Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar 569 1100
www.rumfatalagerinn.is
LAGERMENN
Rúmfatalagerinn óskar eftir lagermönnum, í boði er fullt starf.
Góð laun í boði fyrir duglega einstaklinga. Mikil vinna í boði á
líflegum og skemmtilegum vinnustað. Ör vöxtur fyrirtækisins
gefur mikla möguleika á að vaxa í starfi. Góð laun í boði.
Hæfniskröfur:
• Lyftararéttindi
• Tilbúin(n) að læra
• Metnaður og áhugi
• Þjónustulund
• Samviskusemi
Umsóknir sendist á smaratorg@rumfatalagerinn.is eða á Smáratorg 1, 201
Kópavogur, merkt „Lagermaður“. Allar nánari upplýsingar veitir Eyþór Tryggvason í
síma 820-8004 eða á staðnum að Smáratorgi 1.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Skeifunni 13
108 Reykjavík
568 7499
Glerártorg
600 Akureyri
463 3333
Póstkrafa
Glerártorg
463 3333
Smáratorgi 1
201 Kópavogi
510 7000
Póstkrafa
Smáratorgi 1
510 7020
!" !#$
Atvinna í boði
Háseta og netamann vantar á Sigurborgu SH
12 sem er að hefja togveiðar. Góð laun í boði.
Upplýsingar gefur Ómar í síma 847 8026.
Afgreiðsla
Óska eftir starfsmanni, ekki yngri en 18 ára, til
afgreiðslu í sjoppu í Kópavogi, vinnutími frá
10-18. Upplýsingar í síma 564 2325.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Húsvarsla
Starf húsvarðar við félagsheimilið Húnaver er
laust frá 1. janúar næstkomandi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga og
þekkingu á ferðaþjónustu og almennri
húsvörslu.
Upplýsingar veita Pétur Pétursson í síma
4524349 og 8214349 og Björn Magnússon í
síma 8954473.
Umsóknir berist til Péturs Péturssonar Hólabæ
541 Blönduósi fyrir 1. nóvember næstkomandi.
Húsnæði óskast
Okkur vantar nú þegar einbýlishús, raðhús eða
stóra íbúð til leigu fyrir starfsmenn okkar.
Héðinn hf, Stórás 4-6,
210 Garðabær.
Sími 569 2100 (660 2121).
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Lyngháls 11, 224-0086, Reykjavík, þingl. eig. Lord ehf, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Vörður Íslandstrygging hf,
miðvikudaginn 17. október 2007 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. október 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bakkastaðir 43, 224-6723, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Valsdóttir og
Björn Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisútvarpið
ohf, fimmtudaginn 18. október 2007 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
12. október 2007.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Reiðhöll Gusts,
Álalind 3, Kópavogi, laugardaginn 20. október 2007
kl. 11:30:
BO-484 EF-728 LJ-334 LK-079 LV-742 MM-728 MS-895
MX-572 ND-094 OO-587 OO-836 OP-116 OR-189 OZ-229
PL-099 PV-746 RE-648 RZ-087 SB-052 SB-589 SH-395
TA-947 UE-082 UH-825 UM-088 UR-813 UX-167 VK-497
VX-616 YF-015 YL-119 YL-973 YS-779 YX-400 YY-757
ZT-117 ZV-533 ZY-441
Eftirtaldir munir verða boðnir upp í Reiðhöll Gusts,
Álalind 3, 200 Kópavogi, laugardaginn 20. október 2007
kl. 11:30:
Byggingarkrani; AB-0211 Potain 331A, 62763, árg. ‘88
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. október 2007.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Reiðhöll Gusts,
Álalind 3, 201 Kópavogi, laugardaginn 20. október 2007
kl. 11:30:
AR-894 BL-292 DA-774 DU-062 GL-100 GL-694 JS-409
JY-880 KR-326 KU-871 LK-730 LM-065 MF-402 MX-010
NJ-312 NL-726 NM-344 OB-564 OK-004 OV-062 OX-159
PG-771 PH-417 PX-467 R1526 R77248 RH-118 RH-772
SD-250 SK-021 SV-985 TZ-857 UA-895 UL-294 UR-657
VE-612 VF-804 VT-783 VU-511 YB-394 YD-706 YJ-967
ZH-39 ZP-408
Einnig verður boðinn upp Varoliner réttingarbekkur.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
12. október 2007.
Til sölu
Bókamarkaður og útsala
50% afsláttur
Árlegur bókamarkaður okkar stendur yfir frá
föstudegi 12.-19. október í öllum greinum.
Tugþúsundir bóka á frábæru verði.
Bókin hf.
Klapparstíg 25-27, Reykjavík,
sími 552 1710
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í
Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Álfaskeið 41, 0101, (207-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingþór
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf,
þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Blikastígur 3, (208-1395), Álftanesi, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðar-
dóttir og Hilmar Örn Hilmarsson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið
Álftanes og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 16. október
2007 kl. 14:00.
Garðavegur Hlíð, 117892, Garðabæ, þingl. eig. Hólmfríður
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, höfuðstö.,
þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Hjallabraut 3, 0301, (207-5440), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Lilja
Oliversdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Glitnir
banki hf og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 16. október
2007 kl. 14:00.
Hverfisgata 54, 0101, (207-6479), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Kríuás 15, 0204, (224-8936), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Helga
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Steinhella 10, (227-1407), Hafnarfirði, þingl. eig. Íslandsprent ehf,
gerðarbeiðendur Frank og Jói ehf, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Þrastarás 44, 0201, (225-4157), Hafnarfirði, þingl. eig. Hannes A.
Ragnarsson og Halldóra Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
12. október 2007.
Ýmislegt
Félagslíf
14.10. Sunnudagur.
Þrándarstaðafjall - Myrka-
vatn.
Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Ath. kl.
níu. Verð 3400/3800 kr.
19.-21.10. Haustblót í Strút -
farið á jeppum. Bókað í bíla
á skrifstofunni.
Brottför kl. 19.00. Fararstj. Sylvía
Hrönn Kristjánsdóttir. V. á eigin
bíl 7500/8700 kr., í bíl með okkur
22.500/25.800 kr.
20.-21.10. Setur - jeppaferð.
Brottför kl. 09.00. VHF-talstöð er
skilyrði í allar vetrarferðir.
Félagsmenn geta fengið
Útivistarrásina. Einnig er hægt
að leigja talstöðvar á skrifstof-
unni. Fararstj. Jón Viðar
Guðmundsson. V. 4000/4600 kr.
Skráning í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562
1000 eða utivist@utivist.is.
Sjá nánar á www.utivist.is.
Raðauglýsingar
augl@mbl.is
Fréttir
á SMS