Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 44
44 MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 1Fyrir hvaða bók hlaut HrundÞórsdóttir Íslensku barna- bókaverðlaunin 2007?  a) Lofræðuna  b) Loforðið  c) Lófatakið  d) Láfgótu 2 Minnsta strengjahljóðfærið ísinfóníuhljómsveitinni heitir:  a) bassi  b) túba  c) píanó  d) fiðla 3Latabæjarhlaupið fór fram íágúst í sumar. Fyrir hvaða aldurshóp var hlaupið?  a) 7 ára og yngri  b) 8 ára og yngri  c) 9 ára og yngri  d) 10 ára og yngri 4 Hver er stærsta eyjan í Faxaflóa?  a) Grímsey  b) Surtsey  c) Viðey  d) Flatey 5 Hin 14 ára Fríða Rún Einars-dóttir lagði leið sína til Kaup- mannahafnar í vor til að taka þátt í Norðurlandamóti í áhaldafimleikum. Hversu marga gullpeninga kom hún með heim?  a) Þrjá  b) Fjóra  c) Fimm  d) Sex 6 Heimsfrægur óperusöngvari dóá árinu. Hann hét:  a) Pavarotti  b) Rottuskotti  c) Páfapotti  d) Hottintotti 7Hvaða ungu leikarar fara meðaðalhlutverkin í kvikmyndinni Duggholufólkinu?  a) Bergþór Þorvaldsson og Þórdís Hulda Árnadóttir.  b) Bergþór Ólafsson og Þórdís Hafliðadóttir  c) Bergur Ólafsson og Þórdís Þorsteinsdóttir  d) Bergþór Bergþórsson og Þórdís Árnadóttir 14 15 8 6  c) Gítar  d) Blokkflauta 11 Ungur Akurnesingur ætlaði ný-lega að bjóða erlendum þjóð- höfðingja í heimsókn til Íslands og hringdi í hann en fékk tiltal lögreglu. Hvaða þjóðhöfðingja vildi hann bjóða til landsins?  a) Forseta Kína  b) Forseta Bandaríkjanna  c) Danadrottningu  d) Forsætisráðherra Bretlands 12 Nýlega hlaut Sigrún Eldjárn,myndlistarkona og rithöfund- 8 Ragnhildur Steinunn Jóns-dóttir, ein af umsjónarmönnum Kastljóss og kynnir Laugardagslag- anna, lék í bíómynd á árinu. Hvað heitir myndin?  a) Feðramót  b) Ásta pía  c) Veðramót  d) Astrópía 9 Egill Vagn Sigurðsson var val-inn skyndihjálparmaður ársins í vetur. Hvað var Egill gamall þegar hann fékk verðlaunin?  a) Sex ára  b) Sjö ára  c) Átta ára  d) Níu ára 10 Þetta hljóðfæri er þekkt íklassískri tónlist, rokki, djassi og blús:  a) Melódika  b) Sög ur, verðlaun fyrir bestu myndskreyt- ingarnar í barnabók. Verðlaun þessi eru veitt árlega en hvað heita þau?  a) Abbababb-verðlaunin  b) Dimmalimm-verðlaunin  c) Abc-verðlaunin  d) Krunk, krunk-verðlaunin 13 Í apríl sl. fór fram Íslandsmótbarnaskólasveita í skák hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Hvaða skáksveit vann?  a) Sveit Salaskóla  b) Sveit Barnaskóla Vest- mannaeyja  c) Sveit Laugarnesskóla  d) Sveit Hlíðaskóla 14 Með hvaða liði spilar fót-boltasnillingurinn Eiður Smári Guðjohnsen?  a) Barcelona  b) Chelsea  c) Manchester United  d) Val 15Hún er Íslandsmeistari í bad-minton og er í 20. sæti á lista yfir bestu badmintonspilara í Evrópu. Hún er talin vera einn efnilegasti bad- mintonspilari sem Íslendingar hafa átt. Hún heitir:  a) Ragna Ingólfsdóttir  b) Ingveldur Ragnarsdóttir  c) Ragnheiður Ingvarsdóttir  d) Inga Dís Rúnarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.