Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 B 19 ÚTBOÐ: Desjarmýri – Gatnagerð og veitur Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð og veitur við Desjarmýri í Mosfellsbæ. Verklok eru 1. maí 2008. Helstu magntölur: Gröftur: 20.000 m3 Fyllingar: 25.000 m3 Holræsalagnir: 1.200 m Vatnsveitulagnir: 580 m Hitaveitulagnir: 600 m Strengjaskurðir: 600 m Malbik 5.800 m2 Prentuð útboðsgögn verða afhent í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með miðvikudeg- inum 3. október n.k. Einnig verður hægt að fá út- boðsgögn á geisladiski. Tilboðum skal skilað á Bæjarskrifstofur Mosfells- bæjar, 4. hæð fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 17. októ- ber, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tækni- og umhverfissvið Mosfellsbæjar *Nýtt í auglýsingu 14333 Borðbúnaður og eldhúsáhöld. Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningakerfi Ríkiskaupa á hverj- um tíma, standa fyrir þessu útboði á borðbúnaði og eldhúsáhöldum. Óskað er eftir tilboðum í ýmsar tegundir af borð- búnaði (fjölnota og einnota) og eldhús- áhöldum. Gert er ráð fyrir því að samið verði við fleiri en einn aðila um viðskipti þessi. Opnun tilboða er 23. október 2007 kl. 11.00. Útboðsgögn eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. FORVAL Útboð THG arkitektar f.h. Hjúkrunarheimilisins Eir, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík óska eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna jarðvinnu við fyrirhugað 111 íbúða hjúkrunarheimili við Spöngina í Grafarvogi, Reykjavík. Framkvæmdatími jarðvinnu er nóvember 2007 til og með apríl 2008. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefna- vef verksins frá og með þriðjudeginum 2. október nk. Lykilorð að útboðsgögnum veitir armann@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk hjá THG Arkitektum ehf, Faxafeni 9, 108 Reykjavík. Verktakar skili upplýsingum samkvæmt forvals- gögnum til THG arkitekta, Faxafeni 9, 108 Re- ykjavík, sími 545 - 1600, Fax 545 -1616, fyrir þriðjudaginn 9. október nk. kl. 10.00. 14378 – Lyfjasúrefni, glaðloft og fleira fyrir heilbrigðisstofnanir Ríkiskaup, fyrir hönd heilbrigðisstofnana óska eftir tilboðum í: 1. Lyfjasúrefni í hylkjum. 2. Fljótandi lyfjasúrefni, sbr. kröfur sem til- greindar eru í evrópsku lyfjaskránni (Euro- pean Pharmacopoeia) 3ju útgáfu 2001 um súrefni. 3. Glaðloft. 4. Leigu og rekstur á hylkjum og tönkum fyrir lyfjasúrefni. Gert er ráð fyrir að kostnaður við að koma upp tönkum fyrir fljótandi lyfjasúrefni sé innifalinn í leiguverði. Lyfjasúrefni í hylkjum og fljótandi lyfjasúrefni ásamt glaðlofti sem boðið er, verður að hafa markaðsleyfi á Íslandi þegar til afhend- ingar kemur og því ekki þörf fyrir að það liggi fyrir við opnun tilboða. Tilboð skulu miðast við að lofttegundir í hylkjum séu komnar til kaupanda í Reykjavík og Hafnar- firði, en á flutningsafgreiðslu fyrir stofnanir utan þess svæðis. Tilboð í fljótandi lyfjasúrefni skal miðast við að vera komið í tank hjá viðkomandi kaupanda. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og verða aðgengilegar á vef Ríkis- kaupa, www.rikiskaup.is, eigi síðar en miðviku- daginn 3. október nk. Opnunartími tilboða er 20. nóvember 2007 kl. 11.00, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð/Útboð Óskað er eftir tilboðum í: Dælustöð og stýrihús á Reynisvatnsheiði Verkið felst í byggingu dælustöðvarhúss og stækkunar á stýrihúsi á Reynisvatnsheiði. Einnig skal leggja hitaveitustofnæðar í jörð á svæðinu, ásamt byggingu lokahúsa og brunna. Helstu verkþættir og magntölur í verkinu eru eftirfarandi: Gröftur 20.000 m³ Fylling 10.000 m³ Malbik 4.100 m² Steinsteypa 620 m³ Mótafletir 2.500 m² Járnbending 57.000 kg Foreinangraðar stálpípur í jörð DN800 til DN1000 500 m DN350 1.000 m Gerð er grein fyrir einstökum skiladögum í útboðsgögnum, en verklok eru 1. desember 2008. Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar www.or.is - útboð/auglýst útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, ves- turhúsi, þriðjudaginn 30.október 2007 kl. 11:00. OR 2007/50 Útboð Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 7000 www.or.is/utbod mb l 90 95 85 Á Nesvöllum í Reykjanesbæ rís nú glæsilegur íbúða- og þjónustukjarni fyrir eldri borgara. Í þjónustu- miðstöð Nesvalla verður fjölbreytt þjónusta og er m.a. gert ráð fyrir glæsilegum veitingasal. Ætlað er að veitingaaðili muni bjóða upp á heitar máltíðir tvisvar á dag fyrir gesti þjónustumiðstöðvarinnar sem og aðra í Reykjanesbæ, auk þess sem möguleiki er á sjálfstæðum rekstri veisluþjónustu í tengslum við staðinn. Nesvellir leita nú að rekstraraðila að þessari veitingaþjónustu. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Önnu Sigrúnu Baldursdóttur í síma 5787000/8939222 eða anna@nesvellir.is Tækifæri fyrir - njóttu lífsins veitingamenn ÚTBOÐ: Helgadalur - Hitaveita Hitaveita Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í lagn- ingu dreifikerfis hitaveitu í Helgadal í Mosfellsbæ. Útboðið nær til jarðvinnu og lagningar á foreinangr- uðum stál- og plastpípum (PEX), ásamt tilheyrandi búnaði s.s. samsetningum, lokum, greiningum, o.fl. Jafnframt nær verkið til afhendingar á öllu lagna- og tengiefni. Verklok 29. desember 2007. Áætlaðar helstu magntölur: GPEX20/75-PEX90/160 mm 1.380 m DN80/160 mm 2.120 m Gröftur 1.120 m3 Sandur 405 m3 Suður, DN20-DN80 245 stk. Prentuð útboðsgögn verða afhent í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með miðvikudeg- inum 3. október n.k. Einnig verður hægt að fá út- boðsgögn á geisladiski. Tilboðum skal skilað á Bæjarskrifstofur Mosfellsbæj- ar, 4. hæð fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 16. október, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tækni- og umhverfissvið Mosfellsbæjar Fjárfestar Óskum eftir fjárfestum í nýsköpunar- verkefni í sjávarútvegi, miklir vaxta- möguleikar sjáanlegir. Upplýsingar í síma 898 4722. Stofnfjárbréf í Sparisjóði Vestmannaeyja óskast til kaups. Traustur aðili. Hagstæð kjör í boði. Upplýsingar í síma 844 8262. Óska eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.