Morgunblaðið - 24.01.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2008 35
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar-
hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Bárugata 34, 200-1438, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björk
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
28. janúar 2008 kl. 10:00.
Fannafold 131, 204-1398, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Pétursson,
gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf,
mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Faxafen 10, 222-6335, Reykjavík, þingl. eig. Iðnaðarmenn ehf, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Flúðasel 74, 205-6750, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn
28. janúar 2008 kl. 10:00.
Framnesvegur 58a, 200-2298, 33.33% ehl., Reykjavík, þingl. eig.
Hrafnkell Sigríðarson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,
aðalstöðv., mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára-
dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008 kl.
10:00.
Grettisgata 73, 200-5578, Reykjavík, þingl. eig. Ilona Zakarauskiené og
Ruslanas Zakarauskas, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Grjótasel 1, 205-4882, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Helgugrund 10, 225-6889, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Þór Þor-
steinsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Húsa-
smiðjan hf og Svan Gunnar Guðlaugsson, mánudaginn 28. janúar
2008 kl. 10:00.
Hverfisgata 56, 200-4725, 101 Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður Ósk
Guðmundsdóttir og Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Lindarbraut 2, 0002, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Aðalsteinn Guðjóns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Ljósheimar 14, 202-2158, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Kristján Viggós-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 28.
janúar 2008 kl. 10:00.
Lykkja 4, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eigandi Ólafur Agnar H.
Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28.
janúar 2008 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur Her-
mannsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Neðstaleiti 9, 203-2555, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Nökkvavogur 33, 202-3100, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Birna
Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28.
janúar 2008 kl. 10:00.
Reynimelur 22, 221-3058, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Skipholt 51, 201-3274, Reykjavík, þingl. eig. Geirrún Tómasdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., mánu-
daginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf,
gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf, Reykjavíkurborg, sýslumað-
urinn í Kópavogi og Völundur, húsfélag, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Snæland 1, 203-8146, 108 Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Gylfason,
gerðarbeiðandi S24, mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Sólheimar 14, 202-1399, Reykjavík, þingl. eig. Heiða Steingrímsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Kaupþing banki hf,
mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Urðarstígur 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur V. Viðarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Vesturgata 20, 200-0450, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Ásvalds-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar
2008 kl. 10:00.
Viðarhöfði 6, 223-5997, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Viðarhöfði 6, 225-8780, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Þorláksgeisli 3, 227-8042, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, mánudaginn 28. janúar 2008
kl. 10:00.
Þórðarsveigur 17, 226-5879, Reykjavík, þingl. eig. Diana Skotsenko,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Landsbanki Íslands
hf, aðalstöðv., mánudaginn 28. janúar 2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. janúar 2008.
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með
auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulag-
sáætlunum í Reykjavík.
Suðurhólar 10, Hólabrekkuskóli
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar
Hólabrekkuskóla að Suðurhólum 10 vegna spark-
vallar með gervigrasi.
Tillagan gerir ráð fyrir boltagerði sem verður stað-
sett í suðvesturhluta lóðar. Aðkoma á völlinn er
um op á langhlið, lýsing er skermuð af og beint
inn á völlin með fjórum allt að átta metra háum
staurum. Girðing umhverfis völlinn er allt að einn
komma tveir, metrar á langhliðum og hæst um
þrír metrar fyrir miðjum velli við mörkin. Lóðin
er stækkuð til suðvesturs vegna breytinga á
bílastæðum sem fjölgar um sex.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Holtavegur 23, Langholtsskóli
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar Lang-
holtsskóla að Holtavegi 23 vegna sparkvallar með
gervigrasi.
Tillagan gerir ráð fyrir boltagerði sem verður stað-
sett í norðvesturhluta lóðar. Aðkoma á völlinn er
um op á langhlið, lýsing er skermuð af og beint
inn á völlin með fjórum allt að átta metra háum
staurum. Girðing umhverfis völlinn er allt að einn
komma tveir, metrar á langhliðum og hæst um
þrír metrar fyrir miðjum velli við mörkin. Skólahús
stækkar í suðaustur um allt að 200 m² og bíla-
stæði á suðausturhluta eru felld niður.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags-
og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni
3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 24. janúar
2007 til og með 6. mars 2008. Einnig má sjá til-
lögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.
is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og
athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
og byggingarsviðs eigi síðar en 6. mars 2008.
Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir inn-
sendar athugasemdir með tölvupósti.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 24. janúar 2008
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Hringvegur um Hornafjörð
Mat á umhverfisáhrifum - athugun
Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu-
lagsstofnunar frummatsskýrslu um Hringveg
um Hornafjörð.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 24. janúar til 7.
mars 2008 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu
Sveitarfélagsins Hornafjarðar, á bókasafni -
upplýsingarmiðstöð, Nýheimum, í Þjóðar-
bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á heima-
síðum Vegagerðarinnar:
www.vegagerdin.is og VSÓ ráðgjafar:
www.vso.is
Vegagerðin mun kynna frummatsskýrslu veg-
arins með opnu húsi í Nýheimum á Höfn
fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.00-22.00.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdirnar
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
7. mars 2008 til Skipulagsstofnunar, Lauga-
vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur
nánari upplýsingar um mat á umhverfis-
áhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000 m.s.br.
Skipulagsstofnun.
Félagslíf
Landsst. 6008012419 Vll
I.O.O.F. 5 1882418 *9.1
I.O.O.F. 11 1881248 N.K.
Gleðilega páskahátíð!
Hjálpræðisherinn
Samkoma í kvöld kl. 20.
Umsjón: Valborg Kristjánsdóttir
og Örn Rúnarsson.
Opið hús kl. 16-17.30
daglega nema mánudaga.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opið alla virka daga kl. 13-18.
Raðauglýsingar 569 1100
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is
Fáðu úrslitin
send í símann þinn
FRÉTTIR
Fréttir á SMS
STJÓRN Bændasamtaka Íslands (BÍ)
hefur í yfirlýsingu lýst yfir miklum von-
brigðum með að ekki hafi tekist að upp-
fylla það markmið fjarskiptaáætlunar
stjórnvalda að allir landsmenn ættu kost
á háhraðatengingum við Netið á árinu
2007.
„Samkvæmt skýrslu fyrrverandi sam-
gönguráðherra, sem lögð var fyrir Al-
þingi á síðasta ári, áttu íbúar um 40% lög-
býla á landsbyggðinni ekki kost á
háhraðatengingum. Í umfangsmikilli
skoðanakönnun meðal bænda sem
Bændasamtökin létu gera í nóvember
síðastliðinn kemur fram að 48% þeirra
sem eru nettengdir hafa ekki aðgang að
ADSL-tengingum og búa við gamaldags
innhringisamband (analog), ISDN eða
ISDN+.
Notendur ADSL-þjónustu Símans í
þéttbýli eru með um 100 sinnum hrað-
virkara gagnaflutningssamband en not-
endur ISDN í dreifbýli sem að auki
greiða um 60 sinnum hærra verð fyrir
gagnaflutningsgetu en ADSL-notendur.
Þessi mikli aðstöðumunur er mjög nei-
kvæður fyrir íbúa á landsbyggðinni, sér-
staklega í ljósi þess að ráðgjafarstarf BÍ
byggist í meira mæli á tölvusamskiptum
og miðlægri gagnavinnslu. Gott og
öruggt netsamband er því ein af forsend-
um framfara í landbúnaði og bættum bú-
rekstri.
Stjórn BÍ mótmælir úrskurði Póst- og
fjarskiptastofnunar frá því í desember á
síðasta ári þar sem alþjónustuveitanda
(Síminn/Míla) til næstu þriggja ára er
heimiluð gjaldtaka við endurnýjun heim-
tauga vegna alþjónustukvaða, ef kostn-
aður fer yfir ákveðin mörk. Hér er um að
ræða pólitíska stefnubreytingu sem mið-
ar að því að draga úr samtryggingar-
þættinum í fjarskiptaþjónustu, því að all-
ir landsmenn hafi sama aðgengi að
þessari mikilvægu þjónustu.
Þá tók Póst- og fjarskiptastofnun ekki
tillit til álits BÍ um að stofnunin beitti sér
fyrir jöfnuði í gjaldtöku fyrir netþjón-
ustu, eins og henni er heimilt að gera, til
að draga úr þeim mikla fjarskiptakostn-
aði sem íbúar í dreifbýli búa við.
Stjórn BÍ beinir því til Kristjáns L.
Möller samgönguráðherra, fyrir hönd
ríkisstjórnar Geirs H. Haarde, að stjórn-
völd flýti eins og kostur er að hrinda í
framkvæmd þeim ákvæðum í stjórnar-
sáttmálanum að tryggja öllum jafnan að-
gang að háhraða gagnaflutningum og að
gera landið að einu búsetu- og atvinnu-
svæði,“ segir í yfirlýsingunni.
Lélegar nettengingar í dreifbýli
Bændasamtök Íslands lýsa yfir áhyggjum vegna þess hve hægt
gengur að ná markmiðum fjarskiptaáætlunar stjórnvalda