sérverkefni s.s. við kannanir á vegum félaganna. Hæfniskröfur: Háskólamenntun áskilin. Mikil þjónustulund og samskiptahæfni. Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. Góð kunnátta á EXCEL og Publisher forritum. Staðgóð þekking á íslenskum vinnumarkaði er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Umsóknir með ferilskrá og viðeigandi próf- gögnum berist til framkvæmdastjóra á net- fangið huggardur@bhm.is, merkt: ,,STARF - 280207”. Hársnyrtir óskast HÁRSNYRTISTOFAN LAUGAVEGI 178 óskar eftir hársnyrti. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í síma 897 4191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.