Morgunblaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007 37 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 tré- búts, 9 ræfils, 10 ráð- snjöll, 11 efa, 13 smákorn, 15 raups,18 starfið, 21 af- kvæmi, 22 fýll, 23 hetja, 24 ríkisarfi. Lóðrétt | 2 laun, 3 saman- saumaði, 4 tileinka, 5 syndajátning, 6 greini- legur, 7 spil, 12 op, 14 væn, 15 hremma, 16 fjáður, 17 húð, 18 ástundar, 19 land, 20 nákomin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ágrip, 4 björn, 7 teppa, 8 lyddu, 9 rós, 11 nána, 13 arðs, 14 lúann, 15 sess, 17 nögl, 20 sag, 22 öxull, 23 aflar, 24 geðug, 25 tuggu. Lóðrétt: 1 áttan, 2 ræpan, 3 púar, 4 bóls, 5 öldur, 6 nauts, 10 óraga, 12 als,13 ann, 15 svöng, 16 skurð, 18 öflug, 19 lærðu, 20 slag, 21 galt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Hluti af því að vera ákveðinn er að geta lokað á niðurbrjótandi áhrif. Þetta er mun auðveldara þegar þú ert ekki meðal fólks sem alltaf dregur þig niður. (20. apríl - 20. maí)  Naut Einhver sem fílar þig, fílar ekki hitt fólkið sem fílar þig. Það er deginum ljósara þegar allir safnast saman. Æ, æ. En að fólk rífist um mann er frekar ljúft vandamál. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þegar þú finnur ekki leiðina út, skaltu beina meiri ljósi að aðstæðunum. Hverjir eru mestu hugsuðirnir í lífi þínu? Fáðu þá til liðs við þig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vertu viss umhvaða áhrif þitt fram- lag hefur, áður en þú hefst handa. Það er lykillinn að því að beina orkunni á rétta staði í stað þess að dreifa henni og eyða. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Er erfitt að vera góður núna? Kannski er það ekki nógu skemmtilegt markmið. Einhver klár sagði: „Stefnið ofar siðgæðinu. Verið góð til einhvers.“ (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hefurðu tekið eftir hvernig hús- verkin taka engan tíma þegar einhver ann- ar framkvæmir þau? Þú hefur einstaka sýn á störf og vinnuaðferðir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það sem þú áleist vegg á milli þín og hinnar heittelskuðu er í raun bara snúin hurð. Fyndu út hvernig hún virkar og allt fer á fleygiferð. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Lífið virðist stöðvast á meðan þú bíður eftir t.d. útborgunardeginum eða réttu manneskjunni. Vertu meira skapandi í lausum stundum. Strax! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Í dag verður þú heppinn í inn- kaupum! Hvort sem um er að ræða mat- vöru eða tölvur, muntu fá það sem þú þarfnast og það á fínu verði. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert í stuði til að vera smá klikkaður og fara yfir strikið. Tvíburi er fínn félagsskapur fyrir þig. Þig langar að hafa myndavél með – eða ekki. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það sem þú ert að hlaupa í burtu frá er ekki svo ólíkt því sem þú ert að hlaupa í áttina að. Í dag er góður dagur til að velta hlaupunum fyrir sér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú brotnar sífellt saman og er svo tjaslað saman á ný. Þú þarfnast orku til að slíta þig lausan - og líka til að byggja þig upp. En þú er til í það, því þú lifir lífinu til fulls. