Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Skrúðgarðyrkjumaður / verkstjóri óskast til starfa í garðyrkjudeild. Viðkomandi aðili þarf að geta stýrt verk- efnum á vegum fyrirtækisins og vera vanur yfirborðsfrágangi. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 856 0220. Ásberg ehf er ört vaxandi fyrirtæki með góða verkefna- stöðu framundan. Laugarnesapótek Lyfjafræðingur Laugarnesapótek óskar eftir að ráða lyfja- fræðing í allt að 100% starf. Í boði er framtíðar- starf með góðum kjörum í vinalegu starfsum- hverfi í grónu hverfi á Reykjavíkursvæðinu. Starfið felst fyrst og fremst í almennum lyfja- fræðingsstörfum en býður upp á frumkvæði m.a. í markaðssetningu o.fl. Nánari upplýsingar veitir Hanna María, s. 893 3141, hanna@apotek.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Laugarnesapótek er eitt elsta einstaklingsrekna apótek landsins. Við bjóðum viðskiptavinum okkar persónulega þjónustu, heimsendingar og ráðgjöf á samkeppnishæfu verði. Laugarnes- apótek hefur sérhæft sig í lyfjaskömmtun, enda frumherji á því sviði hér á landi. CintamaniCenterlýsireftir starfsmanniframaðjólum! Einungis kemur til greina afar hress og ferskur einstaklingur sem hefur brennandi áhuga og reynslu af útivist. Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg og reynsla af sölustörfum æskileg. Áhugasamir hafið samband sem fyrst....! Hver erum við? Cintamani Center er útvistarverslun að Laugavegi 11. Hún selur allt sem nöfnum tjáir að nefna þegar kemur að útivist og ferðalögum. Þar er að auki upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn og söluskrifstofa fyrir ævintýraferðir. Búðin er skemmtilegur, fjörugur og fjölbreyttur vinnustaður í hjarta miðbæjarins. jon@adventures.is S.517-8088 Ritari óskast Fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan daginn, sem tekur vinnuna alvarlega. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnu- brögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf fljótlega. Áhugasamir sendið inn svar á box@mbl.is merkt: ,,Ritari - 20655”. Iðjuþjálfi Dvalarheimilið Höfði, Akranesi, óskar eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 15. október n.k. Upplýsingar gefur Ingibjörg Ólafsdóttir iðjuþjálfi í síma 433 4300, netfang: idjuthjalfi@dvalarheimili.is . Á Höfða búa 78 íbúar, þar af 48 í hjúkrunarrými og 30 í þjónusturými. Á heimilinu er auk þess rekin félags- og þjónustumiðstöð; m.a. eru 20 rými fyrir dagdeild aldraðra. Nánari upplýs- ingar um heimilið og umsóknareyðublöð á heimasíðu Höfða: dvalarheimili.is . DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI 300 AKRANES SÍMI 431 2500 Spennandi verkefni Óskum eftir að ráða húsasmíðameistara/ byggingastjóra í ca tveggja ára verkefni við smíði, uppsetningu og frágang á sumarhúsum í Rangárþingi Ytra. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Sigurð í síma 896 3456. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa við gatnagerð og ýmsan frágang, mikil vinna í boði. Upplýsingar gefa Hallgrímur í síma 894 2089 og Marteinn í síma 896 3580. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa í garðyrkjudeild fyrirtækisins, mikil vinna í boði. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 856 0220. Poszukujemy pracowników Ásberg ehf er ört vaxandi fyrirtæki með góða verkefnastöðu framundan. Kulturkontakt Nord Kulturkontakt Nord søker 4 nye medarbeidere til å delta i oppbygging av en ny nordisk institusjon, som skal videreføre det nordiske kunst- og kultursamarbeide. Rådgivere ( 2 ) Økonomi- og administrasjonssjef Web- og kommunikasjonsansvarlig KKN er organisert som en nordisk institusjon under Nordisk ministerråd. Sekretariatets kontorer er på Sveaborg/Suomenlinna (www.sveaborg.fi), 15 min med båt fra Helsingfors sentrum. For nærmere informasjon om stillingene, KKNs mandat og virksomhet se www.kknord.orgeller skriv til stillinger@kknord.org. Søknadsfrist for alle stillingene er 19. oktober 2007. ,,Au-pair” Svíþjóð Íslensk læknisfjölskylda í Gautaborg óskar eftir au pair í hálft ár tímabilið 1. janúar - 31. maí 2008. Um er að ræða gæslu 2 stúlkna, 4 og 9 ára. Viðkomandi verður að vera reyklaus, yfir 18 ára, ábyrgur og hafa ökuskírteini. Svör sendist til: berglind.libungan@gmail.com fyrir 7. október. Heimilishjálp í New Jersey nálægt NYC, þrif, akstur, einhv. matseld, reyk- laus, aldur 25+, heiðarleg, ábyrg, sveigjanleg og með góða framkomu. Eigið herbergi. Við erum skemmtileg fjölskylda með fullorðin börn. Vinna 5-6 daga vikunnar. 