Morgunblaðið - 28.04.2007, Side 9

Morgunblaðið - 28.04.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 15% afsláttur af öllum yfirhöfnum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 SÍÐIR GALLAJAKKAR str. 36-56 iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Laugardagstilboð 20% afsláttur af blússum ÚTSALA www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Glæsileg og sérlega rúmgóð 3ja herb.( 93,4 fm) íb. á 3ju hæð á frábærum stað, þar sem að stutt er í allt. Íbúðin er sérl. vel skipul. og nýtist vel. 2 rúmgóð svefnh. Gott þv.hús. Rúmgóð stofa. Góðar suðv-svalir. Glæsilegt flísalagt baðh. m/baðkari og sturtu. Allar innr. eru úr kirsuberja- viði. Vandað kirsuberjaparket er á gólfum. Sameign er öll nýmáluð og mjög snyrtil. Gott leiksv. m/leikt. Verð 23,9 m. Guðjón (gsm. 860-7974) sýnir íbúðina í dag Sími 588 4477 Lautasmári 8 – opið hús Opið hús í dag laugardag frá kl. 14-15 Allir velkomnir TILRAUNIR með notkun hesta við sjúkraþjálfun fatlaðra barna hafa gefið góða raun. Fram til þessa hef- ur þetta meðferðarúrræði ekki verið almennt viðurkennt og Trygginga- stofnun því ekki tekið þátt í kostnaði vegna slíkrar meðferðar. Nú hefur orðið breyting þar á því heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur breytt reglugerð um greiðsluþátt- töku Tryggingastofnunar í þjálfun í þá veru að nú mun stofnunin taka þátt í kostnaði vegna nauðsynlegrar sjúkraþjálfunar á hestbaki fyrir ein- staklinga sem eru með skaða í mið- taugakerfi. Morgunblaðið/ÞÖK Ný leið Siv Friðleifsdóttir umhverf- isráðherra undirritar samning við Gust um sjúkraþjálfun á hestbaki. Sjúkraþjálfun á hestbaki niðurgreidd Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.