Morgunblaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.08.2007, Blaðsíða 42
SÓPRANSÖNGKONAN Arndís Halla Ásgeirsdóttir opnaði kvik- myndahátíðina í Feneyjum í gær- kvöldi með frumsömdu lagi sínu, „Ovation“, við mikinn fögnuð við- staddra. „Þetta var rosalega gaman, og ég fékk fullt af bravóum og svoleiðis,“ segir Arndís og flissar. „Mér fannst bara leiðinlegast að geta ekki snúið mér almennilega við og horft á flug- eldasýninguna fyrir aftan mig!“ Skömmu fyrir sýninguna þurfti Arndís svo að forða sér undan slembidembu og leitaði á náðir regn- hlífar nokkurrar. Vildi þá svo til að leikkonan fræga, Kiera Knightley, stóð þar undir sömu hlíf. Tvær stjörnur undir regnhlíf Arndís Halla opnaði kvikmyndahátíðina í Feneyjum með frumsömdu lagi Arndís Halla Söngkonan deildi regnhlíf með Hollywood-stjörnu þegar himnarnir opnuðust yfir gestum h́á́tíðarinnar í Feneyjum. Reuters Glæsileg Keira Knightley er nú stödd í Feneyjum til að kynna myndina Atonement sem er gerð eftir sögu Ians McEwan. 42 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Surf’s Up m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 Disturbia kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 6 B.i. 12 ára – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 íslenskur texti íslenskur texti SHORTBUS Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM TIL MÁNUDAGS Í REGNBOGANUM DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS SICKO FROM HER AWAY Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Sýnd með íslenskuog ensku tali. Dramatísk ástarsaga í anda Notebook frá höfundi The Hours með úrvali stórleikara Hennar mesta leyndarmál var hennar mesta náðargáfa. Sýnd með íslensku og ensku taliCHRIS TUCKER JACKIE CHAN eeee - Ó.H.T., RÁS 2 BRIDGE THE Evening kl. 5:30 - 8 - 10:30 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 6 Hallam Foe ísl. texti kl. 5:30 B.i. 14 ára Deliver Us From Evil kl. 5:30 B.i. 14 ára Away From Her kl. 8 B.i. 7 ára Cocain Cowboys kl. 8 B.i. 14 ára Die Fälscher ísl. texti kl. 8 B.i. 14 ára Shortbus ísl. texti kl. 10:30 B.i. 18 ára Sicko ísl. texti kl. 10:30 B.i. 7 ára The Bridge kl. 10:30 B.i. 16 ára ÞAÐ ku vera staðreynd að mörgæs- ir hafi fyrstar þeyst um á brim- brettum. Teiknimyndin Surf’s Up fer með áhorfandann að tjaldabaki í einni áhættusömustu samkeppni allra tíma: heimsmeistaramóti mörgæsa í brimbrettareið. Einn leikara sem ljá mörgæs- unum rödd sína er Shia LaBeouf sem er heldur áberandi í kvik- myndahúsum landsins, en hann leikur jafnframt aðalhlutverkið í Disturbia sem einnig er frumsýnd í dag. Aðrar mörgæsir eru í höndum James Woods, Jon Heder (Napoleon Dynamite), Zooey Deschanel (Al- most Famous) og Jeff Bridges. Myndin er einnig sýnd með ís- lensku tali og nefnist þá Brettin upp. Brimarar Ýmir kynlegir kvistir mæta á heimsmeistaramótið. Brimandi mörgæsir Erlendir dómar: Metacritic: 64/100 Premiere: 75/100 The Hollywood Reporter: 70/100 The New York Times: 50/100 Variety: 70/100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.