Morgunblaðið - 31.03.2007, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 31. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Birgir Thomsen
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þul-
ur velur og kynnir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Músík að morgni dags
með Svanhildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Krossgötur. Umsjón:
Hjálmar Sveinsson. (Aftur á
mánudag).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís
Finnbogadóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn.
Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Aftur annað
kvöld).
14.40 Glæta. Spjallþáttur um
bókmenntir. Umsjón: Haukur
Ingvarsson. (Frá því á miðviku-
dag).
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotk-
un. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns-
son og Hlín Agnarsdóttir.
Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aft-
ur á þriðjudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Hlustir. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Aftur á fimmtu-
dag).
18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Kringum kvöldið.
19.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag).
20.10 Íslensk þjóðmenning -
Fornminjar. Umsjón: Einar Krist-
jánsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður flutt 1990).
(3:7)
21.05 Pipar og salt. Umsjón:
Helgi Már Barðason. (Frá því á
miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Birna Frið-
riksdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og
kynnir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
10.15 HM í sundi Bein út-
sending frá heimsmeist-
aramótinu í sundi sem
fram fer í Melbourne í
Ástralíu.
11.45 Kastljós
12.15 Gettu betur Spurn-
ingakeppni framhaldsskól-
anna. Úrslitaþáttur í
beinni útsendingu úr
Verinu í Reykjavík. (e)
(7:7)
13.40 Alpasyrpa
14.05 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik kvennaliða HK og
Hauka.
15.45 Íþróttakvöld
16.05 Íslandsmótið í hand-
bolta
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman (8:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Spaugstofan
20.50 Niður með Knúsa
(Death to Smoochy)
Bandarísk gamanmynd frá
2002.
22.40 Ljóti morgunninn
(Quite Ugly One Morning)
Bresk sjónvarpsmynd frá
2004 byggð á sögu eftir
Christopher Brookmyre
um rannsóknarblaðamann
í Edinborg sem þarf að
hreinsa nafn sitt eftir að
grunur fellur á hann í
morðmáli
00.15 Kaldbakur (Cold
Mountain) Bandarísk bíó-
mynd frá 2003. Á síðustu
dögum þrælastríðsins
leggur særður hermaður
upp í háskaför heim til
kærustunnar sinnar. (e)
02.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.25 Bring it on again
(Komdu með það aftur)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and Beautiful
14.35 X-Factor
15.55 X-Factor - úrslit
símakosninga
16.25 The New Advent-
ures of Old Chr
17.00 Sjálfstætt fólk
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.10 Íþróttir og veður
19.15 Lottó
19.25 How I Met Your
Mother
19.45 Joey
20.10 Stelpurnar
20.35 The prince and me
(Prinsinn og ég) Ást-
arsaga í ævintýrastíl um
háskólanema sem fellur
fyrir nýja stráknum í
skólanum en kemst svo
að því að hann er danskur
prins.
22.30 Kinsey (Kinsey pró-
fessor) Sönn saga um
Kinsey prófessor sem ölli
straumhvörfum í banda-
rísku samfélagi þegar
hann gaf út bókina „Kyn-
lífshegðun mannsins“ árið
1948.
00.25 There’s Something
About Mary (Það er eitt-
hvað við Mary) Ærslafull
gamanmynd sem á fáa
sína líka.
02.20 Armed And Dan-
gerous (Öryggissveitin)
03.45 Deceit (Svikráð)
Spennandi sjónvarps-
mynd
05.10 How I Met Your
Mother
05.35 Joey
06.00 Fréttir
06.45 Tónlistarmyndbönd
08.30 PGA Tour 2007 -
Highlights (AT&T
Pebble Beach National
Pro-Am)
09.25 Það helsta í PGA
mótaröðinni (Inside the
PGA Tour 2007)
09.50 Pro bull riding (St.
Louis, MO - Enterprise
Rent-A-Car Classic)
10.45 World Supercross
GP 2006-2007 (RCA
Dome)
11.40 NBA deildin (Gol-
den State - Phoenix)
13.40 EM 2008 (Spánn -
Ísland)
15.20 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Re-
port)
15.50 Iceland Express-
deildin 2007 (KR - Snæ-
fell) Bein útsending frá
þriðja leik KR og Snæ-
fells í undanúrslitum Ice-
land Express deild-
arinnar í körfuknattleik
karla.
17.50 Spænski boltinn
(Valencia - Espanyol)
Bein útsending.
19.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Deportivo)
Bein útsending.
21.50 Ali/s Dozen (Ali’s
Dozen) Í þessum þætti
númer tvö um Muham-
mad Ali verður farið yfir
sögulegustu og mikilvæg-
ustu augnablikin.
