Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Fundir/Mannfagnaðir
Tilkynningar
Skemmtileg
verkefni!
Nánari upplýsingar um starfið má finna á vefsíðu sviðsins,
Skipulagsverkefni hjá Reykjavíkurborg
www.skipbygg.is.
Ef þú hefur menntun og reynslu á sviði skipulags og vilt vinna að fjölbreyttum, skemmtilegum og
ögrandi verkefnum sem gefa tækifæri til þess að læra og bæta við starfshæfnina þá erum við hjá
skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar að leita að frjóum og skemmtilegum starfsfélaga sem hefur
gaman af að vinna í góðum hópi fagmanna.
Löggildingarpróf
fyrir skjalaþýðendur
og dómtúlka
Löggildingarpróf fyrir skjalaþýðendur og
dómtúlka verða haldin í febrúar 2008, að
undangengnu kynningar- og undirbúnings-
námskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla
Íslands.
Kynningarfundur fyrir þá sem hyggjast þreyta
löggildingarpróf verður haldinn fimmtudaginn
18. október n.k. kl. 16:30 í kjallara Odda,
Háskóla Íslands, 101 Reykjavík. Námskeiðið fer
fram á sama stað laugardagana 20. okt., 27.
okt., 3. nóv. og 10. nóv. n.k. frá kl. 10 - 16.
Próftökum er skylt að sækja námskeiðið.
Umsóknir á eyðublöðum sem fást hjá sýslu-
manninum á Hólmavík og á vef dómsmála-
ráðuneytisins skulu berast sýslumanninum á
Hólmavík, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík, í
síðasta lagi föstudaginn 12. október n.k.
Prófgjald, að fjárhæð kr. 85.000,-, skal greiða
inn á reikning embættisins nr. 0316-13-30032,
kt. 570269-5189, og skal staðfesting á greiðslu
fylgja umsóknum.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 455 3500.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
17. september 2007.
Ýmislegt
Listamannalaun 2008
Umsóknarfrestur listamannalauna rennur
út 2. október kl.17.00.
Eyðublöð fást á skrifstofu Stjórnar listamanna-
launa, Túngötu 14 og á www.listamannalaun.is.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Stjórnar
listamannalauna, Hallveigarstöðum, Túngötu
14, 101 Reykjavík.
Stjórn listamannalauna.
Geymsluhótelið
Dynskógum
Hveragerði
Erum með til leigu rúmlega 2.000 fm
upphitað geymsluhúsnæði í Hveragerði
ásamt ca 8.000 fm lokuðu, upplýstu og
vöktuðu útisvæði, með rafmagni fyrir t.d.
húsbíla o.fl. Húsbílar, fellihýsi, tjaldvagnar,
snjósleðar, mótorhjól, búslóðir o.fl.
Langtímaleiga fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Séraðkoma. Opnum 1. október.
Upplýsingar í símum 893 1831 og
896 3456, netfang: se5@simnet.is .
Listmunir
Listmunauppboð
Næsta listmunauppboð verður haldið
14. október. Erum að taka á móti verkum í
Galleríi Fold við Rauðarárstíg og getum bætt
við góðum listaverkum.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14,
sími 551 0400.
Félagslíf
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópvogi.
Kl. 11:00 Samkoma. Kennsla
fyrir alla aldurshópa. Jón G.
Sigurjónsson kennir, lofgjörð og
fyrirbæn. Létt máltið að sam-
komu lokinni. Allir hjartanlega
velkomnir.
Kl. 18:30 Bænastund.
Kl. 19:00 Samkoma. Högni
Valsson prédikar, lofgjörð,
fyrirbænir og samfélag í kaffisal
á eftir. Allir hjartanlega velkom-
nir. Skráning hafin á lækningar-
daga. www.vegurinn.is
Sunnudagur 30. sept 2007
Fjölskyldusamvera kl. 11:00.
Fyrir börn og fullorðna, mikið
fjör og boðskapur við allra hæfi.
Bibly studies at 12:30.
Everyone is welcome.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðum. Vörður Leví Traustason,
Kynning á Kirkju unga fólksins,
einnig skírn. Kirkja unga fólksins
leiðir söng. Barnakirkja fyrir 1-13
ára. Allir eru hjartanlega
velkomnir. Bein úts. á Lindinni
og www.gospel.is. Samkoma á
Omega frá Fíladelfíu kl. 20:00.
filadelfia@gospel.is
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon
og Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13-18.
auk þess oft á kvöldin og um
helgar.
SRFR
Samkomur í dag kl. 16.30.
Gunnar Þorsteinsson predikar.
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
ROGER WOODARD predikar.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Fimmtud. Ungliðar.
Laugard. Samkoma kl. 20.30.
www.krossinn.is
Samkomur
Föstudaga kl. 19.30.
Laugardaga unglingastarf
kl. 20.00.
Sunnudaga kl. 11.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
SALT
Kristið samfélag
Háaleitisbraut 58-60, 3 hæð.
Samkoma í dag kl. 17.
,,Hvíldardagurinn” Ræðumaður
Haraldur Jóhannsson. Mikil
lofgjörð og fyrirbæn.
Allir velkomnir.
Íslenska Kristkirkjan,
Fossaleyni 14.
Fjölbreytt barnastarfið kl.11.
Einnig er fræðsla fyrir fullorðna.
Samkoma kl. 20 með mikilli
lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur
H. Knútsson predikar.
Samkoma á Eyjólfsstöðum
á Héraði kl. 20.
Þriðjudagur:
Alfa námskeið kl.19.
Miðvikudagur:
Bænastund kl.19.30.
Fimmtudagur: Bænastund
kl.16 fyrir innsendum
bænaefnum.
Föstudagur: Samkoma fyrir
ungt fólk kl. 20.
www.kristur.is
I.O.O.F. 3 1881018 0*
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Gleðilega páskahátíð!
Tónlistarveisla í dag kl. 17
í Ingunnarskóla. Siggi kafteinn
ásamt unglingum frá Akureyri
og Noregi. Kjell Karlsten flytur
ávarp.
Samkoma á Hernum kl. 20.
Kjell Karlsten talar, ungt fólk frá
Hjálpræðishernum í Noregi
tekur þátt.
Mikill söngur og tónlist.
Heimilasamband fyrir konur
mánudag kl. 15.
Námskeiðið “Góð spurning”
þriðjudag kl. 19. Léttur kvöld-
verður. Uppl. í síma 898 7018.
Kvöldvaka fimmtud. kl. 20.
Happdrætti og veitingar.
Bæði sunnudagaskóli og
almenn samkoma falla niður
í dag vegna haustmóts kirkjun-
nar að Kirkjulækjarkoti.
Kirkjan samt opin til bæna milli
14-16. Allir velkomnir.
Fríkirkjan Kefas
Fagraþingi 2a
v/ Vatnsendaveg
www.kefas.is
Akurinn, kristið félag,
Núpalind 1, Kópavogi.
Almenn samkoma n.k.
sunnudag kl.14.00.
Ræðumaður: Jógvan Purkhús.
Allir hjartanlega velkomnir.
Haustfundurinn 2007
verður í Fjörukránni, Strandgötu 50 A,
Hafnarfirði, fimmtudaginn 4. október
kl.19:00.
Dagskrá:
1. Formaður segir frá starfi deildarinnar
2. Kvöldverður
3. Víkingasveitin verður á staðnum
Tilkynnið þátttöku í síma 545 0405.
Félagsmálanefnd.
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is