Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
!
! "#$ % &' %
( ( &'%) # * + %"#$ % %
( &' +,&- . / &- "#$ %
* % / &(
!#
"
0( $ % 1 ! 2%&) 3) %
' & %#$ %&
#. $ (%%
$ %. !"
!) / +)& * 2%
2 4 / %/+)&
( 22 5 ! % 6%, #. 6,% $%%7 & !) %#$ 8%3,4
"#$ %7 * 99: ;<<;7 %& % =% /%%> % ==
$ $ % &' % ,% ( ???= % = / (% *% & (
&' @;= / %$3 = ( !
*3 % 0 $%%7
* 99: 9@A;7 %& 3 %=+ /%%> % ==
Ef þú hefur áhuga á þessu tækifæri ættir þú hiklaust að hafa samband við Sigurlaugu Þorsteins-
dóttur hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netfangið sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is
eða skrá umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig.
www.alcoa.is
ÍS
LE
N
SK
A
/S
IA
.I
S
A
L
C
39
36
6
09
/0
7
Við leitum að metnaðarfullum sérfræðingi
Sérfræðingur í málmvinnsluteymi
Ábyrgðarsvið:
• Leiða þróun á framleiðsluferli samkvæmt straumlínu-
stjórnkerfi Alcoa, sem byggir á framleiðslukerfi Toyota.
• Umsjón með mælingum og endurbótum framleiðsluferlis,
sem og að greina þörf fyrir þjálfun starfsfólks svo tryggja
megi stöðugar endurbætur.
• Náið samstarf við framkvæmdastjóra framleiðsluþróunar,
sem og aðra starfsmenn fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði.
• Reynsla í framleiðslustýringu æskileg sem og reynsla af notkun
straumlínustjórnkerfa.
• Reynsla af greiningu, rannsóknir og endurbætur framleiðsluferla.
• Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rit- og talmáli, sem og
hæfni til tjáningar.
• Hæfni til miðlunar og kennslu.
Við leitum að öflugum einstaklingi til að leiða þróun framleiðsluferla í málmvinnsluferli Fjarðaáls. Rúmlega 100 manns munu starfa í
málmvinnsluferlinu. Steypuskáli álversins við Reyðarfjörð verður meðal þeirra fullkomnustu í heiminum.
Starfið veitir einstaklingi sem nær árangri einstakt tækifæri innan ört vaxandi stórfyrirtækis í alþjóðlegu umhverfi. Samstarf, hópvinna
og valddreifing eru lykilatriði og mikil áhersla lögð á stöðugar endurbætur ásamt síaukinni hæfni og ábyrgð starfsmanna. Starfið krefst
mikilla samskipta við aðra starfsmenn á öllum stigum framleiðslunnar. Náið samstarf er við framkvæmdastjóra málmvinnslu og
sérfræðinga í málmvinnslu.
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu
www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í
störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Félagsráðgjafi
óskast til starfa á geðsviði. Starfshlutfall er 100% og
veitist starfið frá og með 1. nóv. nk. eða eftir
samkomulagi.
Félagsráðgjafarmenntun áskilin. Reynsla og áhugi á
fjölskylduvinnu og fjölskyldumeðferð æskileg.
Starfið byggir á heildarsýn þar sem fram fer félagsleg
greining, ráðgjöf, meðferð og stuðningur. Unnið er
með öðrum fagstéttum í þverfaglegum teymum og
rík áhersla er lögð á samvinnu sem og sjálfstæð
vinnubrögð og leikni í samskiptum. Valið verður úr
hópi umsækjenda á grundvelli viðtala og framlagðra
gagna.
Umsóknir skulu berast fyrir 15. okt. n.k. til
Sveinbjargar J. Svavarsdóttur, forstöðufélagsráðgjafa
og veitir hún upplýsingar í síma 543 4050/4200, net-
fang sveinbsv@landspitali.is.
Læknaritari
óskast sem fyrst á læknaritaramiðstöð skurðlækninga-
sviðs við Hringbraut. Starfshlutfall er 100% eða eftir
nánara samkomulagi.
Hæfniskröfur: Góð kunnáttu í íslensku, ensku og einu
Norðurlandamáli auk latínu, góð almenn tölvukunn-
átta, nákvæmni og lipurð í samskiptum.
Umsóknir skulu berast fyrir 15. október n.k. til Lísu
Ann Hartranft, skrifstofustjóra skurðlækningadeild 13A
við Hringbraut og veitir hún upplýsingar í síma 543
7409, 824 5990, netfang lisahart@landspitali.is