Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 B 7 Hótel í miðborginni Bókhald Miðbæjarhótel ehf óska eftir að ráða til sín starfsmann til aðstoðar við bókhald. Starfið felst einkum í afstemmingum, reikn- ingagerð og innheimtu. Um er að ræða 50% -75% starf og vinnutími er sveigjanlegur. Gestamóttaka - Dagvinna Um er að ræða ca 50% starf, síðdegisvaktir (kl. 16-20) virka daga og 12 tíma vaktir (kl 08-20) laugardag og sunnudag aðra hvora helgi. Gestamóttaka - Næturvinna Einnig óskum við eftir að ráða starfmann á næturvaktir í gestamóttöku. Vinnutíminn er 12 tíma vaktir frá kl 20 - 08. Unnið 7 daga og frí 7 daga. Leitum að fólki með reynslu af sambærilegum störfum, góða enskukunnáttu, góða tölvu- þekkingu og skilning á markaðsmálum. Unnið er á Navision bókhaldskerfi og Cenium hótelkerfi. Nánari upplýsingar um hótelin er að finna á heimasíðu okkar www.centerhotels.is. Umsóknir óskast sendar á job@centerhotels.is. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. Á vegum Miðbæjarhótela eru nú rekin 4 hótel í miðborginni. Hótel Skjaldbreið er fjögurra stjörnu hótel á Laugarvegi 16, Hótel Klöpp er 3ja stjörnu hótel á Klapparstíg 26. Hótel Þingholt er nýtt “designho- tel” við Þingholstræti 3-5 og Hótel Arnarhvoll, Ingólfsstræti 1 opnaði í ágúst s.l.                ! " # $%!! & '" # #$$% ()* (+ ( , ()* (+ ( -. & /012.0                                                                          !      "                         #  $%%&                 !" #$        %&    $%%&  '            ( '         '(  $          &    )  *%&   +   ,       '     -            '         ) *+ ! $     !        )      '            $%%&      !" ,  $   - -& "        .   '             $%%&           "          . *   /00   -11 - 2  3   0  3 $  "0 /  (            4 /   $ /      0 $ 55   4 5  6     $  7 8  9 :  / 9 % ;(  *3 <  "3  3   3   ;(  *3 = (  *   (   Vanur maður Óskum eftir að ráða mann á holræsabíl. Uppl. í síma 896-1100. Valur Helgason ehf . Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Lagerstörf Starfsfólk óskast til starfa í dreifingarmi›stö› ÁTVR ÁTVR er framsæki› og ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á a› veita öllum vi›skiptavinum sínum gó›a fljónustu, stu›la a› jákvæ›ri vínmenningu og draga úr neyslu tóbaks. Vínbú›ir ÁTVR eru 47 talsins og sta›settar ví›s vegar um allt land. A› jafna›i starfa um 350 manns hjá ÁTVR. Fyrirtæki› vill búa starfsfólki sínu skapandi og lifandi starfsumhverfi sem virkjar flann kraft sem í flví b‡r og la›a til sín hæft fólk sem b‡r yfir frumkvæ›i og fljónustulund. www.atvr.is Um er a› ræ›a almenn lagerstörf í dreifingarmi›stö›. Vinnutíminn er frá 7.30 til 16.30. Áhersla er lög› á stundvísi og dugna› og flurfa umsækjendur a› vera líkamlega hraustir flar sem um töluver›an bur› er a› ræ›a. Rá›i› ver›ur í stö›urnar sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Sakavottor›s er krafist. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 7. október nk. Uppl‡singar veitir Eggert í síma 892 0791, eggert@vinbud.is Bókari Bókhaldsstofa á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir bókara í 100% starf. Áhugasamir sendi ferilskrá á augl.deild Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,B - 20710”. LagadeiLd Lektor í fjármunarétti Í Háskóla Íslands hljóta nemendur fram- úrskarandi háskólamenntun og öðlast víð- tæka þjálfun í gagnrýnni hugsun og sjálfstæðum vinnubrögðum. Kennarar skólans geta sér gott orð á alþjóðavettvangi fyrir öflugt vísinda- og fræðastarf og Háskólinn á samstarf um rannsóknir og kennslu við háskóla og háskóladeildir í fremstu röð í heiminum. Við lagadeild er laust til umsóknar starf lektors á sviði fjármunaréttar. Nánari ákvörðun um kennslu- og rannsóknarsvið lektorsins verður tekin við ráðningu í starfið. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðar- prófi í lögfræði með kandídats- eða meist- araprófi frá íslenskum háskóla eða sam- bærilegu prófi frá erlendum háskóla og hafa sannað hæfni sína til sjálfstæðra rannsókna á sviði lögfræði. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni. Umsóknarfrestur er til 29. október nk. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www. starfatorg.is Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.