Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Járniðnaðarmenn Reykjanesbæ/ Suðurnesjum. Vélsmiðjan Völlur leitar eftir starfsmönnun til starfa í húsnæði sínu í Reykjanesbæ (Flugvöllur). Um er að ræða fjölþætta starfsemi svo sem járnsmíði, rennismíði, viðgerðir, sandblástur og fleira. Leitað er bæði eftir fagmönnum sem ófaglærðum. Uppýsingar gefur Sigurður í síma 896 0767, eða email siggi@tv.is Iron workers. Mechanical Workshop “Völlur” seeks employ- ers to work at their location in Reykjanesbær (Airport area). All kind of jobs available both for welders, latches, and workers without diplomas. Preferable with experience from working with iron. Good english knowledge demanded. Information: Sigurður in tel: 896 0767, or email siggi@tv.is . Sölumaður Hefur þú áhuga á útstillingum og hönnun fall- egra verslana? Leitum að metnaðarfullum, árangursdrifnum starfsmanni til að selja lausn- ir inn í verslanir, svo sem hillur, borð, hengi, gínur og alls konar lausnir til að gera góðar verslanir enn betri. Þeir kostir sem við leitum helst eftir eru:  Þjónustuvilji.  Öguð og nákvæm vinnubrögð.  Stundvísi og reglusemi.  Þekking á Navision kostur.  Tungumálakunnátta kostur.  Reykleysi. Í boði er áhugavert starf og góð launakjör. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Bjarni í síma 511 1100. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsingum sendist á netfangið jbg@rymi.is. Viðskiptastjóri EJS leitar að viðskiptastjóra Starfið felur í sér stjórnun samskipta við lykil- viðskiptavini, öflun nýrra viðskiptavina, söluráðgjöf og tilboðs- og samningagerð. Viðskiptastjórar þurfa að þekkja vel afar fjöl- breytt vöruúrval EJS. Eingöngu aðilar með góða tengingu inn í íslenskt viðskiptalíf koma til greina. Starfið hentar jafnt konum og körlum. Háskólamenntun og reynsla af sölustörfum skilyrði auk þekkingar á tölvutækni. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknir skulu sendar á netfangið umsokn@ejs.is. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. EJS er rótgróið og framsækið þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Það leggur metnað sinn í að þjóna íslensku atvinnulífi með því að bjóða fyrsta flokks tækniþjónustu og upplýsingatækni frá heimsþekktum framleiðendum eins og DELL. EMC, SUN, Microsoft, NCR, Trend Micro, Alcatel og Pontsec. Hjá EJS starfa helstu sérfræðingar landsins í upplýsingatækni. Leiðarljós EJS er “það er til lausn á öllu.”                                                           !                                  "             # $  %        #              &    & '         ())*)+,-.( "/   0 '   '  1 %  ())*)+,-.- 2   3      4& ,  /  1 %  ())*)+,-.) "/    /   4& ,  /  1 %  ())*)+,-(+ 5      /   4& ,  /  1 %  ())*)+,-(6 7  8    4& , ' 8     1 %  ())*)+,-(* $"  4& , "       1 %  ())*)+,-(9 4/   4& ,  /   1 %  ())*)+,-(: ;    4& , %    1 %  ())*)+,-(< 1   "/  ;         &= 1 %  ())*)+,)(9 5    4  &  =   1 %  ())*)+,-(. 4    " 4  &  =   1 %  ())*)+,-(( "     / &/  &= 1 %  ())*)+,-(- "/       &    1 %  ())*)+,-() ;     >   ,     &    ())*)+,--+ $           /    5    7 ())*)+,--6 4 /         ? ? ())*)+,--* $    @  @   0 ?  $     =  ?  % ())*)+,--9      % 1   1 %  ())*)+,--: "/       '  =   1 %  ())*)+,--< $   3 3          1  1 %  ())*)+,--.    '            1  1 %  ())*)+,--( The EFTA Secretariat provides services to the EFTA States (Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland). In Geneva the Member States have established and are further developing preferential trade relations in the form of free trade agreements. In Brussels the Secretariat provides support in the management of the EEA Agreement. The European Free Trade Association is, for the Secretary-General’s Office, looking for an (m/f) Economic Officer VA 1 5 / 2 0 0 7 ( S G O ) The Secretary-General’s Office in Geneva provides services to the EFTA Council and the Secretary-General. The successful candidate will be expected to undertake economic and trade policy analysis; compile and produce statistical studies in support of free trade negotiations; locate, extract and process data from internal and external sources; maintain and update the organisation's trade-related data; draft/contribute to reports and publications. Applicants should have a masters degree or equivalent in international trade or economics with excellent knowledge of statistical analysis and macro-economics, five years of relevant work experience with economic and/or statistical analysis, preferably in a national body, a national administration or an international organisation. Those interested should consult the full ad at: http://secretariat.efta.int (current vacancies). Please use the EFTA e-recruitment tool to complete and send in your application. Deadline for application: 14 October 2007. Menntasvið Laus störf í Víkurskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Vegna óvæntra forfalla vantar okkur kennara í eftirtaldar stöður sem fyrst. • Íslenskukennari í 8.-10. bekk, 70% starf, möguleiki á 100% starfi. • Stærðfræðikennari í 8.-10. bekk, 80% starf, möguleiki á 100% starfi. • Umsjónarkennari í 2.-3. bekk í 60% starf. Upplýsingar veita Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri, netfang arnyinga@vikurskoli.is og Ásta Bjarney Elíasdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang, astabj@vikurskoli.is í síma 545 2700. Í Víkurskóla er lögð áhersla á einstaklings hópamiðað nám, samkennslu árganga og fjölbreytta kennsluhætti. Mikil áhersla er á list- og verkgreinar og þær samþættar öðrum námsgreinum í gegn um þemavinnu. Í skólanum er lögð áhersla á að styrkja jákvæða hegðun og heilbrigða lífshætti. Skólinn hefur skýra umhverfisstefnu og hefur hlotið Grænfána Landverndar. Öflugt þróunarstarf er í gangi í skólanum m.a. í markmiðstengdu námsmati. Góður starfsandi og vinnuaðstaða er í Víkurskóla. Við bjóðum nýtt fólk velkomið í hópinn. TS.HÚS ehf. Skrifstofustjóri Leitum að dugmiklum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingi í stöðu skrifstofustjóra hjá fram- sæknu fyrirtæki í byggingariðnaðinum. Spennandi tímar framundan og mörg ný verk- efni að fara í gang. Starfið er fjölbreytt og felur í sér:  Bókun reikninga.  Samskipti við byrgja.  Eftirfylgni með tilboðum.  Innheimtu. Hæfniskröfur eru:  Stundvísi, heiðarleiki og jákvæðni.  Reynsla af bókhaldi og skrifstofustörfum.  Próf á sviðum viðskipta er kostur.  Öll önnur reynsla úr starfi er metin inn í umsóknina. Umsóknir berist á netfangið: kjartan@tshus.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.