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. O-O Bd7 6. c3 Rf6 7. He1 Be7 8. d4 O-O 9. d5 Rb8 10. Bc2 c6 11. Rxe5 dxe5 12. d6 Bg4 13. dxe7 Dxe7 14. Dd3 Rbd7 15. Rd2 Hfd8 16. Rf1 Be6 17. Rg3 Rf8 18. Df3 Re8 19. Be3 Dc7 20. Rf5 f6 21. h4 Rd6 22. b3 Kh8 23. c4 c5 24. Had1 Bg8 25. h5 Re6 26. h6 Rxf5 27. exf5 Rd4 28. De4 Hd6 29. Bb1 Re2+ 30. Hxe2 Hxd1+ 31. Kh2 Had8 32. Bc2 H1d7 33. Dh4 Dd6 34. Be4 b6 35. hxg7+ Hxg7 36. Bh6 Hgd7 37. He3 b5 38. cxb5 axb5 39. Hg3 b4 40. Hg4 Hc7 41. f4 He7 42. Hg3 Hed7 43. Dg4 De7 44. fxe5 fxe5 45. Bc6 Df6 46. Bg5 Dxc6 47. Bxd8 Dh6+ 48. Hh3 Dd6 49. Bg5 Hf7 50. Hh6 Df8 51. Dh4 Kg7 Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu móti í Montreal í Kanada. Sergei Tivjakov (2648) hafði hvítt gegn Kamil Miton (2648). 52. Hg6+! og svart- ur gafst upp enda mát í næsta leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Örugg leið. Norður ♠K974 ♥Á43 ♦1076 ♣763 Vestur Austur ♠D1053 ♠- ♥D85 ♥G1097 ♦G85 ♦943 ♣D102 ♣KG9854 Suður ♠ÁG862 ♥K62 ♦ÁKD2 ♣Á Suður spilar 6♠, útspil ♦5. Sagnhafi stingur upp ♦10 í borði og hún heldur slag. Það er óhætt að segja að spilið byrji vel því nú er hægt að losna við hjartataparann í borði og eina hættan úr þessu er að spaðinn liggi 4-0. Handbækur um öryggisspila- mennsku segja, að ef gefa má einn slag á svona lit eigi að byrja að spila á ásinn og þá er hægt að ráða við hvaða legu í litnum sem er. En í þessu spili dugar sú íferð ekki því sé henni fylgt er, eins og lesendur geta skoðað, engin leið að komast hjá að tapa slögum á spaða og hjarta. Það er hinsvegar til örugg leið. Hún er sú, að fara heim á ♣Á og spila litlum spaða að heiman. Fylgi vestur lit með smáspili er ♠9 í blindum látin duga og eigi vestur engan spaða er eftirleik- urinn auðveldur. Setji vestur spaðatíuna á milli drep- ur sagnhafi með kóng, trompar lauf og spilar ♠G. Drepi vestur á drottningu er sama hverju hann spilar til baka. Sagn- hafi getur trompað þriðja laufið heima og náð þannig fram öfugum blindum. BRIDS Guðm. Sv. Hermannsson | gummi@mbl.is 1 Þjóðminjavörður hefur áhyggjur af gömlum húsum.Hver er þjóðminjavörður? 2 Viðskipta- og hagfræðideild HÍ býður upp á ókeypisfyrirlestra á þessu sviði. Hver er fyrirlesarinn? 3 Það sást til frægs leikara hér á landi með hljómsveitsína 30 seconds to Mars. Hver er hann? 4 Hver skoraði ævintýralega sigurkörfu í landsleik viðGeorgíu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Skákþing Ís- lands er hafið. Hver er aðal styrktaraðilinn? Svar. Orkuveita Reykjavíkur. 2. Páll Hreinsson er nýr hæstarétt- ardómari. Hvaða starfi hefur hann gegnt fram að þessu? Svar: Prófessor við lagadeild HÍ. 3. Hver er aðalsöguhetjan í umdeildri auglýsingu Öryggismiðstöðvarinnar? Svar: Lalli Johns. 4. Óvenjuleg risa- skepna sást hér við land? Hvaða? Svar: Sæskjaldbaka. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 14. september Meðal efnis er: • Straumar og stefnur í innanhússhönnun • Nýjungar í eldhúsinnréttingum og tækjum • Flottar lausnir fyrir baðherbergið • Innlit á fallegt heimili • Ný hljómtæki og sjónvörp • Fjallað um hönnuði • Réttu litirnir fyrir heimilið • Hvernig á að velja réttu dýnuna? og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 10. september

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.