Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 53
Meðal efnis er:
Auglýsendur!
Pantið fyrir kl. 16 föstudaginn 26. október.
❅ ❆
❄
❅
❆
❄
• Utanlandsferðir yfir vetrartímann
• Mataruppskriftir sem ylja
mannskapnum
• Afþreying á köldum vetrarkvöldum
og margt fleira.
Vertu viðbúinn vetrinum!
Glæsilegur blaðauki undir heitinu Vertu viðbúinn vetrinum
fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 31. október.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
• Útivistarfatnaður og kuldabola-
klæðnaður hvers konar
• Hvernig á að fyrirbyggja flensur!
• Dúnsængur, teppi og annað hlýlegt
til heimilisins
• Hvers þarf bíllinn við fyrir veturinn?
Krossgáta
Lárétt | 1 kring-
umstæður, 4 gagnlegs, 7
kona, 8 kyrrðar, 9 illdeila,
11 bókar, 13 vaxa, 14 hef-
ur í hyggju, 15 lemur, 17
áfjáð, 20 tíndi, 22 svæfill,
23 kapítuli, 24 verða súr,
25 heimilis.
Lóðrétt | 1 karldýr, 2
steinn, 3 tala, 4 erfið, 5
skjögrar, 6 púði, 10 svera,
12 haf, 13 illgjörn, 15
poka, 16 gubbaðir, 18
áleggið, 19 ærslahlátur,
20 kvista, 21 bjartur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1hjónaband, 8 sýpur, 9 leyna, 10 ull, 11 afann, 13
asann, 15 borðs, 18 ógæfa, 21 kák, 22 lasna, 23 áttin, 24
miðaftann.
Lóðrétt: 2 japla, 3 nýrun, 4 bulla, 5 neyða, 6 assa, 7 bann,
12 níð, 14 sæg, 15 boli, 16 rusli, 17 skata, 18 ókátt, 19 æst-
an, 20 asni.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Finnst þér eins og þú passir
hvergi inn? Það er ekkert til að stressa
sig út af, auk þess ertu ekki sá eini. Allir
eru á sinn hátt undantekningin á regl-
unni.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú ert beðinn um að stíga í risa-
stór fótspor. Það tekur tíma, svo gefðu
þér rúm til að læra. Mundu að ef fót-
sporið er jafnstórt þínu geturðu ekki
vaxið.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þegar þú pirrar þig ekki, hlust-
ar ekki á slúður eða gefur séns í umferð-
inni ertu að ákvarða persónuleika þinn.
Litlar dyggðir eru stórir áfangar.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Fínni línur siðgæðis verða til um-
ræðu. Þú hefur rétt á því að grípa til að-
gerða, en það réttlætir þær ekki. Í hjart-
anu hefurðu öll réttu svörin.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Mikið af upplýsingum berst til þín.
Ekki vera hissa ef þú skilur þær ekki
enn. Þeim mun oftar sem vandamálið
kemur upp, þeim mun betur skilurðu
það.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú ert upptekinn af því að sinna
eigin málum – en það gagnast lítið. Þú
velur kannski ekki ævintýrið, en það vel-
ur þig. Ekki streitast á móti – fagnaðu!
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Misskilningur kemur upp, reyndu
að harka af þér. Eitthvað sem sagt er
óeiginlegri merkingu er skilið bók-
staflega. Reyndu að skilja fyrirætlun
orðanna.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú heldur ekki lengur að
það besta eigi eftir að koma. Það besta
er það sem þú fæst við núna, og smám
saman gerirðu þetta að miklu heillaári.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Hvert sem þú snýrð þér eru
eyður sem þarf að fylla í. Sem betur fer
ertu frekar skapandi – og fyndinn líka.
Það munu vinir þínir segja þér seinna.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Forgangsröðin endurraðast
enn þegar þú reynir að koma þér fyrir í
nýju umhverfi. Þú ert kannski ekki sam-
mála öðrum um hvað sé mikilvægast.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það eru litlir útúrdúrar sem
gera daginn skemmtilegan. Vertu þol-
inmóður og sveigjanlegur í ófyrirsjáan-
legum aðstæðum. Hættan heillar þig.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þegar þú loksins skilur að höfn-
unin er ekki persónuleg verðurðu óstöðv-
anlegur. Þú kynnir verk þín aftur og aft-
ur þar til þú finnur réttu áhorfendurna.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7
5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. c3 c5 8.
