Morgunblaðið - 03.05.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.05.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2007 47 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is Sýnd kl. 6 Ísl. tal eeee „Líflegur og hugvitssam- legur spennutryllir“ SV, MBL eee „Fyrsti sumar- smellurinn í ár“ MMJ, Kvikmyndir.com ÍSLEN SKT TAL Sýnd kl. 6 eee LIB Topp5.is SPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN! eee S.V. - MBL www.laugarasbio.is SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER www.haskolabio.is Sími - 530 1919 2 fyr ir 1 Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar Next kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 14 ára Mýrin (2 fyrir 1) kl. 5.40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Köld slóð (2 fyrir 1) kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Sunshine kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 Stærsta kvikmyndahús landsins 2 fyr ir 1 ÍSLEN SKT TAL SÓLIN ER AÐ DEYJA. ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI? eeee V.J.V. Topp5.is MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIK- STJÓRA "TRAINING DAY" NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL - Kauptu bíómiða í háskólabíó á - Kauptu bíómiða í háskólabíó á STEFNIR Í STJÓRNARKREPPU? Fordæmi úr fortíðinni Málþing um stjórnarmyndanir á vegum Sagnfræðingafélags Íslands, Stofnunar um stjórnsýslu og stjórnmál og Morgunblaðsins. Staður og stund: Oddi, hús félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, föstudaginn 4. maí, 12:00-13:30. Föstudagurinn, 4.maí frá kl. 12:00-13:30 Dagskrá: Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur: Þingræði og myndun ríkisstjórna, 1944-1959. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur: Stjórnarandstöðumyndunarviðræður, 1971-1995. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur: Hverju breyttu kosningar? Agnes Bragadóttir blaðamaður: Stjórnarmyndunarkostir í kjölfar kosninga. Fundarstjóri verður Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „VELKOMINN heim,“ segir í lok fréttatilkynningar vegna enduropn- unar Gauks á Stöng, þess fornfræga skemmtistaðar sem hefur nú verið lokaður um hríð. Víst er að margir hafa saknað staðarins sem á sér tutt- ugu og þriggja ára gamla sögu, en það er Kiddi Bigfoot, athafnamaður með meiru, sem sviptir upp dyr- unum á nýjan leik. „Ég var lengi bú- inn að velta þessu fyrir mér og það var svo í byrjun apríl sem samningar náðust. Við höfum verið að taka til og standsetja staðinn síðan þá,“ seg- ir Kiddi. Engar stórvægilegar breyt- ingar hafa verið gerðar á staðnum en markmiðið er að endurvekja gömlu Gauks á Stöng stemninguna og hefja aftur sveitaböll á mölinni. „Ég vissi sem er að húsið er bráðgott fyrir tónleikahald og í því er gott hjarta. Ég hef því engar áhyggjur af því að staðurinn muni ekki spjara sig, þetta er meira spurning um að fleyta þessu áfram og fá sama gamla hjart- að til að slá aftur.“ Um helgar er stefnan sett á „30+“ hljómsveitir eins og Kiddi orðar það, málið sé að fá fólk inn á tjúttið. Öll vikan undir „En svo verður leitað leiða til að gefa ungum og upprennandi sveitum tækifæri. Það eru sérfræðingar út um allan bæ með puttann á púlsinum og ég hlusta á þá og nýt ráðgjafar frá þeim. Það er allt opið hvað tón- leikhald varðar og það er öll vikan undir í þeim efnum.“ Gaukur á Stöng verður ekki næturklúbbur með opið fram undir morgun segir Kiddi jafnframt og innan tíðar verð- ur opnað fyrir veitingar. Um skort á tónleikastöðum í bænum segir hann að svo virðist sem það sé farið að rofa til. „Það er t.d. að rísa nýr tónleika- staður hérna rétt hjá (Kiddi vísar í nýjan stað sem Inga Sólveig Frið- jónsdóttir og Gylfi Blöndal eru að reisa í Hafnarstræti). Svo hefur Domo staðið fyrir tónleikum og eitt- hvað hefur verið um þá á Grand Rokk að undanförnu. Svo eru fram- kvæmdirnar hérna við höfnina ekki amalegar.“ Eins og áður segir eru það Vinir vors og blóma sem opna staðinn, föstudaginn 11. maí, en daginn eftir munu gleðigjafarnir í Buff sjá um fjörið og víst að stutt verður í kosn- inga- og Evróvisjóngrín hjá köpp- unum. Hjartað slær á ný Gaukur á Stöng opnar aftur eftir lokun, 11. maí næst- komandi. Vinir vors og blóma leika þá fyrir dansi. Morgunblaðið/RAX Vertinn Kiddi Bigfoot blæs nýju lífi í Gaukinn um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.