Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 B 15 Æskilegt er að viðkomandi hafi leikskóla- kennaramenntun eða sambærilega menntun, jákvætt og hlýlegt viðmót, sé stundvís og samviskusamur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Leikskólinn er þriggja deilda, með eina yngri barna deild og tvær eldri barna deildir. Húsnæðið er nýlegt og hlýlegt, vel búið, með góða aðstöðu fyrir börn og starfsfólk. Umsóknareyðublöð má nálgast í leikskólanum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands eða Starfsmanna- félags Suðurnesja. Ef ekki fæst uppeldismenntað starfsfólk, verða aðrar umsóknir teknar til umfjöllunar. Nánari upplýsingar veitir Salvör Jóhannesdóttir skólastjóri í síma 424 6817 og 893 4079 og María Hermannsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 424 6817. Leikskóla- kennarar óskast Heilsuleikskólinn SuðurvellirRafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa. Starfssvið:  Uppsetning á hita- og loftræstikerfum.  Smíði á stjórnskápum.  Reglubundið eftirlit.  Viðhald og þjónusta. Menntunar- og hæfniskröfur:  Starfsreynsla í rafvirkjun.  Sjálfstæði í vinnubrögðum.  Snyrtimennska. Nánari upplýsingar gefur Helgi Sverrisson í síma 552 2222. The EFTA Secretariat provides services to the EFTA States (Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland). In Geneva the Member States have established and are further developing preferential trade relations in the form of free trade agreements. In Brussels the Secretariat provides support in the management of the EEA Agreement. The European Free Trade Association is currently seeking a (m/f) Legal Officer VA 1 4 / 2 0 0 7 ( T R D ) for i t s Trade Re la t ions Div i s ion in Geneva. The Trade Relations Division of the EFTA Secretariat supplies services for the negotiation and administration of EFTA’s worldwide network free trade agreements. The successful candidate will provide legal advice on a wide range of international trade and public law matters in relation to EFTA’s free trade activities and participate in the negotiation, finalisation and administration of international trade agreements. Applicants should have an advanced university degree in law, thorough knowledge of international trade law and public international law and several years of relevant work experience. Those interested should consult the full ad at: http://secretariat.efta.int (current vacancies). Please use the EFTA e-recruitment tool to complete and send in your application. Deadline for application: 14 October 2007. Sölumaður Hefur þú áhuga og þekkingu á ofnum? Óskum eftir að ráða nú þegar sölumann til að selja miðstöðvarofna. Þeir kostir sem við leitum helst eftir eru:  Þjónustuvilji.  Öguð og nákvæm vinnubrögð.  Stundvísi og reglusemi.  Þekking á Navision kostur.  Tungumálakunnátta kostur.  Reykleysi. Í boði er áhugavert starf og góð launakjör. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Bjarni í síma 511 1100. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsingum sendist á netfangið jbg@rymi.is. Starfsmaður Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir að ráða starfs- mann til starfa í þjónustumiðstöð. Stöðuhlutfall 100%. Góðir samstarfs- og sam- skiptahæfileikar mikilvægir svo og frumkvæði í starfi. Um er að ræða margþætt verkefni er stuðla að sjálfræði og sjálfstæði fatlaðs fólks er þarfnast aðstoðar í daglegu lífi sínu. Laun taka mið af kjarasamningi SFR – stéttar- félags í almannaþjónustu við fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Umsókn merkist „Starfsmaður í þjónustumiðstöð ”. Umsóknum um starfið skal skilað til Valerie Harris yfiriðjuþjálfa Sjálfsbjargarheimilinu, Hátúni 12, 105 Reykjavík fyrir 12. október 2007. Valerie veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 5 500 300 eða 5 500 309. Tölvupóstfang: valerie@sbh.is Starfsfólk Óskum eftir starfsfólki í íþróttahús KR. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingólfur í síma 510 5311. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofa@kr.is. Vanur maður Óskum eftir að ráða mann á holræsabíl. Uppl. í síma 896-1100. Valur Helgason ehf .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.