Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Hjúkrunardeildarstjóri hand- og lyflæknissvið HSu Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra á hand- og lyflæknissvið HSu frá 1. nóv. 2007 eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða 80-100% starfshlutfall. Hjúkrunardeildarstjóri stjórnar hjúkrun í samráði við hjúkrunarstjóra á deildinni og skal vera leiðandi í hjúkrunarfræðilegum málefnum innan síns starfssviðs. Hjúkrunardeildarstjóri gerir áætlanir um starf- semi á sinni deild með öðrum stjórnendum og skipuleggur starf hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annarra starfsmanna sem undir hann heyra. Hann tekur þátt í kennslu og þjálfun nemenda og starfsmanna stofnunarinnar og vinnur að framþróun rannsókna, fræðistarfa og gæða- mála. Á deildinni eru 25 sjúkrarúm, 2 einbýli, 7 tvíbýli og 3 þríbýli. Hjúkrunarfræðingar starfa á þrískiptum vöktum. Hinn 1. mars 2006 var tekin upp einstaklings- hæfð hjúkrun á deildinni þar sem þarfir einstaklingsins eru hafðar í fyrirrúmi. Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem reynir mikið á samskipti við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra. Kröfur til starfsins: Hjúkrunarfræðingur með reynslu af stjórnunarstörfum. Framhaldsmenn- tun á sviði stjórnunar eða klínískrar hjúkrunar æskileg. Víðtæk starfsreynsla og góðir sam- skiptahæfileikar eru áskildir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamn- ingi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri sjúkrahús- sviðs s. 480-5100, netfang: adalheidur@hsu.is eða Anna María Snorradóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 480 5100, netfang: annamaria@hsu.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublað á heimasíðu HSu, veffang:www.hsu.is. Umsóknum ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil skal skilað til hjúkrunarstjóra sjúkrahús- sviðs Heilbrigðisstofnunar Suðurlands v/Árveg, 800 Selfoss fyrir 14. okt. n.k. $          %          &   #  %  B C  DE F  C G G  !     +.  ,%3, / 3 '%  "   B  %#$ & !)  ( !  %    &#(& % 4 / & !) ()%   %  ( ! &%   /  &%/&3,   #$   !  &  ( / !  3   &  %    H(%%%  * 5 -!  &  !#   "  B 2%&) 7 !  &) 7 %) &)    % %  #( &%) /  2 +)&   H% # / ,%+  H#$ % 2 / %&+)&  (  22 5   & , 6  $%%7  %#$7 * 99: 9:<I7 %&    =  /%%> % == $  $ % &' % ,% ( ???= % = /   (% *%  &   (=    (  !  *3 % 0  $%%7 * 99: 9@A;7 %&  3 %=+  /%%> % == $ & %  % J= / %$3  = KÓPAVOGSBÆR Félagsþjónusta Kópavogs Félagsráðgjafi • Hjá Fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópavogs eru lausar tvær stöður félags- ráðgjafa. Verksvið er einkum vinnsla fjárhags- aðstoðarmála og almenn félagsleg ráð- gjöf. Hjá Félagsþjónustu Kópavogs er lögð áhersla á að byggja upp skipulögð og markviss vinnubrögð samhentra og góðra starfsmanna þar sem samstarfshæfileik- ar, frumkvæði og metnaður eru í fyrirrúmi. Stofnunin leitast við að sinna símenntun meðal annars með þátttöku í námskeiðum er varða starfssvið viðkomandi aðila svo eitthvað sé nefnt. Reynsla af starfi innan málaflokksins er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga . Umsóknarfrestur er til 12. október n.k. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 570 1400, adalsteinn@kopavogur.is. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.