Re5 a6 9. Be3 Dc7 10. Da4+ Rd7 11. O-
O-O cxd4 12. Rxd7 Bxd7 13. Dxd4 e5 14.
De4 Bc6 15. Dg4 Dc8 16. Dg5 De6 17.
Be2 f6 18. Dh5+ g6 19. Dh4 b5 20. f4
Be7 21. f5 Dxf5 22. Bg4 De4 23. Hhe1
Dc4 24. Bh6 Dxa2 25. Bg7 Da1+ 26. Kc2
Da4+ 27. Kc1 Hg8 28. Hd4 b4 29. Bxf6
Da1+ 30. Kc2 Ba4+ 31. Kd3 Dxb2 32.
Hxe5 Dxc3+ 33. Ke2 Bb5+ 34. Hxb5
Staðan kom upp á franska meist-
aramótinu sem lauk fyrir nokkru í Aix-
les-Bains. Anatoly Vaisser (2544) hafði
svart gegn Igor-Alexandre Nataf
(2588). 34... Dxd4! 35. Bxd4 Bxh4 36.
Hxb4 Be7 svartur hefur nú skiptamun
og peð yfir og það dugði til sigurs. 37.
Hb7 Kf7 38. Bc5 Hge8 39. Kf2 a5 40.
Bf3 Hac8 41. Bd5+ Kf8 42. Be3 Hed8
43. Bh6+ Ke8 44. Bb3 Hd4 45. Be6
Hc2+ 46. Ke3 Hb4 47. Bd7+ Kf7 48.
Bb5 Hc5 og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik
Þrýstingur í fyrsta slag.
Norður
♠–
♥ÁKD5
♦Á6543
♣ÁDG7
Vestur Austur
♠DG754 ♠109862
♥4 ♥G932
♦G1072 ♦KD8
♣K85 ♣4
Suður
♠ÁK3
♥10876
♦9
♣109632
Suður spilar 6♥.
Austur á slag á tromp, en laufkóng-
ur liggur fyrir svíningu og það dugir
til vinnings. Spilið er frá raðkeppni
HM. Svíinn Anders Morath var í fjöl-
mennum sagnhafahópi og hann fékk
út tígulgosa. Morath drap, tók ÁK í
hjarta og sá leguna. Hann trompaði
þá tígul, svínaði laufdrottingu og
stakk aftur tígul. Henti síðan tveimur
tíglum niður í ÁK í spaða og svínaði
aftur í laufi. Austur fékk slag á tromp,
en það var allt of sumt.
Þessi spilamennska var í stórum
dráttum leikin eftir af öðrum sagn-
höfum, nema í leik Norðmanna og
bandarísku A-sveitarinnar. Þar var
Steve Weinstein í suður og hann fékk
út LÍTIÐ LAUF frá Tor Helness!
Weinstein veit vel að Helness er til
alls vís, en hann ætlaði ekki að fara
niður í 3-2-legu í trompi og stakk upp
ás. Einn niður.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
1 Fyrir hvern situr Margrét Sverrisdóttir, nýr forsetiborgarstjórnar, í borgarstjórninni?
2 Tveir kunnir myndlistarmenn opna sýningu í Safni viðLaugaveg. Hverjir eru þeir?
3 Hvaða banki er farinn að bjóða nýja tegund snertil-ausra greiðslukorta?
4 Hvaða körfuknattleiksmaður sté upp úr hjartaþræð-ingu fyrir fáeinum dögum og lék til sigurs með liði
sínu, Njarðvík?
Svör við spurn-
ingum gærdagsins:
1. Umboðsmaður Al-
þingis hefur lagt
fram spurningar
varðandi REI-málið
svonefnda. Hver er
umboðsmaðurinn?
Svar: Tryggvi Gunn-
arsson. 2. Forstjóri
Landmælinga hefur
verið kjörinn formaður
korta- og fasteignastofnana Evrópu. Hvað heitir hann? Svar:
Magnús Guðmundsson. 3. Hver halut Nóbelsverðlaunin í bók-
menntum í ár? Svar: Doris Lessing. 4. Þjálfari FH-inga í knatt-
spyrnu hefur ákveðið að hætta að þjálfa liðið. Hver er hann? Svar:
Ólafur Jóhannesson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/ÞÖK
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig