Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 40

Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 40
40 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1 REI málin svonefndu voru í al-gleymingi á liðnu hausti. Spurt er hvað markaði upphafið að hinum miklu REI átökum?  a) Upphaf átakanna eru rakin til sameiningar REI og Geysis Green Energy.  b) Upphaf átakanna eru rakin til hlutafjáraukningar í Orku- veitu Reykjavíkur sem hafði skaðvænleg áhrif REI  c) Upphaf átakanna eru rakin til þess að Geysir Green Energy rann saman við Orkuveitu Reykjavíkur án þess að REI bæri neitt úr býtum  d) Upphaf átakanna eru rakin til þess að borgarstjórnarmeiri- hlutinn var harðlega á móti því að REI tæki að sér að ljós- leiðaravæða Reykjavík og ná- grenni. 2Líkur eru taldar á því að FidelCastro dragi sig senn í hlé frá stjórnmálum vegna veikinda sinna en nú gegnir bróðir hans forsetaembætti á Kúbu til bráðabirgða. Hvað heitir hann?  a) Ramirez Castro  b) Raul Castro  c) Reynaldo Castro  d) Ricardo Castro 3 Snemma á þessu ári tilkynnti ís-lenska fjárfestingarfélagið Ex- ista um að það væri orðið stærsti hlut- hafinn í finnsku tryggingafélagi. Hvað heitir finnska félagið?  a) Kampo  b) Simpa  c) Sampo  d) Jokka 4Hver var kosin besta íslenskaplata allra tíma á degi ís- lenskrar tungu hinn 16. nóvember 2007 af notendum mbl.is?  a) Loftmynd - Megas  b) Ágætis byrjun - Sigur Rós  c) Debut - Björk  d) Sumar á Sýrlandi - Stuðmenn 5Ungur sleggjukastari varð áárinu fyrstur Íslendinga til að kasta sleggjunni yfir 70 metra. Hvað heitir hann?  a) Óðinn Björn Þorsteinsson  b) Ólafur Guðmundsson  c) Bergur Pétursson  d) Guðmundur Karlsson 6 Í Öræfajökli á liðnu sumri vargerð ein mesta leit að tveimur fjallgöngumönnum sem um getur. Frá hvaða landi voru mennirnir?  a) Frakklandi  b) Þýskalandi  c) Ítalíu  d) Spáni 7 Sænskir jafnaðarmenn kusu sérnýjan leiðtoga í mars og í fyrsta sinn varð kona fyrir valinu. Hvað heitir hún?  a) Mona Sahlin  b) Lena Westerberg  c) Margot Wallström  d) Laila Freivalds 8Fjárfestingarfélagið FL Groupvar um tíma stærsti hluthafinn í bandarísku flugfélagi. Hvert er nafn bandaríska félagsins?  a) AMR  b) TNA  c) ATM  d) TNA 9Ungur sellóleikari sem lengi hef-ur verið búsettur erlendis kvaddi sér hljóðs svo eftir var tekið á tón- leikum snemma á árinu. Sellóleikarinn heitir:  a) Guðrún Hrund Hauksdóttir  b) Margrét Aðalsteinsdóttir  c) Sæunn Þorsteinsdóttir  d) Ingunn Sæmundsdóttir 10Egill Már Markússon og GylfiOrrason hættu að dæma á árinu – lögðu flautuna á hilluna – eftir margra ára farsælt starf. Hvaða dómari var kjörinn besti dómari ársins?  a) Garðar Örn Hinriksson  b) Gunnar Gylfason  c) Magnús Þórisson  d) Kristinn Jakobsson 11Hvaða unga ljóðskáld sendifrá sér ljóðabókina Blótgæl- ur?  a) Kristín Svava Tómasdóttir  b) Eiríkur Örn Norðdahl,  c) Ófeigur Sigurðsson  d) Kristín Eiríksdóttir 12Nýr heilbrigðisráherra Guð-laugur Þór Þórðarson lagði niður bygginganefnd um nýtt há- skólasjúkrahús og stofnaði nýja. Hver var fráfarandi formaður og hver tók við sem formaur nýrrar bygginganefndar?  a) Albert Jóhannsson og Að- alheiður Felixdóttir tók við  b) Alfreð Þorsteinsson og Inga Jóna Þórðardóttir tók við  c) Alfreð Þorsteinsson og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir tók við  d) Alexander Jóhannsson og Inga Jóna Þórðardóttir tók við 13 Hart var deilt á forsætisráð-herra Ísraels í ársbyrjun vegna lélegrar frammistöðu hersins í stríðinu við Hizbollah í Líbanon árið á undan. Hvað heitir ráðherrann?  a) Yitzhak Rabin  b) Shimon Peres  c) Benjamin Netanyahu  d) Ehud Olmert 1 24 2 34

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.