Morgunblaðið - 28.04.2007, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 28.04.2007, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 hvöss, 4 þraut- um, 7 smákvikindi, 8 skerandi hljóð, 9 blóm, 11 tölu, 13 fornafn, 14 skilja eftir, 15 heil- næm, 17 söngflokks, 20 ben, 22 fatnaðurinn, 23 Evrópubúi, 24 vísa, 25 bogna. Lóðrétt | 1 kústur, 2 látin, 3 blæs, 4 svín, 5 hnappa, 6 stúlkan, 10 mynnið, 12 hár, 13 agnúi, 15 karl- dýrs, 16 krumla, 18 logið, 19 þolna, 20 elska, 21 blettur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 renningur, 8 sægur, 9 látin, 10 afl, 11 aflar, 13 innar, 15 hress, 18 ófeig, 21 tól, 22 lygnu, 23 ylgja, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 engil, 3 nárar, 4 núlli, 5 urtan, 6 espa, 7 knár, 12 als, 14 nef, 15 hæla, 16 eigra, 17 stunu, 18 ólykt, 19 engis, 20 gras. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Hrútur Þú þarfnast tímapressu. Annars dregst verkið von úr viti. Fjárhagsleg endurskoðun er það sem gerir gæfumun- inn í framkvæmdum þínum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Vinir þínir taka þér opnum örmum. Stundum viltu engin faðmlög en þú þarfnast samt vina þinna þótt þú viljir ekki heyra álit þeirra strax. Þeir vilja bara hjálpa. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert í hringekju ástarinnar, og ætlar að opinbera tilfinningar þínar þótt snemma sé. En þetta er ekkert leyndarmál. Það vita allir hvað er í gangi. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þér gengur best þegar þú sneiðir hjá öllu innihaldslausu hjali og færir þig nær alvöruafli sem hefur áhrif. Vog og fiski tekst að gera þig ánægðan. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er alls ekki satt að allt gott taki enda. Góðir hlutir geta líka verið enda- lausir. Takmarkanirnar sem við setjum okkur og öðrum eru oft hugmynda- skortur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú munt hitta manneskju sem talar út í eitt svo enginn annar kemst að. Týpan sem gerir alla vitlausa með yfir- gangi og dónaskap. Þú gerir öðrum greiða með að hlusta líka og þegja. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú getur tamið óþægðina í þér með því að gefa þér rými til að sinna sjálfum þér. Það sama gildir um maka þinn. Það er betra en að reyna að stjórna. (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdreki Þú vinnur kannski ekki vin- sældakosningu með því að segja ein- hverjum hvað þér finnst í alvöru, en það er allt í lagi. Þú hefur unnið í þinni eigin vinsældakosningu og það er miklu betra. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stundum gerast hlutirnir svo snögglega að þú færð ekki ráðið við neitt. Það hefur kosti og galli. Í kvöld verður þér ljóst að það verður ekki aftur snúið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er viss kraftur í umróti, hvort sem þú ert að færa húsgögn eða stjórna þínum eigin heimilisher. Það er yndislegt að festast í ringulreið lífsins. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert meistari dægrastytt- ingarinnar sem er frábært þegar þér leiðist (þótt sjaldan sé). Minna frábært þegar þú verður háður henni. Ekki forð- ast það sem þú græðir á að taka á. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú hefur unnið þér inn réttinn til að ráða ferðinni. Í stað þess að berjast á móti ímynduðum óvinum skaltu nota skyn þitt á frelsi til að taka á málum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 d5 8. Re5 O-O 9. O-O Bb7 10. Rc3 a5 11. Dc2 Ra6 12. Had1 Bb4 13. Bg5 Bxc3 14. Dxc3 Re4 15. Bxe4 Dxg5 16. Bg2 Hac8 17. Hfe1 Hfd8 18. Rd3 c5 19. cxd5 Bxd5 20. Bxd5 Dxd5 21. dxc5 Rxc5 22. Rxc5 Dxd1 23. Hxd1 Hxd1+ 24. Kg2 Hxc5 25. Df3 Hdd5 26. Df4 e5 27. Da4 g6 28. De8+ Kg7 29. Db8 Hd2 30. Dxb6 Hcc2 31. Dxa5 Hxe2 32. Kh3 Hxa2 33. Dc5 h5 34. Kh4 Hxf2 35. Dxe5+ Hf6 36. h3 Haf2 37. g4 hxg4 38. hxg4 Kh7 39. b4 H6f3 40. Dc7 Hb3 41. Dc4 Staðan kom upp á alþjóðlegu minn- ingarmóti Þráins Guðmundssonar sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Guðmundur Kjartansson (2279) hafði svart gegn Ingvari Ásbjörnssyni (2016). 