Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 B 3 Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is Sérfræðingur við eftirmeðhöndlun málms Starfssvið: Umsjón með hreinsun og útsteypingu málms• Forysta í vöruþróunarverkefnum• Umsjón með stöðugum endurbótum á vélbúnaði og verkferli• Gerð kostnaðar- og verkáætlana• Samstarfsverkefni á sviði málmhreinsunar við aðrar verksmiðjur Elkem• Hæfniskröfur: M.S. próf í verkfræði, efnafræði, eðlisfræði eða skyldum greinum• Metnaður og vilji til þess að ná langt í starfi• Þekking á varmafræði málma er kostur• Góð tölvukunnátta• Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð• Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli• Framúrskarandi samskiptahæfileikar• Útsjónarsemi við lausn verkefna• Öryggis-, heilsu- og umhverfisstjóri Starfssvið: Yfirumsjón með öryggismálum, hollustuháttum og innra• og ytra umhverfi að því er varðar starfsemi fyrirtækisins Áætlanagerð og markmiðasetning• Umsjón með að fyrirtækið uppfylli kröfur starfsleyfis• Áhættumat og forvarnir• Gerð árlegrar skýrslu um grænt bókhald• Fagleg ráðgjöf og stuðningur við önnur svið fyrirtækisins• Vinna að stöðugum endurbótum í öryggis-, heilsu-• og umhverfismálum Að efla vitund starfsmanna um öryggis-, heilsu- og umhverfismál• Hæfniskröfur: Háskólapróf í verkfræði eða skyldum greinum• Metnaður og vilji til þess að ná langt í starfi• Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð• Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi• Góðir samskiptahæfileikar• Góð tölvukunnátta• Framúrskarandi samskiptahæfileikar• Útsjónarsemi við lausn verkefna• Við erum fyrirtæki í örri þróun sem framleiða mun sérhæfðari vörur en áður. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í verksmiðju fyrirtækisins á Grundartanga og síðasti áfangi þess er uppbygging nýrrar framleiðslueiningar sem verður gangsett um næstu áramót þar sem hluti framleiðslunnar er meðhöndlaður áfram til sölu sem íblöndunarefni í steypujárn. Íslenska járnblendifélagið er í 100% eigu Elkem sem er markaðsleiðandi á þessu sviði. Forysta Elkem hefur gert mögulegt að framleiða steypujárn með stöðugt betri eiginleikum og opnað fyrir nýja nýtingarmöguleika. Það eru því spennandi tímar framundan hjá okkur. www.jarnblendi.is Hæfileg blanda af kísiljárni og góðum starfsanda Viltu starfa í fallegu umhverfi aðeins 30 mínútur frá Reykjavík?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.