22.40 Hnefaleikar (Box -
Ricky Hatton vs. Carlos
Maussa)
06.00 The Whole Ten Yards
08.00 Try Seventeen
10.00 Cat in the Hat, The
12.00 Finding Neverland
14.00 Try Seventeen
16.00 Cat in the Hat, The
18.00 Finding Neverland
20.00 The Whole Ten Yards
22.00 Elektra
24.00 Man on Fire
02.25 Derailed
04.00 Elektra
10.20 Vörutorg
11.20 Rachael Ray (e)
15.05 Top Gear (e)
16.00 Psych
16.50 What I Like About U
17.40 Fyrstu skrefin (e)
18.10 Survivor: Fiji
19.10 Game tíví (e)
19.40 Everyb. Hates Chris
20.10 World’s Most Amaz-
ing Videos (2:26)
21.00 High School Reu-
nion (4:6)
21.50 Hack (2:18)
22.35 Repli-Kate
00.05 Dexter (e)
00.55 Silvia Night (e)
01.25 Fyndnasti Maður Ís-
lands 2007 (e)
02.25 Vörutorg
03.25 Tvöf. Jay Leno (e)
05.05 Óstöðvandi tónlist
16.35 Trading Spouses (e)
17.20 KF Nörd
18.00 Britney and Kevin
18.30 Fréttir
19.10 Dr. Vegas (e)
19.55 American Inventor
20.45 Gorillaz - Dem. Days
22.00 X-Factor
23.05 Punk’d
23.30 X-Factor - úrslit
símakosninga
23.55 Gene Simmons
00.25 Smith (e)
01.10 Supernatural
02.00 Chappelle Show (e)
02.30 Tue. Night BookClub
03.20 Twenty Four - 2 (e)
04.10 Tónlistarmyndbönd
ÞÁ hefur Gettu betur runnið sitt
skeið á enda þetta árið. Þetta
hefur verið skemmtileg keppni
og er ég sammála þeirri skoðun
sem ýmsir hafa orðið til að
viðra, að það hafi orðið léttara
yfir þáttunum með árunum. Að
einhverju leyti er þessi þróun
keppendum sjálfum að þakka.
Eftir því sem meiri reynsla
kemst á keppnina reynist þeim
einhver veginn auðveldara að
njóta leiksins þrátt fyrir að mik-
ið sé í húfi. Hæfilegur húmor úr
röðum keppenda getur aðeins
aukið á skemmtanagildið.
Það er þó ekki síst stórleik
Sigmars í hlutverki spyrilsins og
dómarans Davíðs Þórs að þakka
hve keppnin hefur verið mikil
skemmtun í ár. Sigmar er flink-
ur, nær ánægjulegu jafnvægi á
milli spennu og gamans, fipast
sjaldan í spurningunum enda
öruggur mjög. Það sem kórónar
frammistöðu hans er svo annars
vegar hve laus hann virðist við
allt yfirlæti og hins vegar að
hann hefur augljóslega gaman
að leiknum.
Svipaðir þættir einkenna
frammistöðu Davíðs Þórs. Þá
eru spurningar hans sérdeilis vel
heppnaðar: mátulega erfiðar,
spanna víðan völl, ófyrirsjáan-
legar og kryddaðar húmor.
Það er mál manna að frammi-
staða og samvinna Sigmars og
Davíðs Þórs verðskuldi hrós og
að það ætti að vera Ríkissjón-
varpinu kappsmál að fá þá fé-
laga aftur til leiks að ári. Áður
en þessum mærðarpistli lýkur vil
ég fá að taka undir þá skoðun.
ljósvakinn
Húrra fyrir Gettu betur!
Flóki Guðmundsson
10.15 Upphitun (e)
10.45 Eggert á Upton park
(e)
11.15 Liverpool - Arsenal
(beint)
13.35 Á vellinum með
Snorra Má
13.55 Man. Utd. - Black-
burn (beint)Hliðarrásir:
S2 Newcastle - Man. City.
