Morgunblaðið - 13.10.2007, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÆI...
ÁSTIN ER SVO
FRÁBÆR
ÉG
ELSKA
ÁSTINA
HVERT ERT
ÞÚ AÐ FARA
ÚT... ÞESSI
HÁRBOLTI Á
EFTIR AÐ VERÐA
SVAKALEGUR
FYRIR
MÖRGUM
ÁRUM
SPRENGDI
FÓLK UPP
KÍNVERJA...
ÞEIR KVEIKTU Í ÞESSUM
STÓRU PÚÐURKERLINGUM
OG SÍÐAN... BÚMM!
JÁ, OG ALLIR HUNDARNIR
EYDDU ÞVÍ SEM EFTIR LIFÐI
DAGS UNDIR RÚMINU
MÓTORINN
BROTNAÐI!
ÞETTA STYKKI
HÉRNA FÓR Í
SUNDUR! NÚNA
VERÐUR HÚFAN
MÍN BILUÐ!
AAGHHGHHH!
ÉG BEIÐ EFTIR ÞESSARI
ÞYRLUHÚFU Í MARGAR VIKUR
OG SÍÐAN BROTNAR HÚN
BARA UM LEIÐ OG HÚN
KEMUR! ÞETTA ER NÚ MEIRA
ENDEMIS DRASLIÐ!
ÞETTA
LEIÐINDA,
SKÍTA,
ASNALEGA,
ÓGEÐSLEGA
DRASL!
ÞETTA
ER ALLT
ÞÉR AÐ
KENNA!
GRRRR!
GHHGH!
MÉR AÐ
KENNA? ÉG SAT
BARA HÉRNA Á
MEÐAN ÞÚ
BRAUST HANA
JÁ, EN ÞÚ
VILDIR AÐ ÉG
MUNDI BRJÓTA
HANA! ÞÚ
NOTAÐIR
HUGARORKUNA
TIL Á LÁTA MIG
BRJÓTA
MÓTORINN!
NÚNA VIL
ÉG AÐ
ÞÚ HOPPIR
ÚT UM
GLUGGANN!
LÆKNIRINN SETTI
MIG Í ENN EINA
MEGRUNINA
ÉG MÁ BARA
BORÐA BÖRKIN
AF SÉSTÖKUM
GRENITRJÁM
OG ÞAÐ
VERSTA
ER...
AÐ ÉG ÞARF
AÐ FARA TIL
RÚSSLANDS TIL
AÐ FINNA ÞAU
ÉG ÆTLA AÐ
FÁ TVO MIÐA
Á „ÖRUGGUR
STAÐUR TIL
AÐ VERA Á“
OG „ÞÚ ÁTT
ÞAÐ ALLTAF
SKILIГ BÍÓIÐ SEM SÝNDI
EKKERT NEMA
AUGLÝSINGAR
ÞANNIG
AÐ ÞÚ ERT
AÐ FARA Á
MORGUN?
JÁ, VIKAN
VAR MJÖG
FLJÓT AÐ
LÍÐA
ÞETTA
VAR GÓÐ
HEIMSÓKN.
KALLI OG
KIDDA EIGA
EFTIR AÐ
SAKNA ÞÍN
JÁ, ÞAÐ
VÆRI
GAMAN AÐ
KOMA Í
HEIMSÓKN
TIL YKKAR
OFTAR
ÞAÐ ER
ERFITT ÞEGAR
ÞÚ BÝRÐ
SVONA LANGT
Í BURTU
ÞAÐ ER
RÉTT...
ÞESS VEGNA ER ÉG AÐ
HUGSA UM AÐ FLYTJA HINGAÐ
ÍP!
KÓNGULÓAR-
MAÐUR,
HVAÐ ERT
ÞÚ AÐ GERA
Í L.A.?
ÉG ER MIKIL
AÐDÁANDI M.J.
PARKER OG HÚN ER HÉR
VIÐ TÖKUR Á MYND
AF HVERJU
MINNTIST ÞÚ
Á MIG?
