Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 43

Morgunblaðið - 31.12.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 43 Nicotinell nikótínlyf fást án lyfseðils og eru notuð sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávalt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðlinum með lyfinu. Skammtar eru einstaklingsbundnir og eru ákvarðaðir eftir því hversu mikið er reykt, en þeir mega þó aldrei vera stærri en 25 stykki á dag. Leita skal til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, fengið hjartaáfall nýlega, óstöðuga eða versnandi hjartaöng, alvarlega hjartsláttaróreglu eða heilablóðfall nýlega eiga ekki að nota Nicotinell nikótínlyf. Börn undir 15 ára aldri, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu ekki nota lyfið nema að læknisráði. Lesið allan fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Kirkjulundi 17, 210 Garðabæ. NÝJAR PAKKNINGAR BETRA VERÐ ÁVAXTA BRAGÐMINTU BRAGÐ LAKKRÍS BRAGÐ CLASSIC NIKÓTÍN BRAGÐ *NICOTINELL BRAGÐPRUFUR ERU LYFLEYSA OG INNIHALDA ÞVÍ HVORKI NIKÓTÍN NÉ ÖNNUR VIRK EFNI KOMDU VIÐ Í NÆSTU LYFJU OG FÁÐU FRÍAR NICOTINELL BRAGÐPRUFUR * TYGGÍGÚMMÍ Hver varð Íslandsmeistari kvenna í höggleik?  a) Ragnhildur Sigurðardóttir  b) Tinna Jóhannsdóttir  c) Helena Árnadóttir  d) Nína Björk Geirsdóttir 20Við hvaða leikrit, semsýnt hefur verið við góða aðsókn, hefur tónlistarkonan Lay Low samið tónlist?  a) Eldmessa  b) Ökutímar  c) Ökuþórar  d) Ökumessa 21Kajakræðararnir FreyjaHoffmeister og Greg Sta- mer reru í kringum landið í sumar. Hversu lengi voru þau á leiðinni?  a) 22 daga  b) 29 daga  c) 33 daga  d) 44 daga 22Hvað bandaríska stjörnu-par gifti sig í lok ársins?  a) Tom Cruise og Katie Holmes  b) Beyoncé Knowles og Jay-Z  c) Gwen Stefani og Gavin Ross- dale  d) Ashton Kutcher og Demi Moore 23Reka átti þrjár 16 ára stúlk-ur úr skóla í New York í einn dag fyrir að lesa upphátt úr leikriti á samkomu en vegna mót- mæla foreldra og nemenda var hætt við það. Hvað heitir leikritið?  a) Blóðbrullaup  b) Jónur  c) Píkusögur  d) Saga úr dýragarðinum 24Mikil og hörð keppni varháð í Formúlu 1 á árinu. Hver varð hlutskarpastur og tryggði sér heimsmeistaratitil- inn?  a) Lewis Hamilton  b) Kimi Räikkönnen  c) Fernando Alonso  d) Felipe Massa 25Meðlimir hvaða trúar-safnaðar eru leikarinn Tom Cruise og tónlistarmaðurinn Beck?  a) Votta Jehóva  b) Baptista  c) Vísindakirkjunnar  d) Mormóna 26Ung skákkona gerði sér lítiðfyrir og lagði Geir H. Haarde forsætisráðherra að velli í upphitunarskák fyrir Heimsmeist- aramót barna og unglinga í skák í nóvember. Hvað heitir hún?  a) Hildur Berglind Jóhannsdóttir  b) Berghildur Jónsdóttir  c) Hildur Erla Jóhannsdóttir  d) Erla Jóhanna Bergþórsdóttir 27Einn af þekktustu þjóðhöfð-ingjum Evrópu skýrði frá því í október að hann ætlaði að skilja við eiginkonu sína, Ceciliu. Þau giftu sig fyrir 11 árum, hjónabandið er sagt hafa verið stormasamt og mað- urinn er nú þegar orðaður við aðra konu. Hver er þjóðhöfðinginn?  a) Haraldur Noregskonungur  b) Nicolas Sarkozy Frakk- landsforseti  c) Albert fursti af Mónakó  d) Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands 28Eiður Smári Guðjohnsen,fyrirliði íslenska karla- landsliðsins í knattspyrnu, varð markahæsti maður landsliðsins þeg- ar hann skoraði í 4:2-tapleik gegn Lettum. Hversu mörg mörk hefur Eiður Smári gert með landsliðinu?  a) 17  b) 18  c) 19  d) 20 29Hver átti gamla marka-metið sem Eiður Smári bætti á árinu?  a) Ríkharður Jónsson  b) Ríkharður Daðason  c) Pétur Pétursson  d) Guðmundur Torfason 30Árangurslaus leit hefur ver-ið gerð að þriggja ára stúlku frá Bretlandi sem hvarf í Portúgal í maí þegar hún var með foreldrum sínum og systkinum í sumarhúsi. Foreldrarnir halda að henni hafi ver- ið rænt en grunsemdir vöknuðu síðar um að móðirin hefði átt þátt í hvarfi dótturinnar. Hvað heitir litla stúlkan?  a) Margaret McDouglas  b) Madeleine McCann  c) Miriam MacAlister  d) Mary Mann3 3024

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.