Morgunblaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 1. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antík á Selfossi - Maddömurnar.
Erum með gegnheilt silfur, húsgögn
bæði fín og ,,almúga’’-postulín m.a.
Rosenborg, ljósmóðurtösku, gas-
grímu, brauðskera og allt þar á milli!
www.maddomurnar.com.
Spádómar
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
Vor í lofti með Herbalife! Góð
heilsa eða átak í áttina að betri lífs-
stíl? Við hjálpum þér, 4 ára reynsla og
mikill árangur. Skoðaðu www.kol-
brunrakel.is - Rakel 869 7090.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Nudd
Klassískt nudd.
Árangursrík olíu- og smyrslameðferð
með ívafi ísl. jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644.
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is Erum að fá nýja
sendingu. Einnig fullt af tilboðum.
Upplýsingar www.hljodfaeri.is
Sími 699 7131 eða 551 3488.
Húsnæði óskast
2ja-3ja herb. íbúð óskast. Ungur
jarðfræðingur óskar eftir að leigja
íbúð - helst í Vesturbæ eða Miðbæ.
Vinsamlegast hafið samband í síma
695 1434.
Sumarhús
www.spain-casa.com Höfum til
leigu og sölu gott úrval eigna á Torre-
vieja svæðinu. Önnumst alla þjón-
ustu. Gerið verðsamanburð.
Sími 0034 637913281.
Gott sumarhús við Lokastíg
í Ásgarðslandi.
Upplýsingar í síma 699 4431.
Rúnar S. Gíslason,
lögg. fasteigna-,
fyrirtækja og skipasali.
Fjallaland - Glæsilegar lóðir!
Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla-
landi við Leirubakka, aðeins 100 km
frá Reykjavík á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur
um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð
og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu,
Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla-
laust eitt athyglisverðasta sumar-
húsasvæði landsins.
Nánari upplýsingar á fjallaland.is
og í síma 893 5046.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Listmunir
50% afsláttur. Gallerí Símón,
Miklubraut. Aðeins 1.mars til 4.mars.
Myndir frá 900 kr., skálar frá 1.000 kr.
Opið fimmtud. og föstud. kl. 15.00 til
18.00, laugard. kl. 12.00 til 18.00 og
sunnud. 13.00 til 16.00
Námskeið
www.listnám.is
Hannið og gerið sjálf skartgripi á
einfaldan hátt. Grunnnám verður
3. og 4. mars í PMC skartgripasmíði.
Skráning og uppl. í síma 699 1011
og 695 0495.
Sjá heimasíðu: www.listnam.is
www.enskunam.is
Enskuskóli
Enskunám í Suður-Englandi
13-17 ára sumarskóli
18 ára og eldri, 40 ára og eldri
styrkt af starfsmenntasj
sjá nánar um starfsemi skólans
www.enskunám.is
Uppl.og skráning frá 17-21 í síma
862-6825 og jona.maria@simnet.is
Upledger höfuðbeina og spjald-
hryggjarm. Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið dagana 15.-18.
mars næstkomandi í Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í síma 466
3090 og einnig á www:upledger.is
PENNASAUMSNÁMSKEIÐ
Námskeið í japönskum penna-
saumi eru að hefjast. Dag- og
kvöldnámskeið.
Skráning er hafin, s. 848 5269.
Mikið úrval af pennasaumsmyndum
- póstsendum.
Annora, sími 848 5269.
Til sölu
Slovak Kristall
Hágæða kristal ljósakrónur, mikið
úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili ,,Nesfrim” kaupi frí-
merki, umslög, mynt, seðla, póstkort,
minnispeninga, orður, gömul skjöl og
margt fleira. Staðgreiðsla strax. Opið
daglega Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að
Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, sími
694 5871 og 561 5871.
Þjónusta
Lóðavinna. Tek að mér alla almenna
lóðavinnu,t.d. grafa fyrir drenlögnum,
laga til og jafna við nýbyggingar,
sumarhús og alla gröfuvinnu, smíða
palla, girðingar, get útvegað aspir í
ýmsum stærðum. Sími 661 4479,
verk@hive.is.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
list02árahvít
Leður og
loðskinn
Karton og
myndlistar-
pappír
Verið velkomin
Opið 8.30–16.30
Krókhálsi 3 569-1900
hvítlist
LEÐURVÖRUVERSLUN
Afmælistilboð
20% afsláttur til
1. apríl n.k.
Tilboð
Þægileg dömustígvél. Verð aðeins
kr. 3.250.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Pilgrim skartgripir í miklu úrvali.
Tilvaldir í fermingargjafir.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Mjög fínlegur og fallegur í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-.
Sléttur og saumlaus með blúndu
að aftan í BC skálum á kr. 2.350,- bu-
xur í stíl á kr. 1.250,-
Fallegur og með góðan stuðning í
CDE skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á
kr. 1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Mjög fallegir dömuskór úr leðri og
skinnfóðraðir.
Verð 7.485 og 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
H
Mikið úrval af fermingarhár-
skrauti
Hárspangir og hárbönd
Mikið úrval af fermingarhárskrauti
Verð frá kr. 290.
Langar hálsfestar frá kr. 690.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Bómullarklútar kr. 1290,- margir litir.
Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,-
Hárspangir frá kr. 290,-
Eyrnaskjól kr. 690,-
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Bílar
Útsala Ford Explorer XLT 2005
7 m. jeppi, ek. 50.000 km. Leður, sól-
lúga, spól- og skriðvörn, stigbretti,
CD-6 magasín, 6 hátalarar o.fl.
Verð: 3.200.000. TILBOÐ nú:
2.650.000 stgr. Upplýsingar í síma
821 7100.
Nissan Terrano II Luxery dísel 2,7.
Sjálfsk., árg. 7/2000, ek. 101 þ. km.
Hiti í sætum, topplúga, loftkæling, 6
diska cd magasín, dráttarkúla, 31”
dekk, 7 manna, þjónustu- og smur-
bók, mjög fallegur og góður bíll. Verð
1.690 þ. Uppl. 699 3181.
HYUNDAI SANTA FE
árg. 30.6 2004. ABS, álfelgur,
fjarstýrðar samlæsingar, CD, litað
gler, reyklaus, góð sumar / vetrar-
dekk, mjög gott eintak, verð
1.990.000 þús. Óli 840 6045.
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277
Árg. '05, ek. 34 þús. km. Gullfalleg-
ur Grand Cherokee Laredo til sölu.
Þetta er nýja týpan, er nýbúin að
skipta um síur og láta smyrja hann.
Borga út 650 þús. og taka við góðu
láni hjá Glitni sem er 2,5 millj. Sími
849 8886.
Aldrei betra verð!
Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara-
kaup: 2006-2007 bílar: Jeep Grand
Cherokee frá 2.600, Ford Explorer frá
2.690, Porsche Cayenne frá 5.990,
Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150
frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4
frá 3190, Toyota Fjcruiser
torfærujeppi frá 3.390. Benz ML350
frá 4.190. Nýr 2007 Benz ML320
Dísel! Þú finnur hvergi lægra verð.
Nýjir og nýlegir bílar frá USA og
Evrópu allt að 30% undir mar-
kaðsverði. 30 ára traust innflutnings-
fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán.
Fáðu betra tilboð í síma 552 2000
eða á www.islandus.com
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Góður í vetrarakstur.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bókhald – skattframtöl og fleira
Persónuleg og góð þjónusta í
fyrirrúmi.
Bókhaldslausnir ehf.,
Hlíðasmára 15,
sími 530 9100.
Hanna og smíða stiga.
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431.