Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2007 61 GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Eva María Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður og Kristín Pálsdóttir kvikmyndagerð- arkona. Á milli þess sem þær velta fyrir sér m.a. „millipilsdegi“ og „óbermi“ botna þær þennan fyrri- part: Teygist upp í himin hátt heljarmikil súla. Um síðustu helgi var fyrriparturinn þessi: Vaxtastigið veldur mér verulegum kvíða. Í þættinum botnaði Gunnar Skarp- héðinsson: Seðlabankinn sundrast fer, sjást munu brotin víða. Davíð Þór Jónsson: Og að nota evrur hér ekkert mundi þýða. Kristófer Már Kristinsson botnaði tvisvar: Það er okkur þarflaust hér þennan fjanda að líða. Út úr skuldum enginn sér. Ó, mín flaskan fríða. Úr hópi hlustenda botnaði Pálmi R. Pétursson m.a.: En púkar aura í heimi hér hesti feitum ríða. Jón Rúnar Sveinsson m.a.: Úr Svörtuloftum seggur þver, svipuna lætur ríða. Jónas Frímannsson: Því kveðin brátt í kútinn er krónan okkar fríða. Daníel Viðarsson fór tvær leiðir: (Samfylkingarútgáfan): Evran reddar öllu hér en hún þarf að bíða. (sjálfstæðisútgáfan): Evran bjargar engu hér enda má hún bíða. Magdalena Berglind Björnsdóttir m.a.: Kóngar sem og krógar hér á kappræðuna hlýða. Theódór Norðkvist: Í heljargreipum heldur þér, hækka skuldir víða. Þorgils V. Stefánsson: Auðjöfranna horskur her við heilmargt þarf að stríða! Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Líklega það langverst er að láta greiðslu bíða. Ingólfur Ármannsson: Gríðarmikið orðið er, ólgu skapar víða. Sverrir Friðþjófsson: Og Seðlabankastjóri ber á báðum öxlum svarta kápu síða. Björg Elín Finnsdóttir m.a.: Sýp ég því á sjeniver, svona á milli hríða. Páll Tryggvason: Því rukkanir með rentum hér rusladallinn prýða. Hörður Jóhannesson m.a.: En verðbólgan í sjálfu sér er Seðlabanka að stríða. Loks Valur Óskarsson sem gerði dá- góða bragarbót: Hér á landi Ono er eftir friði að bíða. Úti í Viðey er nú kvöld og þar ræðir þú um peace. Æ, hvað þú ert orðin köld, aftur slökktu ljósið – please. Heljarmikil súla Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMAN- MYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSS CATHERINE ZETA JONES AARON ECKHART THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10 B.i. 14 ára STARDUST kl. 2 - 5 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 10:20 B.i. 12 ára HAIRSPRAY kl. 5:40 - 8 LEYFÐ HÁKARLABEITAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:20 B.i. 16 ára CHUCK AND LARRY kl. 10:20 B.i. 12 ára NO RESERVATIONS kl. 5:50 LEYFÐ HAIRSPRAY kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ BRATZ kl. 1:30 - 3:40 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNU, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK - J.I.S., FILM.IS “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK StarduSt er Mögnuð ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! WWW.SAMBIO.IS Vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK Sýning á kínverskum fornminjum og listmunum frá borginni Wuhan í Hubei-héraði í Gerðarsafni stendur til 11. nóvember. Leiðsögn laugardaga og sunnudaga kl. 15. Í LISTASAFNI KÓPAVOGS, GERÐARSAFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.