Morgunblaðið - 24.01.2008, Síða 48
FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 24. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Bensínið hækkar enn
Verð á bensíni og dísilolíu hækk-
aði enn eina ferðina í gær. Á heima-
síðu Félags íslenskra bifreiðaeig-
enda kemur fram að hækkun
kostnaðarverðs á bensíni um eina
krónu í fyrradag hafi skilað sér sam-
dægurs í 2,50 króna hækkun til
neytenda. Á sama tíma lækkar
heimsmarkaðsverð á olíu. » 2
Ísland hrökk í gang
Íslenska karlalandsliðið í hand-
knattleik hristi af sér slyðruorðið í
gær þegar það vann öruggan stór-
sigur á Ungverjum, 36-28, á Evr-
ópumeistaramótinu. » Íþróttir
Prodi að láta af völdum?
Ítalskir fjölmiðlar fullyrtu í gær
að Romano Prodi forsætisráðherra
kynni að segja af sér í dag, eftir ólgu
innan stjórnarinnar. » 15
SKOÐANIR»
Staksteinar: Hverjir leggjast lágt?
Forystugreinar: Enskilda, Exista
og Kaupþing | Öflugt starf Þjóð-
minjasafns
Ljósvaki: Blessaðir drengirnir
UMRÆÐAN»
Enn rýfur forseti Alþingis friðinn
Oftrú á afskiptaleysi
Þær systur Lágkúra og Lygi
Hrikalegt er það
20% verðhrun frá áramótum
Veðjað á gengislækkun
Áhugaverðir fjárfestingarkostir
Sextíu ára óveðrið
VIÐSKIPTI »
&&4 4&
& 4 &
4 '
4&
&4 4& 4&
&4 5 "6$( /
$, "
7
$$%$!$'
&&4 4
&4&
4 '
4 4
&4&
4&&
4
&4'
4& . 82 ( &&4 4 &4'
4 4 4 &4'
4&'
9:;;<=>
(?@=;>A7(BCA9
8<A<9<9:;;<=>
9DA(8$8=EA<
A:=(8$8=EA<
(FA(8$8=EA<
(3>((A%$G=<A8>
H<B<A(8?$H@A
(9=
@3=<
7@A7>(3,(>?<;<
Heitast 0°C | Kaldast -7°C
Sunnan og suðvest-
an 8-13 metrar á sek-
úndu. Él og skýjað með
köflum á Norður- og
Austurlandi. » 10
Gríðarlegur fjöldi
tónlistarmanna
kemur fram á tón-
listarhátíð í tilefni af
því að til stendur að
rífa Sirkus. » 43
TÓNLIST»
Votta Sirk-
usi virðingu
FÓLK»
Mary-Kate er komin með
kærasta. » 45
André Bachmann
hefur verið í tónlist-
arbransanum í 34 ár,
en nýjasta plata
hans heitir Með
kærri kveðju. » 45
TÓNLIST»
Elvis, Bowie,
Bachmann
MYNDLIST»
Voru bara smátíma í
Smátíma. » 40
TÓNLIST»
Það var púað á Björk í
Ástralíu. » 40
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Þórdís Tinna Aðalsteinsdóttir látin
2. Þjálfari gagnrýndur … í Morfís
3. Segja Ledger hafa látist af …
4. Heath Ledger látinn
þátttaka Íslands á ný muni ráða úr-
slitum um framvindu mála við upp-
bygginguna í Írak, eftir að allt fór í
handaskolum í kjölfar þess að Herdís
Sigurgrímsdóttir, upplýsingafulltrúi
NATO, var kölluð heim.
Innslagið er klippt í anda hinna
vinsælu sjónvarpsþátta „24“ og ræðir
fulltrúinn við friðarsinnann Stefán
Pálsson, sem fær sinn skammt af
háðinu. Einnig bregður Magnúsi Ver
SÚ STAÐREYND að Íslendingar
voru á „lista hinna viljugu“, ríkja sem
studdu innrás Bandaríkjamanna og
Breta í Írak vorið 2003, er dregin
sundur og saman í háði í kvöldþætti
Jons Stewart á CBS í vikunni, við
hlátrasköll gesta í upptökusalnum.
Um er að ræða fimm mínútna inn-
slag í þáttinn sem byggt er á heim-
sókn fulltrúa þáttarins til Íslands.
Ferðinni er stillt upp þannig að
Magnússyni kraftajötni fyrir , en
hann hefur ekki áhuga á að vera sú
„hetja“ sem Írak þarf á að halda til að
koma á friði. Í kjölfarið aðstoðar
Magnús við leitina að hetjunni.
Fulltrúinn fer um víðan völl og tek-
ur fólk á förnum vegi tali og hleypur
upp og niður Laugaveginn í örvænt-
ingarfullri leit að Herdísi.
Sú leit ber ekki árangur áður en
stundirnar 24 eru á þrotum.
Hæðst að framlagi Íslendinga í Írak
Hent grín að veru landsins á lista hinna viljugu í innslagi kvöldþáttar sjónvarps-
stjörnunnar Jons Stewart Fulltrúi þáttarins leitaði að „hetju“ á Laugaveginum
Háðfugl Jon Stewart er vinsæll.
Er þinn tími kominn?
Höfum opna› n‡ja og
fullkomna sko›unarstö›
í Skeifunni 5.
Skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu: Skeifunni 5, sími 590 6930 Hafnarfjörður, Hjallahrauni 4, sími 590 6900 Kópavogur, Skemmuvegi 6, sími 587 3344
VESTMANNAEYINGAR héldu í
gær upp á það að 35 ár voru liðin
síðan eldgos hófst í 1.600 m gos-
sprungu á austanverðri Heimaey.
Bæjarbúar kalla athöfnina
þakkargjörð sem vísar til þess að
nóttina örlagaríku tókst að flytja
nánast alla 5.300 bæjarbúana í
land á bátum heimamanna, sem
allir voru í höfn þar sem stórviðri
hafði geisað um daginn.
Athöfnin hófst með rúmlega
1.000 manna blysgöngu frá Ráð-
húsinu að Höllinni og meðan á
henni stóð voru 35 blys tendruð í
hlíðum Eldfells til að minnast
gossprungunnar á táknrænan
hátt. Þá var skotið upp flug-
eldum á bak við Helgafell, frá
þeim stað er gosið hófst. Hátíða-
höldunum lauk svo í Landakirkju
þar sem höfð var helgistund fyrir
þá sem vildu.
Heimaeyjargosinu var lýst lok-
ið 3. júlí 1973, rúmum fimm mán-
uðum eftir að það hófst. Um var
að ræða fyrsta eldgos sem hófst í
byggð á Íslandi og við það stækk-
aði Heimaey um 2,2 ferkílómetra. Ljósmynd/Ómar Garðarsson
Minnst
með blys-
göngu
35 ár liðin frá Heimaeyjargosinu sem eyðilagði þriðjung húsa í Eyjum