Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.2007, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 B 7 Húsvarðarstaða Staða húsvarðar í nýju húsi Samtaka aldraðra við Sléttuveg í Reykjavík er laus til umsóknar. Í húsinu eru 70 íbúðir. Starfið felst aðallega í við- haldi og þrifum á sameign utan- og innanhúss ásamt öðru tilfallandi. Starfinu fylgir 3ja her- bergja íbúð og veitist staðan frá 24. mars nk. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist til augld. Mbl. merkt: ,,SA - 19560’’ fyrir 10. mars 2007. Ármúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 5000 • www.vst.is Spennandi störf hjá VST VST er elsta og jafnframt ein stærsta verkfræðistofa landsins og hefur verið í fararbroddi verkfræðistofa við mann- virkjagerð á Íslandi. Stofan sinnir verkefnum á ýmsum sviðum verkfræðinnar, t.d. byggingar-, véla-, rafmagns- og umhverfisverkfræði. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og þeim er skipt niður á sjö markaðssvið og svið innri stjórnunar í Reykjavík og 6 útibú sem eru á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði, Selfossi, í Borgarnesi og Reykjanesbæ. Almennar hæfniskröfur • Frumkvæði og sjálfstæði. • Öguð og skipulögð vinnubrögð. • Góð almenn tölvukunnátta. • Mjög góð íslenskukunnátta. • Góð enskukunnátta. Umsóknarferli Ítarlegri upplýsingar um störfin eru að finna á heimasíðu VST www.vst.is. Einungis er hægt að sækja um störfin á heima- síðunni á staðlað umsóknareyðublað sem þar er að finna. Umsóknarfrestur er opinn en ráðið verður í stöðurnar sem fyrst. Trúnaði er heitið við meðferð umsókna og verður öllum umsækjendum svarað. Nánari upplýsingar: Elín Greta Stefánsdóttir starfsmannastjóri, sími 569 5000, elin.greta.stefansdottir@vst.is Reykjavík Reyndur lagnahönnuður Hönnun lagna- og loftræsikerfa. Tækniteiknari Gerð teikninga í AutoCAD. Starfsreynsla skilyrði. Vélaverkfræðingur/ tæknifræðingur Hönnun á vélbúnaði og eftirlit með uppsetningu. Öryggisstjórnun og áhættumat Úrvinnsla og umsjón verkefna á sviði vinnuverndar, neyðarstjórnunar og áhættugreininga. Borgarnes Byggingarverkfræðingur/ tæknifræðingur Hönnun, eftirlit og önnur verkefni. Egilsstaðir Byggingarverkfræðingur/ tæknifræðingur Hönnun, eftirlit og önnur verkefni. Vegna aukinna umsvifa leitar VST eftir starfsmönnum í eftirfarandi stöður: N æ st 800 7000 - siminn.is Síminn óskar eftir að ráða fulltrúa í móttöku höfuðstöðva félagsins, Ármúla 25. Í starfinu felst umsjón með móttöku viðskiptavina og samstarfsaðila. Fulltrúi Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is Helstu verkefni Móttaka viðskiptavina Umsjón með móttökusvæði Að sjá um móttöku beiðna frá viðskiptavinum og koma þeim í réttan farveg innan fyrirtækisins Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur Óskað er eftir metnaðarfullum einstaklingi, eldri en 30 ára með framúrskarandi viðmót, þekkingu á helstu tölvuforritum og áhuga á samskiptum við fólk. Tungumálakunnátta og sjálfstæð vinnubrögð eru nauðsynleg í starfinu. Óskað er eftir því að mynd fylgi með umsóknum. í móttöku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.