S3 West Ham - Middles-
brough. S4 Fulham -
Portsmouth. S5 Charlton -
Wigan
15.55 Á vellinum með
Snorra Má
16.10 Watford - Chelsea
(beint)
18.25 Roma - AC Milan
(beint)
20.30 Bolton - Sheff. Utd.
(frá í dag)
22.30 West Ham - Middles-
brough (frá í dag)
00.30 Dagskrárlok
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Skjákaup
13.30 Mack Lyon
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 R.G. Hardy
17.00 Skjákaup
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 David Cho
21.00 Kvikmynd
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
14.00 A Man Called Mother Bear 15.00 Miami Ani-
mal Police 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Up Close
and Dangerous 17.30 Animal Battlegrounds 18.00
Penguin Safari 19.00 Nick Baker’s Weird Creatures
20.00 Wildlife Specials 21.00 Miami Animal Police
22.00 Killer Instinct 23.00 Up Close and Dangerous
23.30 Animal Battlegrounds 24.00 Penguin Safari
BBC PRIME
14.00 The Private Life Of Plants 15.00 Land of the
Tiger 16.00 EastEnders 16.30 EastEnders 17.00
Little Angels 17.30 Little Angels 18.00 Antiques
Roadshow 19.00 French and Saunders 19.30
French and Saunders 20.00 French and Saunders
20.30 Absolute Power 21.00 Absolute Power 21.30
Absolute Power
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Nostradamus - The Truth 15.00 How It’s Made
15.30 How It’s Made 16.00 Everest: Beyond the Li-
mit 17.00 Europe’s Richest People 18.00 Dirty Jobs
19.00 American Chopper 20.00 American Hotrod
21.00 Rides 22.00 Zero Hour 23.00 I Shouldn’t Be
Alive 24.00 FBI Files 1.00 My Shocking Story
EUROSPORT
13.30 Table tennis 15.00 Swimming 15.30 All
sports 16.00 Table tennis 17.00 Tennis 18.45 Cycl-
ing 20.30 Rally 21.00 Curling
HALLMARK
14.15 Anastasia: The Mystery Of Anna 16.00 Rea-
son For Living: The Jill Ireland Story 17.30 Falling in
Love With the Girl Next Door 19.00 Getting Out
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 F.I.S.T. 17.00 Order of the Black Eagle 18.30
Music Lovers 20.30 Smile 22.20 Dead Sleep 23.50
Cold Heaven 0.45 Caged Fury
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Crash Scene Investigation 15.00 Surviving A
Train Crash 16.00 Seconds From Disaster 17.00
Surviving An Air Crash 18.00 Surviving A Car Crash
19.00 Seconds From Disaster 20.00 Young Winston
23.00 Search for the Lost Fighter Plane 24.00 Sur-
veillance
TCM
19.00 Kelly’s Heroes 21.20 Westworld 22.50 Ice
Station Zebra 1.15 The Four Horsemen of the Apoca-
lypse
ARD
14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00 Ta-
gesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Geld 15.30 Brisant
15.57 Das Wetter im Ersten 16.00 Tagesschau
16.10 Sportschau 16.30 Sportschau 16.54 Ta-
gesschau 16.55 Sportschau 17.55 Ziehung der Lot-
tozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Donna Leon - Ac-
qua alta 19.45 Tagesthemen 20.03 Das Wetter im
Ersten 20.05 Das Wort zum Sonntag 20.10 Jede
Sekunde zählt - Mindhunters 21.45 Tagesschau
21.55 Head of State - Das Weiße Haus sieht
schwarz 23.25 Tagesschau 23.30 Das Schicksal der
Jackie O
DR1
14.10 Hiv stikket ud med Master Fatman 15.10 Før
søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Kaj og Andrea
16.00 Når der går forår i dyrene 16.30 TV Avisen
med vejret 16.55 SportNyt 17.30 Danni 18.00
Matador 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.35
The Final Cut 22.05 Columbo 23.40 Den 11. time
00.10 Boogie Listen
DR2
14.20 Fortiden på film 14.30 Firserne forever 14.55
Fede tider 15.50 De uheldige helte 16.40 Debatten
17.20 1800 tallet på vrangen 18.00 Alle lyver
18.03 Lyveskole 18.10 De store løgnhalse 18.35
Lyveskole 18.40 Et døgn med løgn 18.50 Et liv på
løgn 19.15 Lyveskole 19.20 Hvis alle talte sandt
19.30 Det glemte sølv 20.30 Deadline 20.50 Jersild
& Spin 21.20 Trio van Gogh 21.35 Tjenesten - nu på
