Morgunblaðið - 27.02.2007, Page 49

Morgunblaðið - 27.02.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2007 49 / ÁLFABAKKA SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS FRÁ SAMA HÖFUNDI OG FÆRÐI OKKUR SILENCE OF THE LAMBS OG RED DRAGON KEMUR ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI NICOLAS CAGE EVA MENDES FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI eee S.V. - MBL LENSKU LI eee L.I.B. - TOPP5.IS eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS eeeee S.V. - MBL MYNDIN BRÉF FRÁ IWO JIMA ER STÓRVIRKI / KRINGLUNNI BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 3:40 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ BREAKING AND ENTERING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. HANNIBAL RISING VIP kl. 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5:20 B.i.12 .ára. GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 5:50 - 8 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL ÓSKARS- VERÐLAUN ÓSKARS- VERÐLAUN ÓSKARS- VERÐLAUN 24.02.2007 9 17 18 19 35 4 5 4 9 9 8 5 1 7 4 26 21.02.2007 10 25 28 31 43 46 488 38 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú heldur upp á vel unnið verk. Þetta var kannski ekki stórt verk, ef til vill að vaska upp eða vera gleðigjafi vina þinna. Þó að það hafi ekki verið krefj- andi er það samt þess virði að halda upp á það. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hlutirnir ganga ekki sérstaklega smurt í dag. Tæknimálin eru treg og skilaboð komast ekki óbrengluð til skila. Samt sem áður gengur það sem skiptir mestu máli upp, hitt fer í glatkistuna þar sem það á heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Stundum gerir fólk manni greiða án þess að ætlast til neins í staðinn. Í al- vöru! Sættu þig við það, þiggðu hjálpina og vertu ánægð/ur að eiga svona góðan vin. Haltu þessu góða karma gangandi með því að hjálpa einhverjum sem þarfnast þess. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú vilt í upphafi að frammistaða þín sé gallalaus en skiptir um skoðun. Galla- laust er leiðinlegt. Hluti af persónutöfr- um þínum er að þú getur hlegið að veik- leikum þínu og jafnvel boðið öðrum að taka undir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú ert vinur þeirra sem enga vini eiga. Opnar heimili þitt þeim sem eru á göt- unni. Gefur peninga þeim sem það þurfa. Tekur þessi eilífa hjálp- arstarfsemi aldrei enda? Hún gerir það í eftirmiðdaginn þegar einhver hjálpar þér. Núna getur þú æft þig í að þiggja. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Alvaran á sér stund og stað – en stund- in er ekki í dag og þú átt að vera víðs- fjarri þeim stað. Fólk bregst mjög sterkt við útgeislun þinni og glaðværð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú verður ekki ríkur á því að byggja skýjaborgir, en þú getur orðið það með því að hrinda einni af hugmyndum þín- um í framkvæmd. Um leið og þú segir frá ráðagerð þinni geta viðskiptamögu- leikar opnast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert manneskja sem vill láta hafa svo- lítið fyrir sér af og til. Koma fólki á óvart, hrista upp í hlutunum. Þú ert prakkari. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ef þú ættir að vera algjörlega hrein- skilinn yrðir þú að viðurkenna að þér finnst vandamál þitt skemmtilegt. Þú velur það einmitt þess vegna og þú get- ur leyst það hvenær sem þú vilt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gjörðir þínar eru ekki tilvilj- anakenndar. Þær eru meðvitaðar og fylgja nákvæmu skipulagi. Þú leggur stolt í verk þín. Ástvinir þínir verða að gera sér þetta ljóst áður en þeir snúa veröld sinni á haus. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Skilningarvit þín eru upp á sitt besta í dag og athyglisgáfa þín er hreint ótrú- leg. Þannig er þetta góður dagur til að fylgjast með fólki. Þú skalt eyða tíma innan um almenning og fylgjast með hversu miklu þú kemst að um fólk eftir því hvernig það situr, talar og gengur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Vinir þínir laðast að þér. Þá vantar ekk- ert, vilja bara vera í návist þinni. Kvöld- ið gæti borið í skauti sér skemmtileg vandræði. stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í krabba og sól í fisk- um eru vatnsmerki sem eru sálufélagar í full- komnum samhljómi. Þeir sýna að leiðin að and- legum samruna liggur gegnum tilfinningar. Þetta sannast í mannfjölda á rokktónleikum þegar fyrsti hljómurinn í fallegri ballöðu heyrist og hendur sjást á lofti og kveikt er á kveikj- urum (eða nútímalegu ljóskeri eða far- síma). ingunni, en hafði eftir heimildar- manni að það kæmi ekki til greina að drottningin myndi horfa á kvikmynd sem fjallaði um dauða Díönu prins- essu og eftirmál hans. Þeir atburðir væru drottningunni í of fersku minni.    Heyrst hefur að Michael Jacksonsé að reyna að ná Jackson 5 aftur saman. Sást til söngvarans í Las Vegas er hann fékk heimsókn af bræðrum sínum, Jackie, Jermaine, Tito og Marlon, sem settu fyrst fram hugmyndina að Jackson 5 færi á tón- leikatúr saman. Systur Michael, Ja- net og Rebbie, og annar bróðir hans, Randy – sem var líka í Jackson 5 – voru líka á fjöl- skyldufundinum og eru hrifin af því að slást í hópinn með hinum í tón- leikaferð. Bandaríski slúðurdálkahöf- undurinn, Roger Friedman sagði: „Velheppnuð Jackson fjölskyldu- tónleikaferð gæti breytt öllu fyrir Michael. Það yrði líka fjárhagslega gott fyrir fjölskylduna. Hugmyndin að tónleikaferðinni virkar einnig vel fyrir Janet, en seinustu tvær plötur hennar hafa verið mikil vonbrigði. Að Michael og Janet komi fram sem dúett, eða að einhver annar bróðir hennar styðji við hana í hennar eigin lögum, gæti gert gæfumuninn fyrir hana.“ Michael hefur þráð að end- urbyggja feril sinn síðan hann var sakaður um að misnota barn árið 2005.    Og það erufleiri sem eru að reyna að koma saman að nýju því Take That meðlimir hafa beðið fyrr- verandi band- meðlim, Robbie Williams, að slást í hópinn í næstu tónleikaferð. Strákabandið, sem inniheldur þá Gary Barlow, Mark Owen, Howard Donald og Jason Orange, hefur nýverið tilkynnt fyr- irhugaða 22 daga tónleikaferð sína sem þeir kalla „Beautiful World To- ur“. „Það væri frábært að hafa Robbie með og við höfum talað við hann,“ sagði Howard um málið. Í TILEFNI af vetrarhátíð í Reykja- vík var ljósagjörningurinn „Another þing“ eftir kanadíska arkitektinn Andrew Burgess endurfluttur. En hann var áður á dagskrá á Sequen- ses-hátíðinni 18. október síðastliðinn og vakti þá athygli vegfarenda á Austurvelli eins og raunin varð síð- astliðið föstudagskvöld. Yfirskriftin, „Another þing“, hljómar á ensku sem „another thing“ sem þýðir annar hlutur eða annað fyrirbæri. Titillinn bendir til þess að einhver umbreyting eigi sér stað og til þess notaði listamaðurinn upplýsta tölvugerða eftirmynd af framhlið alþingishússins sem hann varpaði á húsið og tók myndin að breytast á ýmsa vegu, minnka, stækka, bogna, hvolfast, sundrast, teygjast og leysast upp. Var arki- tektúrinn þar með brotinn í ólíkar einingar sem hleypti ímyndunarafl- inu af stað. Optískt sjónarspilið smellvirkaði og mér datt helst í hug að „sál“ alþingishússins hefði sloppið út, fengið nóg af pólitíkinni, og það breyst í draugahús. Og þegar vætt- irnar sem annars eru flúraðar fyrir ofan efstu gluggana tóku að flögra um á þakinu fannst mér ég staddur í Scooby Doo-teiknimynd eða „Mons- ter house“. Hafði ég barnslega skemmtun af þessari uppákomu án þess þó að gleyma að listamaðurinn væri fyrst og fremst að vinna með arkitektón- ísk eigindi, hlutföll og rými sem/og tíma. En þarna mættust fortíð og nútíð þar sem þetta rótgróna nýend- urreisnarhús, sem hefur staðið sterkt í meira en 200 ár, tók tækni- væddum stakkaskiptum í óáþreif- anlegum tölvuheimi. Þótti mér gjörningurinn takast vel. Aðgengilegur frá ólíkum sjón- arhornum. Faglegum, listrænum og sem sjónræn skemmtun. Draugahúsið Morgunblaðið/ÞÖK Alþingi „Optískt sjónarspilið smellvirkaði og mér datt helst í hug að „sál“ alþingishússins hefði sloppið út, fengið nóg af pólitíkinni, og breyst í draugahús,“ segir m.a í dómnum. MYNDLIST Austurvellir/Alþingishúsið Sýningu lokið Andrew Burgess Jón B.K. Ransu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.