41… g5+! og hvítur gafst upp þar sem hann er óverjandi mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Upp úr krafsinu. Norður ♠873 ♥D102 ♦Á52 ♣K543 Vestur Austur ♠ÁKG104 ♠D2 ♥975 ♥63 ♦D73 ♦10964 ♣D6 ♣G10987 Suður ♠965 ♥ÁKG84 ♦KG8 ♣Á2 Suður spilar 4♥ Vestur gaf og vakti á einum spaða, en hefur svo vörnina gegn fjórum hjörtum með því að taka bókina á ÁKG í spaða. Austur hendir laufgosa í þriðja spaðann og vestur kemur þá með drottninguna í laufi í fjórða slag. Sagnhafi tekur slaginn heima og klór- ar sér kollinum. Upp úr því krafsi koma tvær rökréttar ályktanir: tígul- drottningin hlýtur að vera í vestur og austur virðist eiga fimmlit í laufi. Sagnhafi tekur þrjú tromp og þegar austur hendir tígli má skiptingin heita fullsönnuð. Vinningsvonin ligg- ur í því að austur sé með 109 í tígli til hliðar við laufvaldið. Suður tekur fjórða trompið og hendir tígli úr borði. Austur gerir það líka og er þá kominn niður á 109 blankt - gosinn út og ÁTTAN heima verður lykilslagur- inn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Framkvæmdir við 19 hæða og 70 metra háa bygg-ingu í borginni var kynnt á fimmtudag. Hvað er svæð- ið kallað þar sem byggingin á að rísa? 2 Í Bílablaði Morgunblaðsins á föstudag var sagt frábílasýningu og sókn bíla frá Kína inn á markaðinn. Hvar var þessi bílasýning haldin? 3 Íslenskur myndlistarmaður tekur þátt í að hannasumarskála Serpentine. Hver er maðurinn? 4 Þrjú spænsk knattspyrnulið leika í undanúrslitumUEFA-keppninnar. Hvaða lið eru þetta? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver málaði altaristöfluna í Húsa- víkurkirkju, sem mynd birtist af í Morgunblaðinu í gær? Svar: Sveinn Þórarinsson listmálari. 2. Hvað nefnist kolefnissjóðurinn sem stofnaður var á síðasta ári að frum- kvæði Skógræktarfélags Íslands og Landverndar? Svar: Sjóðurinn kall- ast Kolviður. 3. Skipulagsmál í Kópavogi hafa verið í brennidepli síðustu daga. Hvað kallast svæðið sem deilur snúast um? Svar: Glað- heimar eða Gustssvæðið. 4. Hverjir urðu Íslandsmeistarar karla í ísk- nattleikleik? Svar: Skautafélag Reykjavíkur. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 2 fyrir 1 til Barcelona 3. maí frá kr. 19.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Barcelona er einstök perla sem íslendingar hafa tekið ástfóstri við. Heimsferðir bjóða þér nú tækifæri til að njóta vorsins í þriggja nátta helgarferð í þessari einstöku borg á frábærum kjörum. Þú kaupir 2 flugsæti en greiðir aðeins fyrir eitt. Aðeins örfá sæti í boði. Verð kr.19.990 Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1 tilboð, 3. maí. Takmarkaður sætafjöldi í boði. Síðustu sætin UNDANFARIN ár hefur borið á kappakstri á götum og vegum og er skortur á öruggu akstursíþrótta- svæði talið eiga þátt í því. Í tilefni af alþjóðlegu umferðar- öryggisvikunni hefur Umferðar- stofa fengið leyfi frá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar til að setja upp æfingasvæði á gamla varnar- svæðinu og mun fyrsta æfingin verða 28. apríl. Nánari upplýsingar um eru á heimasíðum live2cruize, bmwkrafts og LÍA. Mæting fyrir þátttakendur er kl. 10 en brautin verður opnuð fyrir akstur kl. 12 Akstursæfingar á varnarsvæðinu UNNENDUR Þjórsár og Sól á Suðurlandi efna í dag, laugardag, til fundar undir yfirskriftinni Virkj- anir í Þjórsá – Er ekki komið nóg! Fundurinn verður í Þingborg og hefst kl. 14. Fundarstjóri Ólafur Sigurjónsson í Forsæti. Í pallborði sitja oddvitar allra stjórnmála- flokka á Suðurlandi. Ræða virkjanir í Þjórsá í Þingborg HEKLA frumsýnir í dag, laugar- dag, tvær nýjar gerðir Volkswag- en-bíla. Nýjan Volkswagen Toua- reg jeppa og 30 ára afmælisútgáfu af Volkswagen Golf GTI. Sýningin fer fram hjá Heklu á Laugavegi 172–174. Opið frá kl. 12 til 16. Eftir að framleiddir hafa verið u.þ.b. 300.000 Touareg-jeppar kem- ur á markað ný útfærsla af bílnum, segir m.a. í fréttatilkynningu. Nýr Touareg er auðþekkjanlegur á nýj- um framenda. Þetta er fyrsti jepp- inn með nýtt læsivarið hemlakerfi (ABSplus) sem staðalbúnað en kerf- ið styttir hemlunarvegalengd í akstri utan malbiks um allt að 20%. Grunnverð VW Touareg er 5.990.000 krónur. Í tilefni af 30 ára afmæli GTI býð- ur Volkswagen nú sérstaka afmæl- isútgáfu af bílnum, Golf GTI Edi- tion 30. Auk ýmissa útlitsatriða sem gera bílinn frábrugðinn hefðbundn- um GTI-bílum hefur einu hestafli verið bætt við fyrir hvert ár í 30 ára sögu bílsins, segir í tilkynningunni. Grunnverð á afmælisútgáfu VW Golf GTI er 3.990.000 krónur. Hekla frumsýnir Volkswagenbíla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.