Morgunblaðið - 28.04.2007, Side 55

Morgunblaðið - 28.04.2007, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. APRÍL 2007 55 Sími - 551 9000 Pathfinder kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Inland Empier kl. 3, 6 og 9 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 8 og 10 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6 TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Science of Sleep kl. 3 og 6 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * ÍSLEN SKT TAL STURLAÐ STÓRVELDI FRUMSÝNING NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. M A R K W A H L B E R G LA SCIENCE DES REVES eeee - H.J., Mbl eee - Ólafur H.Torfason eeee - K.H.H., Fbl SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? D.Ö.J. Kvikmyndir.com eee H.J. MBL eeee V.J.V. Topp5.is eee Ó.H.T. Rás2 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talSýnd kl. 6B.i. 7 ára ÍSLEN SKT TAL kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eeee „Líflegur og hugvitssam- legur spennutryllir“ SV, MBL eee „Fyrsti sumar- smellurinn í ár“ MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee MMJ, Kvikmyndir.com eee LIB Topp5.is SPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee LIB Topp5.is eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL  Íslenski dansflokkurinn vekur mikla athygli í Sjanghæ í Kína þar sem flokkurinn er nú staddur og er nær uppselt á sýningu sem haldin verður á morgun í Shanghai Dramatic Arts Centre Theatre. Stór hópur Íslendinga er væntanlegur á sýninguna sem og mikill fjöldi sendiráðsfólks víðs vegar að úr heiminum auk fjölda kínverskra dansunnenda. ÍD mun sýna í þremur borgum í Kína: Sjanghæ, Guangzhou og Peking. Ferðinni lýkur 8. maí. ÍD vekur athygli í Sjanghæ  Greint var frá því í vikunni að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hefði keypt tveggja hæða þakíbúð í glæsihýsi kenndu við Ian Schrager í New York á tíu milljónir dollara. New York Post segir hins vegar frá því í dag að Jón Ásgeir hafi í desember sl. keypt íbúð á hæðinni fyrir neðan þær tvær efstu, og greitt fyrir 10.175.000 dollara. Sameina á allar eignirnar á öllum þremur hæðum þannig að úr verð- ur 743 fermetra eign. Þriggja hæða íbúð í NY  Útgáfuveisla með afmælisívafi verður haldin í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi í dag milli kl. 15 og 17. Þar mun Óttar M. Norðfjörð árita teiknimyndasöguna „Jón Ásgeir og afmælisveislan“, en þeir sem koma við sögu í bókinni fá áritað eintak sér að kostnaðar- lausu. Mál og menning verður skreytt í afmælisveislustíl af þessu tilefni. Bókin fjallar um fertugsafmæli Jóns þar sem öllu er tjaldað til og Baugsmálið gert upp með allsér- stakri hefnd undir lok bókar. Útgáfuveisla vegna afmælis  Útgáfudagur fjórðu Mínus-plöt- unnar The Great Northern Whale- kill hefur verið ákveðinn 14. maí. Umslag plötunnar er hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og ljós- myndir tók Börkur Sigþórsson. Mínus-platan kemur út 14. maí  Einleikurinn Pabbinn eftir Bjarna Hauk Þórsson fer á ferð um landið í haust og verður settur upp a.m.k. 25 sinnum. Verkið hefur slegið í gegn í Iðnó og nú er að sjá hvernig landsbyggðin bregst við. Pabbinn á ferð um landið  Hetjur hylltar er yfirskrift skemmtunar á Angelo við Lauga- veg í kvöld. Þá fær plötusnúðurinn biggo til sín gamla reynslubolta í faginu. Í kvöld er það Maggi Lego sem snýr skífum með biggo. Hetjur hylltar SIGURJÓN Sighvatsson verður einn þriggja framleiðenda að nýrri kvikmynd sem írski leikstjórinn Jim Sheridan hyggst gera. Myndin, sem heitir Brothers, er endurgerð danskrar mynd- ar sem Susanne Bier gerði árið 2004. Þetta kemur fram á vefsíðunni Hollywood Re- porter. Myndin fjallar um líf bræðra sem breytist mikið þegar annar þeirra er sendur til herþjónustu í Afganistan. Jim Sheridan hefur verið tilnefnd- ur til Óskarsverðlauna í þrígang, en hann á að baki myndir á borð við In the Name of the Father, My Left Foot og The Field. Hann fékk hins vegar slæma dóma fyrir sína nýjustu mynd, Get Rich or Die Tryin’, sem fjallaði um líf rapparans 50 Cent. Framleiðir Bræður Sigurjón Sighvatsson. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.