200-300 $ á viku. Hringið í síma 001 201 569 1711 eða hafið samband á netfang: ahbendell@aol.com Atvinna óskast Löggiltur fasteignasali óskar eftir verkefnum eða starfi. Uppl. í net- fangi: fasteignasala@visir.is . Góður kokkur Vanur, góður kokkur óskar eftir góðu plássi á góðu skipi. Upplýsingar í síma 663 7393 . Spennan Það er ævinlega kátt á hjalla á listmálunarnám- skeiðum Sigríðar Ernu Ein- arsdóttur, betur þekkt sem Serna, í Engihjallanum. Serna, eins hún velur að kalla sig þegar hún er að fást við pensla, pallettu, léreft eða vatnslitamálun, er enginn nýgræðingur í faginu, hún hefur rekið námskeið fyrir fólk á öllum aldri allar götur síðan 1984. Fleiri konur en karlar „Þetta er óskaplega skemmtilegt starf. Að vera leiðbeinandi er bæði krefj- andi og gefandi, en sam- veran með þeim sem koma á námskeiðin er kannski það skemmtilegasta í svona starfi,“ segir Serna. Það er alls staðar eins, ákveðin skipting milli kynjanna er óhjákvæmileg á öllum sviðum samfélags- ins, þótt ætla mætti að áhugi manna fyrir myndlist væri nokkuð áþekkur óháð kyni. „Já, það hafa verið fleiri konur en karlar á nám- skeiðunum mínum, svona í heildina tekið, en á þessu námskeiði eru reyndar jafn margir karlar og konur.“ Sumir eru að fást við vatnsliti en aðrir notast við olíuliti og léreft. Þeir sem vinna með vatnslitum nota yfirleitt fyrirmyndir, gjarn- an ljósmyndir úr Morg- unblaðinu, en einnig mynd- ir úr kennslubókum eða hreinlega sínar eigin ljós- myndir. Þeir sem vinna með olíu gera þetta raunar líka enda full þörf á að læra teikn- ingu samtímis. Á langan feril að baki Serna segir að slík vinnu- brögð séu nauðsynleg, menn verði að læra samspil ljóss og skugga, dýpt og perspektíf og notkun lita. „Þetta eru undir- stöðuatriði svo abstrakt myndlist er ekki kennd á námskeiðunum mínum heldur grunnurinn í mynd- listinni. Svo getur fólk byggt á honum ef það vill fara út í eitthvað annað en fígúratífa myndlist,“ segir Serna. Hún nam myndlist við Myndlistar- og hand- íðarskólann frá 1980 til 1984 og fór síðan í Mynd- listarskóla Reykjavíkur til Olíumálun Hafsteinn Sigurþórsson málar með olíulitum. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hann sækir námskeið. Á myndlistar- námskeiði hjá Sernu Í ágústmánuði voru fluttar út vörur fyrir 17,8 milljarða króna og inn fyrir 29,8 milljarða króna fob (32,5 milljarða króna cif). Vöruskiptin í ágúst, reiknuð í fob verðmæti, voru því óhag- stæð um tæpa 12 milljarða króna. Í ágúst 2006 voru vöruskipt- in óhagstæð um 14,0 milljarða króna á sama gengi. Þetta kemur fram í rannsókn sem Hagstofa Íslands hefur framkvæmt og birt. Fyrstu átta mánuðina 2007 voru fluttar út vörur fyrir 176,5 milljarða króna en inn fyrir tæpa 243 milljarða króna fob (264,1 milljarð króna cif). Halli var á vöruskiptunum við út- lönd, reiknað í fob verðmæti, sem nam 66,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 103,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 37,3 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. Útflutningur Fyrstu átta mánuði ársins 2007 var verðmæti vöruútflutn- ings 21,6 milljörðum eða 14% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Sjávarafurðir voru 47% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 2% meira en á sama tíma árið áður. Útfluttar Vöruskiptin við útlönd í janúar- ágúst 2007

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.