Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Stór Hundagerði og Hundabúr
Hundabúr í öllum stærðum og stór
Hundagerði. www.liba.is
Hundabúr fyrir flugvélar
óskast keypt. Upplýsingar gefur Mike
í síma 6998257.
Ferðalög
Klúbbar og félagasamtök
Skipuleggjum sérferðir til Banda-
ríkjanna, Barcelona, Ítalíu, London,
München í golf eða á Októberfest, í
Rínardal með göngutúrum og hjól-
reiðum, til Skotlands, Slóveníu,
Svartaskógar, til Trier fyrir jólin og
Utah á skíði í vetur. Enn fremur ferðir
frá Berlín til Bayern með hallar-
gistingum. Bara gaman!
Nánar á www.isafoldtravel.is.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Flug
Til sölu, TF-FOX sem er Cessna
177RG árgerð 1975. Heildar-
flugtími 5,084 klst. Flugvélin er
í góðu ástandi, viðhaldið sam-
kvæmt viðurkenndri viðhalds-
áætlun (Jar Ops-1 (M)). Afar
rúmgóð og skemmtileg flugvél,
200 hp. Lycoming mótor með
beinni innspítingu (Gami Inject-
ors) eyðsla 8 gallon á klst. upp-
draganleg hjól, skiptiskrúfa (ný
2005).
Nánari upplýsingar
í síma 899 2532.
TF-FOX
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Nýtt - Lr kúrinn á Íslandi. Þú færð
meiri orku, meira úthald, sefur betur
og aukakílóin hreinlega fjúka af.
Engin örvandi efni. Uppl. hjá Dóru í
síma 869 2024/www.dietkur.is.
Heimilistæki
Til sölu
ársgömul Elektrolux-þvottavél og 2ja
mánaða Whirlpool-uppþvottavél.
Báðar vélarnar eru í ábyrgð.
Upplýsingar í síma 865-6736.
Húsgögn
Til sölu rúm frá Betra Baki,
stillanlegt með nuddi.
Stærð 120x200. 5 mánaða notkun.
Verð kr. 160.000. Upplýsingar í síma
897 9121.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu
Björt og falleg 2 herbergja íbúð til
leigu í Njarðvík. Verð 80 þús. fyrir-
framgreiðsla samkomulag.
Upplýsingar gefur Einar og Berglind í
síma 696 0572/421 1320.
4ra herbergja, 95 fm í Árbænum.
Kjallaraíbúð á góðum stað í Ár-
bænum, 3 stór svefnherbergi, nýlegt,
stórt eldhús með nýrri inréttingu og
nýjum tækjum, stutt í alla verslun og
þjónustu, afhending 5. nóv. Tilboð frá
130 þús. Uppl. í síma 894 9070.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu eða leigu á Stokkseyri
Opið hús helgina 13. og 14. okt
kl. 14.00 – 18.00. 250 fm salur, gæti
hentað sem veitingastaður, sýningar-
salur, verslun eða verkstæði.
Mikil lofthæð, möguleg 100 %
fjármögn, öll tilboð skoðuð. Einnig til
sölu vinnustofa með íbúðaraðstöðu
ca 80 fm. Frábært útsýni og miklir
möguleikar. Uppl. s. 695 0495.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
HÚSBYGGINGAR - NÝSMÍÐI-
BREYTINGAR. Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkum bæði úti
og inni. T.d. mótauppslátt, uppset-
ningu á innihurðum, innréttingum,
milliveggjum og fleira. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 899-4958.
Tómstundir
Til sölu
MAGNUM Stealth II SZ
Hliðarrennilás – Reimaðir – Hálku-
og olíuvörn í sóla – Dempun í sóla
– Mjög léttir – Stærðir 36-48
Verð: 14.915,- m. vsk
MAGNUM Elite Spider 8"
Sérstaklega léttir – Hér sameinast
hlaupaskór og stöðugur upphár
götuskór – Dempun í sóla / Vibram
– Mjög góð öndun – Hálku- og
olíuvörn í sóla.