MIG VANTAÐI
AFSÖKUN TIL AÐ
VERA HÉR
SNIÐUGT... EN ÞÚ ENDAÐIR MEÐ
AÐ FÁ MEIRI UMFJÖLLUN EN ÉG
SVONA ER
BRANSINN
dagbók|velvakandi
Barnaníðingar og böl vítis
ÓHÆTT er að segja að þau skelfi-
legu hryllingsverk sem unnin eru í
skjóli friðhelgi heimilisins séu þau
grimmdarverk sem aldrei verða
yfirstigin eða réttlætt.
Hvernig voga menn sér viðlíka og
hvernig er hægt að stoppa af slíkan
ofurhrylling? Við verðum að halda
vörð um börnin okkar og vera vel
vakandi yfir velferð þeirrra. Ég er
orðlaus yfir því sem komið hefur í
ljós varðandi þessi grimmdarverk.
Hugsið ykkur að ótrúlegur fjöldi
Bandaríkjamanna, sem í raun skipt-
ir tugum milljóna, skuli vera misnot-
aður, og fjórða hver stúlka á Græn-
landi, vægt til orða tekið. Menn
skulu athuga það að slíkir glæpir eru
hvorki afturkræfir né réttlætan-
legir. Að voga sér viðlíka lymsku og
svik. Að tæla lítið barn til verka sem
fullorðnir eiga einungis að fram-
kvæma er svo ótrúlega ljótt og við-
urstyggilegur óþveraháttur að við
verðum ekki bara að koma upp um
þessa glæpi heldur sjá til þess líka
að slíkir glæpamenn sem barnaníð-
ingar eru sæti ábyrgð og fái þá refs-
ingu sem þeir eiga skilið. Við vitum
það að nánast allir sem fremja glæpi
hvar sem er í heiminum fá þá refs-
ingu sem þeir eiga skilið. En hvað
varðar þá glæpi sem gerast heima
og buga og þurrka út persónuleika
barna gilda ekki sömu refsingar.
Ódæðismenn af hvaða tegund sem
er geta falið þetta og komist upp
með það kannski árum saman að
níðast á börnunum sínum eða skyld-
mennum vegna þess að leyndarmál-
in þeirra eru hvorki opinber né að-
gengileg fyrir refsirammann. Ekki
síst sökum þess að það sem fram-
kvæmt er heima má fela og breiða
yfir í skjóli friðhelgi heimila. Fólk
þessa lands: Lítið í kringum ykkur
og ef grunur er um heimamisnotkun
látið þá yfirvöld vita því við megum
ekki sættast á að það sé í lagi að
eyðileggja líf barnanna okkar sem
við eigum að elska og virða en ekki
meiða og vanvirða með þeim hætti
sem glæpaverk misnotkunar eru.
Munið að þau má bæði fela og kom-
ast upp með ekki síst vegna þess að
langoftast er um pabba, afa eða aðra
nána ættingja eða vini að ræða.
Glæpamönnum á að refsa og mun
meira þeim sem eru nákomnir og
fótumtroða rétt barna með því að
níðast á þeim kynferðislega. Burt
með slíka stórglæpamenn sem fá
aldrei refsingu eða svo gott sem.
Jóna Rúna Kvaran,
blaðamaður og rithöfundur.
Týnd myndavél
ÉG TÝNDI myndavélinni minni.
Hún er af gerðinni Fuji-5000. Hún
var í svörtu hulstri og tveir minnis-
kubbar í töskunni. Hún gæti hafa
týnst allt frá Ármúla í Reykjavík að
Borgarnesi/Hvanneyri.
Finnandi hringi í síma 822-2437
Hrefna Guðnadóttir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
ÞESSIR heiðursmenn slá tvær flugur í einu höggi og njóta útiverunnar við
sjávarsíðuna og samverunnar við góða vini og ræða í leiðinni landsins gagn
og nauðsynjar.
Morgunblaðið/Frikki
Spekingar spjalla
Fréttir í tölvupósti
Lífið á
landnámsöld
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is