Morgunblaðið - 28.04.2007, Page 45

Morgunblaðið - 28.04.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 45 Rangt nafn EKKI var farið rétt með nafn Pálm- ars Kristmundssonar arkitekts sem er aðalhönnuður Höfðatorgs í frétt í Morgunblaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistök- um. Hægt er að fræðast meira um Höfðatorg á vefnum www.hofda- torg.is. Salaskóli vann í fyrra Í frétt um úrslit í Skólahreysti í blaðinu í gær var farið rangt með nafn skólans sem sigraði í fyrra. Það var Salaskóli í Kópavogi sem sigraði en ekki Kópavogsskóli eins og stóð. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT Svört dverg Schnauzer tík til sölu, undan sýndum foreldrum innan HRFÍ. Uppl. gefur Berglind síma 661 8366. Ferðalög Flott ferð á Formúluna F1 á Nürburgring 19.- 22. júlí. Erum að bóka í gull- og silfurstúkur, T4 og T4a. Sjá nánar á www.isafoldtravel.is Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Gisting Vel búin smáhýsi í Ofanleiti, Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 481 1109 heima og 695 2309 GSM. Fæðubótarefni Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði Til leigu er ca 150 fm atvinnuhúsnæði í Hæðarsmára 4, Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 693 7803. Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Antík Amma Ruth, Skipasundi 82. Opið lau.10-16. Var að fá ýmislegt úr Menuet stellinu sem fékkst í Tékk- kristal. Margt annað girnilegt í boði - skoðið heimasíðuna: www.ammaruth.is Barnavörur Hindrar tannskekkju hjá börnum. Ný gerð af snuðum sem hindrar krossbit og aðra tannskekkju hjá börnum. Nánari upplýsingar á www.ortodent.is. Spádómar Bátar Viðgerðir og breytingar. Sjáum um viðgerðir, breytingar og merkingar á fiskikerum úr plasti. www.aftann.org aftann@aftann.org Sími 864 4589. Utanborðsmótor Vantar utanborðsmótor með löngum legg , ca 40-60 hp. Upplýsingar í síma 662 8523. Stórglæsilegur sportbátur. Til sölu sportbátur, 6.20 með 225 Mercury mótor.Tilboð í síma 896 1544 eða lindahe@simnet.is Bílar Toyota Corolla 1600 liftb Gli ´93 Nýskoðaður án ath. Ssk, sumar/ vetrardekk, dráttarkrókur, fjarstart, mjög góður bíll á góðu verði. Ekinn 232.000. Verð 150.000 kr. Jón B. s. 891-8546 Toyota Avensis, árg. ‘98 - 1,6 lítra Beinskiptur, ek.167 þús. Upptekin vél af Toyotaumboðinu. Gott ástand. Upplýsingar í síma 892 8380. hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Tilboðsdagar Opel árg. '03, ek. 45 þús. km. Opel Astra Station árg. '03. Ssk., ek. 45 þ. km. Álfelgur + vetrardekk á felgum. Verð 950 þ. kr., lán 750 þ./16 þ. á mán. Uppl. í síma 868 7159. Nissan Terrano SE - Topp eintak 750 þ. stgr. Nissan Terrano 1999. Ekinn 104 þ.km, 7 manna, topplúga, auka álfelgur, smurbók. Tilboð 750 þ. staðgreitt. Upplýsingar í s. 860 4408 / 660 5441 K I A Clarus - Tilboð. Til sölu Kia Clarus GLX 01/99, ekinn 81 þ. km. Ný dekk, útvarp/CD, leðursæti, álfelgur o.fl. Ásett verð 250 þ. kr. Má prútta. Sími 864 5079. Gullmoli. Til sölu Land Cruiser 90 VX árgerð 1997. 33” breyting. Skoðaður 08’, nýir demparar og nýjar bremsur, lækkað verð. Góður og vel með farinn bíll. Skipti athugandi. Upplýsingar í síma 899 0675. Góður bíll - gott verð Þessi gullfallegi Chevrolet Trailblazer er til sölu. Áhvílandi 1750 þús. Tilboð óskast. Mögul. yfirtaka á láni og/eða skipti á ódýrari. S. 821-2690 FORD F-150 Til sölu árg. 2005, ekinn 27.000 km. Verð 3.790 þús., áhv. 3000 þús. Ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 8671335. Jeppar Suzuki Vitara '98. Ek. 86 þús km. Vitara JLX 1600 5 gíra. Skoðaður ‘08. Ný tímareim. Fjallabíll í fínu standi. Verð 550 þús. eða tilboð. Sími 698 8401. Vörubílar Hjólhýsi til leigu Lengdu sumarið í leiguhjólhýsi frá okkur. Öll ný 2007 módel. Fullbúin og tilbúin í ferðalagið. Bæði á Íslandi og í Danmörku. Hafðu samband í síma 587 2200 eða 898 4500. www.vagnasmidjan.is Hjólhýsaleiga í Danmörku Lengdu sumarið í leiguhjólhýsi frá ok- kur. 2007 módel. Erum einnig með tjaldvagna. Fullbúin og tilbúin í ferðalagið. Hafðu samband í síma 587-2200, 898-4500. www.vagnasmidjan.is Hjólbarðar Til sölu 4 notuð sumardekk á álfelgum og 4 notuð vetrardekk á felgum. Sumar- dekk 14” WANLI 185/60 R14. Vetrar- dekk 13” Eurowinter 175/70 R13. Selst allt saman á 20 þús. Upplýsingar í síma 868 8617. Matador fólksbíladekk 175/65 R 14 kr. 5950 175/65 R 15 kr. 7350 205/55 R 16 kr. 9590 205/50 R 17 kr. 15650 225/45 R 17 kr. 15990 Kaldasel ehf., hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333. Dekk til sölu. Nýleg Hankook sum- ardekk, 195x55 15". Notuð í eitt sum- ar. Verð 18.000. Uppl. gefur Kristinn, sími 863 6401. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjólakennsla, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Dýrahald Mótorhjól Yamaha Fazer 600 cc Árg. ‘04. ek. 6200 km. Hituð handföng, hærri rúða, lægra sæti. Glæsilegt hjól. Uppl í síma 89 28 380. Triumph Tiger 955cc árg. 2006, ek. 500 km. Aukahlutir: Gelsæti, hituð handföng, miðju- standari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 og 552 3555. Til sölu HARLEY DAVIDSON FXST árgerð 1999. Hjólið er ekið 15.000 km og er ein- staklega vel með farið og með service-bók sem sýnir toppþjónustu. Aukahlutir og breytingar: Wind Screen-hnakktöskur og bracket For- ward control, Hyper Charger Sre- ming, Eagle-púst, jettaður blönd- ungur. Fullt af auka krómi og margt fleira. Verð 1.400 þús. Upplýsingar í síma 858 8320 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl BAÐHÚSIÐ býður til Dívudags í dag, laugardaginn 28. apríl, klukk- an 10.30–12.30 Markmið Dívudags er að ná saman hressum hópi glaðra kvenna í leit að „dívunni“ í sjálfum sér, segir í fréttatilkynn- ingu. Margs konar tilboð og kynningar verða í gangi. Allar konur velkomn- ar. Dívudagur í Baðhúsinu BRIMBORG hefur fengið vottað og staðfest að gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins uppfyllir allar kröfur alþjóðlega gæðastaðalsins ISO 9001.2000. „Vottunin tryggir öruggt verk- skipulag allra þátta í heildar- starfsemi Brimborgar en sífellt fleiri fyrirtæki sækjast eftir vottun af þessu tagi til þess að koma til móts við síauknar kröfur neytenda,“ segir í tilkynningu frá Brimborg. Betri og faglegri þjónusta Egill Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Brimborgar, segir fyrirtækið hafa unnið markvisst að því að auka gæði á öllum sviðum starfseminnar allt frá árinu 1996. „Vorið 2003 hófum við að vinna samkvæmt skýrri gæðastefnu með kjörorð fyrirtækisins „Öruggur staður til að vera á“ að leiðarljósi. Í kjölfarið og sem hluta af þeirri stefnu ákvað stjórn Brimborgar að innleiða gæðastjórnunarkerfi sam- kvæmt alþjóðlegu stöðlunum ISO 9001: 2000. Allt hefur þetta skilað sér til viðskiptavina okkar og starfs- fólks í aukinni skilvirkni og því bæði jákvæð fyrir fyrirtækið sjálft, starfsfólkið, viðskiptavini okkar, birgja og samfélagið í heild,“ segir Egill. Í kjölfar þessa nýfengna áfanga hóf Brimborg innleiðingu umhverf- isvottunar samkvæmt staðlinum ISO 14001. Slíkri umhverfisvottun er ætlað að draga úr áhrifum starf- seminnar á umhverfið. Brimborg tekur þannig þátt í sameiginlegri ábyrgð á verndun umhverfisgæða, segir í tilkynningunni. Brimborg fær alþjóðlega gæðavottun Gæðastjórnun Fulltrúar Brimborgar ehf. sem bera ábyrgð á innleiðingu gæðastjórnunarkerfisins, ásamt fulltrú- um frá Vottun hf. Frá vinstri: Stígur Steingrímsson, Sigurjón Árni Ólafsson, Hólmar Ástvaldsson og Egill Jó- hannsson frá Brimborg, Sigurður Harðarson og Kjartan Kárason frá Vottun og Jóhanna Beck Ingibjargardóttir, Piero Segatta, Margrét Rut Jóhannsdóttir, Þórður Jónsson og Ríkarður Úlfarsson frá Brimborg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.