Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 17
ndi verkefni Atvinna óskast L il f i li MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 B 17 Endurmenntunarnámskeið fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm Samkvæmt reglugerð nr. 984/2000 um flutning á hættulegum farmi er gildistími starfs- þjálfunarvottorðs ökumanns (ADR-skírteinis) sem annast flutning á hættulegum farmi 5 ár. Heimilt er að framlengja gildistíma vottorðsins um fimm ár í senn hafi handhafi þess á síðustu tólf mánuðum og ekki síðar en þrem mánuðum eftir að gildistími vottorðsins rann út lokið endurmenntunarnámskeiði og staðist próf í lok þess. Fyrirhugað er að halda eftirfarandi endurmenn- tunarnámskeið í Reykjavík sem hér segir: Grunnnámskeið 15. október 2007. Flutningur í tönkum 16. október 2007. Flutningur á sprengifimum farmi 17. október 2007. Til að endurnýja réttindi fyrir flutninga á hættulegum farmi í tönkum og/eða flutningi á sprengifimum farmi verður viðkomandi að hafa gild réttindi (setið námskeið og staðist próf) fyrir stykkjavöruflutninga (grunnnámskeið). Skrá skal þátttöku og greiða þátttökugjald í síðasta lagi fimmtudaginn 11. október 2007. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 550 4600. Til sölu Til sölu/leigu Rekstur Fjarðahótels er til sölu eða leigu. Fullbúið 20 herbergja hótel. Öll herbergi með baði. Sjónvarp á öllum herbergjum. Veitingasalurinn rúmar 60 manns og einnig er fundarherbergi fyrir 10-15 manns. 42" plazma í fundarherbergi. Gervihnattamót- takari. Fullbúið rafrænt saga-pos kassakerfi frá EJS. 1 afgreiðslukassi. Veitingasalurinn ásamt sameign hefur nýlega verið tekin í gegn og málað . Eldhúsið er vel tækjum búið, meðal annars með gashellum og grilli. www.fjardahotel.is. Upplýsingar veittar hjá: ST Ehf. Sími + 354 5 400 400 Fax + 354 5 400 401 SALA - Tilboð óskast í jörðina Hleinar- garður, Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði ásamt 93,5 ærgildum. Sala 14369. Hleinargarður, Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði ásamt 93,5 ærgildum. Um er að ræða jörðina Hleinargarður, Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði ásamt 93,5 ærgildum. Jörðin er talin vera 560 ha. samkvæmt upplýsing- um fengnum hjá Nytjalandi (sjá myndir á heima- síðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is ). Á jörðinni er einbýlishús byggt úr steinsteypu árin 1912 og viðbygging 1964, stærð talin vera samkv. FMR 261,1 m², hesthús, steypt, talið vera 91,1 m² byggt árið 1949, fjárhús með áburðarkjallara talið vera 187,7 m², steypt árið 1956, hlaða, steypt, talin vera 131,6 m², byggð árið 1949, haughús talið vera 37,2 m², steypt árið 1949, geymsla talin vera 24.5 m², timbur og bárujárn, byggð árið 1956, hesta- skýli, klætt með bárujárni, talið vera 29,4 m², byggt árið 1999. Jörðinni fylgir réttur til lax- og silungsveiði í Gilsá og er ráðstöfun þeirra réttinda í höndum Veiðifélags Gilsár og Selfljóts. Einnig er veiði í Mjóavatni og Breiðavatni sem nýtt var til heimili- sins. Jörðin og húsakosturinn eru til sýnis í samráði við Halldór Sigurðsson, Hjartarstöðum, s. 471 3831 og Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs- eyðublaði. Tilboð skulu berast á þar til gerðum tilboðseyðu- blöðum fyrir kl. 11.00 þann 17. október 2007 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. Bátar/Skip Eggert Sk. Jóhannesson. Jóhannes Eggertsson. Ólafur Thoroddsen hdl. Löggilt fasteigna, fyrirtækja og skipasala. Síðumúli 13. Sími: 5 888 111 Guðrún VE-122 (0243) til sölu Höfum fengið ofangreint skip með aflaheimild- um til sölumeðferðar. Skipið er með nýrri Mus- tard 24.000 króka beitningarvél og er vel búið siglinga og fiskleitartækjum. Aðalvél er Grenaa, skráð 900 hestöfl, 662 kW. Smíðað í Noregi. Brl. 194,5 Lengd 34,0m. Br. 6,7m. Tilboð óskast í skip og búnað þess ásamt öllum veiðiheimildum sem eru 67,060 Þíg.tonn. Nánari uppl. í síma: 5 888 111. Skipamiðlunin ehf, Bátar & Kvóti. Sími: 5 888 111. www.skipasala.com Síðumúla 13, Reykjavík. Raðauglýsingar 569 1100 Bílar Til sölu Audi Q7, 2007 Einn með öllu. Áhvílandi 6,5 millj. Fæst á ótrúlegu tilboði í beinni sölu. Upplýsingar í síma 820 8096. Kennsla Raðauglýsingar sími 569 1100 þess að læra meira um olíu- málun. „Ég hef líka verið á mörgum námskeiðum hjá Félagi íslenskra myndlist- arkennara bæði hér á landi og eins erlendis. Maður getur alltaf lært eitthvað nýtt og það á kannski eink- um við í listum og ekki síst myndlistinni,“ segir Serna. Hún á margar sýningar að baki, bæði einkasýn- ingar og samsýningar, en allar hafa þær verið hér á skerinu enda segist hún hafa lítinn áhuga á að sýna erlendis. Koma aftur og aftur Nemendur hennar láta sér oft ekki nægja eitt nám- skeið en koma aftur og aft- ur af því að þeim finnst þetta skemmtileg tóm- stundaiðn og andrúmsloftið á námskeiðunum svo gott. En sumir hafa haldið áfram með myndlistarnám annars staðar eftir að hafa sótt námskeið hjá Sernu. „Tvær stúlkur hafa num- ið hjá mér og farið síðan í Listaháskólann til þess að læra og lokið þar námi. Stundum hafa líka nem- endur í arkitektúr sótt námskeiðin mín, en það hefur einkum verið til að læra fríhendisteikningu af því að þess er krafist í námi í arkitektúr við háskóla er- lendis,“ segir Serna. Það fylgir sögunni að nemendurnir eru á öllum aldri; bæði unglingar og vel fullorðið fólk finnur sköp- unargleði, frið í sálinni og skemmtun í námskeiðum Sernu. Námskeiðin eru vikulega, átta mánuði yfir veturinn. Venjulega er pláss fyrir átta nemendur í litla atelí- erinu í Engihjalla. Vatnslitir Helmingur þeirra sem sækja námskeiðið núna vinna með vatnslitum. Mótífin eru ósjaldan ljósmyndir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Leiðbeinir Sigríður Erna Einarsdóttir leiðbeinir nemendum sínum. Hún hefur haldið myndlistanámskeið í 23 ár. kristjang@mbl.is iðnaðarvörur voru 43% alls útflutnings og var verðmæti þeirra 33% meira en árið áður. Aukningu útflutnings má einna helst rekja til aukins álútflutnings. Innflutningur Fyrstu átta mánuði ársins 2007 var verðmæti vöruinnflutn- ings 15,7 milljörðum eða 6% minna á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Mestur varð samdráttur í innflutningi á flug- vélum og fjárfestingarvöru en á móti kom aukning í innflutn- ingi á mat- og drykkjarvöru og annarri neysluvöru. Morgunblaðið/ÞÖK Fiskur Sjávarafurðir voru 47% alls útflutnings á tímabilinu. Fyrsta þing SGS, samkvæmt nýjum lögum sambandsins, sem samþykkt voru á ársfundi árið 2005, verður haldið 3. til 5. október á Hótel Loftleiðum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Starfsgreina- sambandið hefur sent frá sér. Alls 132 þingfulltrúar frá 24 að- ildarfélögum SGS sækja þingið sem verður sett kl. 16:00 mið- vikudaginn 3. október, með ræðu formanns SGS, Kristjáns Gunnarssonar. Þá mun Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Jonny Hagen, fráfarandi formaður norska og norræna matvælasambands- ins, ávarpa þingið. Þing SGS 3.-5. október nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.