Stærðir 39-48
Verð: 12.450,- m. vsk
MAGNUM Elite Spider 3"
Sérstaklega léttir – Hér sameinast
hlaupaskór og stöðugur götuskór
Dempun í sóla / Vibram
Mjög góð öndun
Hálku- og olíuvörn í sóla
Stærðir 36-48
Verð: 9.850,- m. vsk
MEIRA ÚRVAL Á STAÐNUM
MAGNUM Á ÍSLANDI
Altex ehf – altex@altex.is
Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar
103 Reykjavík, sími 533 5444
Opið mán.-fös. kl. 9-18
M
bl
91
80
70
Rýmingarsala – Glerlist – Stokks-
eyri. Glerlist eftir Ellu Rósinkrans
laugardag 13. og 14. okt. kl. 14.00 –
18.00. 50 - 70 % afsláttur.
Hafnargata 9, 825 Stokkseyri,
sími 695 0495.
Notuð skrifstofuhúsgögn á góðu
verði ásamt tækjum úr eldhúsi.
Um er að ræða töluvert magn af
veglegum mahogany skrifborðum
með skúffuskáp og hillum. Stórt fund-
arborð með fallega skornum spón.
Tæki úr mötuneyti ásamt vinnu-
borðum, vöskunarvél, kæli o.fl.
(ryðfrítt stál). Upplýsingar veitir
Sævar í síma 660 3331.
Mikið úrval af kristal og postulíni
frá Tékklandi og Slóvakíu.
Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi. Sími 544 4331.
Humar
Nú eigum við til sölu hinn víðfræga
Hornafjarðarhumar sem hefur fengið
viðurkenningu vegna bragðgæða
(engin aukaefni).
Best- Fiskur ehf, sími 478 2630,
gsm 861 0298.
Verslun
WINE ART víngerðarefni.
Tilboð í október þú kaupir 2 vín-
gerðarsett á 6600 kr. settið og færð
það þriðja ókeypis með. Nýjung í
bjórgerð. Velkomin í Suðurhraun 2b.
Garðabæ, S. 5644299.
www.vinkjallarinn.is
Óska eftir
Óskum eftir innréttingum
Hillum, fatastöndum og peninga-
kassa í kvenfataverslun.
Upplýsingar í síma 898 9366 eða á
netfangið yfir46@gmail.com.
Byggingavörur
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
Hágæða unaðskrem
fyrir konur
www.pleasurecreme.is
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið.
Jakki, buxur, 100/% bómull.Peysa,
skyrta, 60% silki + 40% bómull.
Sími 588 8050.
NÝKOMIÐ AFTUR
Mjúkar en veita mjög gott
aðhald í stærðum S,M,L,XL á kr.
1.950,--
Virkilega fínar í stærðum S,M,L,XL
á kr. 1.950,-
Góðar síðar aðhaldsbuxur fínar í
ræktina eða gönguna í stærðum
S,M,L,XL á kr. 2.750,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
GreenHouse haust-vetrarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, laugardag kl. 10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Flottir og sérlega þægilegir
herraskór úr mjúku leðri. Extra
breiðir og með höggdeyfi í hæl.
Stærðir: 41 - 47. Litir: Brúnt og
svart. Verð: 6.885.-
Öflugir og góðir herra-götuskór
úr leðri. Flottir fyrir veturinn.
Stærðir 40 - 45.
Verð: 5.985.- og 6.785.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Eyrnalokkagöt
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg, s. 551 3010
Veiði
Rjúpa á Suðurlandi
Til leigu rjúpnaland á Suðurlandi
4 vikur. Uppl. 0047 930 51 900.
Jeppar
Toyota Hilux 38", árg. 2005.
Gerðu góð kaup, fullbreyttur Hilux,
allt komið í hann sem þarf, ekinn
aðeins 22 þús, gullfallegur og sem
nýr. Verð 4,2 m. (má reyna að lækka).
Upplýsingar í síma 892 1397.
Patrol Elegance árg 2000 til sölu
Til sölu Patrol í mjög góðu standi.
Aukahl.: Grind og kastarar, Webasto
hitari, dráttarbeisli. Ek 156.000 km.
Litur: Beige. Verð: 2 m. kr. Staðgr:
1,7 m.kr. Uppl. í síma 856 6567.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Yamaha Dragstar 1100
Til sölu Yamaha Dragstar 1100, árg.
2005. Glæsilegt hjól. Keyrt aðeins
650 km. Hiti í handföngum.
Verð kr. 1.000.000. Upplýsingar í
síma 431 4500/858 5250.
Óska eftir
20 feta gámur óskast.
Vantar 20 feta notaðan gám.
Jón s. 864 9564 eða aaspar@mi.is.
Astonish náttúrvænar
hreinlætisvörur, breið vörulína fyrir
heimili og bíl.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.