TV 22.00 DR2’s Hollywood Redaktion 22.25 Familie
på livstid 22.45 Trailer Park Boys 23.10 Murder City
NRK1
14.30 VM svømming 2007 16.00 Skrimmel Skram-
mel 16.25 En gul en og en grønn en 16.30 Familien
17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55
Hvilket liv! 18.25 Topp 10 19.30 Med hjartet på
rette staden 20.15 Løvebakken 20.40 Veterinær på
safari 21.10 Kveldsnytt 21.25 Uten kontroll 23.25
No broadcast 05.30 Påskemorgen 05.32 Mekke-
Mikkel 05.45 Postmann Pat 06.00 Nysgjerrige Nils
06.15 Lille Prinsesse 06.30 Disneytimen
NRK2
14.20 Poirot 16.00 Trav: V75 16.55 Vinn eller for-
svinn! 17.20 Store Studio 18.00 Siste nytt 18.10
Kunstens sprengkraft 19.00 Dark Blue World 20.50
Rally-VM: Rally Portugal 21.00 Beat for beat 22.00
Først & sist 22.50 Dansefot jukeboks 02.00 Country
non stop 04.00 No broadcast
SVT1
14.00 Ordförande Persson 15.00 Så ska det låta
16.00 Disneydags 17.00 Skokartongens hemlighet
17.25 Radiohjälpen - Psykiatrifonden 17.30 Rapport
17.45 Sportnytt 18.00 Stina! 19.00 Brottskod:
Försvunnen 19.45 The Robinsons 20.15 Bingo Ro-
yale 21.00 Rapport 21.05 Robbie Williams: Close
Encounter 22.05 En djävulsk fälla 23.55 Sändningar
från SVT24 05.00 No broadcast 06.00 BoliBompa
06.01 JoJos cirkus 06.25 Pingu 06.35 The boy
SVT2
14.25 Världens svåraste jobb 15.25 Simning: VM i
Melbourne 15.55 Helgmålsringning 16.00 Aktuellt
16.15 Landet runt 17.00 Clara Sheller 17.55 Be-
römd konst 18.00 Svindlarna 18.55 Om kärlek
19.00 Aktuellt 19.15 Magnolia 22.20 Blind Justice
23.05 Musikbyrån
ZDF
14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05
Länderspiegel 15.45 Menschen - das Magazin
16.00 hallo Deutschland 16.30 Leute heute 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Wet-
ten, dass..? 20.30 heute-journal 20.43 Wetter
20.45 das aktuelle sportstudio 21.45 heute 21.50
Body Language - Verführung in der Nacht 23.25
Blackout - Terror im Dunkeln 00.50 heute 00.55
Blond am Freitag 01.40 Zimmer für immer 02.10
citydreams 02.50 Länderspiegel
92,4 93,5
n4
12.15 Samantekt Helstu
fréttir vikunnar á N4.
Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á sunnudag.
DEATH TO SMOOCHY
(Sjónvarpið 20.50)
Margt smellið, Norton og Keener frá-
bær, og sum skotin á skemmtanaiðn-
aðinn hitta í mark. Yfirgangurinn fer
úr böndunum og Williams satt best
að segja óþolandi. QUITE UGLY ONE MORNING
(Sjónvarpið kl. 22.40)
Blaðamaður þarf að hreinsa af sér
grun í morðmáli. Forvitnileg og
skosk. COLD MOUNTAIN
(Sjónvarpið kl. 00.15)
Rómantískt hetjuljóð þar sem
minnstu smáatriði eru unnin af vand-
virkni. Minghella er formfastur og
snjall sögumaður og undir hans leið-
sögn verður ferðalag Inmans hið
minnisstæðasta. Mikilfengleg og
vönduð epík úr Þrælastríðinu um
vonir og drauma sem halda í okkur
lífi á ómennskum tímum. THE PRINCE AND ME
(Stöð 2 kl. 20.25)
Háskólanemi fellur fyrir nýja strákn-
um í skólanum sem reynist vera
danskur prins, þó ekki Hamlet. THERE’S SOMETHING ABOUT MARY
(Stöð 2 kl. 00.15)
Besta mynd Farrelly-bræðra og Di-
az, í hlutverki draumaprinsessu sem
ærir óstöðuga. Dillon fantagóður sem
jafnan. THE WHOLE TEN YARDS
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Hroðvirknisleg og ósvífin, en ekki alls
kostar ófyndin mynd sem einmitt er
tilvalið að fórna í kvöldstund við sjón-
varpið. ELEKTRA
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Ekki við Garner að sakast að myndin
nær ekki slarkfæru meðallagi. Það er
handritið sem bregst, óskýrt, óspenn-
andi og tilþrifalítið. Brellurnar eru
magnaðar. Laugardagsbíó KINSEY
(Stöð 2 kl. 22.20)
Fjallar á áhuga-
verðan hátt um
manninn sem færði
kynlífsumræðu og
-fræðslu af stein-
aldarstigi inn í
samtímann. Meist-
aralega gerð, leikin og skrifuð,
bæði fræðandi og skemmtileg í sínu
fágaða hispursleysi. Kemur sann-
arlega á óvart. Sæbjörn Valdimarsson