Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI The Mist kl. 5:30 - 10:30 B.i.16 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4 Duggholufólkið kl. 3:45 B.i. 7 ára The Golden Compass kl. 8 B.i. 10 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. FERÐIN TIL DARJEELING Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM Cloverfield kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Aliens vs. Predator 2 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.16 ára The Darjeeling Limited kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 6 - 8:20 - 10:30 B.i. 7 ára Lust, Caution kl. 6 - 9 B.i. 16 ára I´m not there ath. ótextuð kl. 5:20 B.i. 12 ára The Mist kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! MISTRIÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - B.S., FBL eee - S.V., MBL - Kauptu bíómiðann á netinu - „Guði sé lof fyrir Græna ljósið... Anderson nær nýjum hæðum með Darjeeling Limited...mögnuð!” - MMJ, Kvikmyndir.com eeee „Framúrskarandi!” - HJJ, Mbl eeee Cloverfield kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI eee DÓRI DNA, DV eee - S.V, MBL „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR ÍTALSKI plötusnúðurinn Benny Benassi heldur tvenna tónleika á skemmtistaðnum Broadway á laugardagskvöldið. Tónleik- arnir eru hluti af vetrarhátíð Techno.is. Fyrri tónleikarnir eru ætlaðir 20 ára og yngri og þeir síðari 20 ára og eldri. Þeir fyrri standa yfir frá kl. 20 til 23.30, en auk Benassi koma þeir Dj Exos og Dj Sindri BM fram á þeim tónleikum. Síðari tónleikarnir hefjast kl. 00.30 og þá munu þeir Exos og Plugg’d koma fram ásamt Ítalanum. Miðaverð á tónleikana er 2.500 krónur og forsala aðgöngumiða stendur yfir í verslunum Jack and Jones í Kringlunni og Smáralind. Benny Benassi, sem heitir réttu nafni Marco Benassi, fæddist í Mílanó þann 13. júlí árið 1967. Hann steig sín fyrstu skref sem plötusnúður undir lok níunda áratug- arins og vinsældir hans hafa farið stigvax- andi síðan þá. Benassi sló endanlega í gegn á heims- vísu árið 2002 þegar hann sendi frá sér lagið „Satisfaction“. Hans nýjasta afrek er svo endurhljóðblöndun á gamla Public Enemy-laginu „Bring the Noise“ en fyrir þá vinnu hefur hann verið tilnefndur til Grammy verðlauna. Um þessar mundir situr Benassi í 15. sæti yfir vinsælustu plötusnúða heims, samkvæmt vefsíðunni The DJ List. Svalur Benny Benassi, einn vinsælasti plötusnúður heims, skemmtir á Broadway. Benassi í Broadway www.techno.is www.bennybenassi.com Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GLEÐI til góðgerða nefnist árleg- ur viðburður sem nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík standa fyrir til að safna fé sem rennur til Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna, UNICEF. Söfnunin í ár fer fram í dag og er það í fjórða sinn sem hún er haldin. „Söfnunin er í formi áskorana. Í aðdraganda dagsins sjálfs eru nemendur MR hvattir til þess að láta sér detta í hug góðar hug- myndir að áskorunum. Þegar góð hugmynd svo fæðist fer sá nem- andi á stjá og safnar áheitum á sig frá öðrum nemendum,“ segir Magnús Þorlákur Lúðvíksson, for- seti málfundafélagsins Framtíðar, um fyrirkomulag söfnunarinnar. „Hugmyndin að þessari áheita- söfnun vaknaði í kjölfar flóðbylgj- unnar og jarðskjálftanna í Indóne- síu jólin 2004 og hefur verið árviss síðan. Núna í vetur var líka stofnað svokallað Góðgerðarfélag sem að sér eingöngu um það að vinna að góðgerðarmálum innan MR.“ Magnús segir að þau vonist til að það verði aðeins meira púður í söfnuninni í ár en áður og hafa því fengið kennarana í skólanum til liðs við sig. „Þeir kennarar sem við höfum rætt við hingað til hafa tekið mjög vel í það. Við höfum t.d. fengið ís- lenskukennarann Braga Hall- dórsson, sem er mikill skákmaður, til að tefla við nemendur. Þeir sem skora á hann þurfa að borga smá burðum í boði. Það skemmtilega við þennan viðburð er að þetta er ólíkt öllu öðru sem gert er í skól- anum. Þessu er ekki stjórnað af nemendafélaginu heldur fer þetta eftir hvað nemendurnir eru frjóir og tilbúnir til að gera,“ segir Magnús. Undanfarin ár hafa nemendur tekið upp á ýmsu til að safna áheit- um. Til dæmis ákvað einn að faðma alla ráðherra ríkisstjórnarinnar, annar hljóp á nærfötunum einum saman í kringum Tjörnina og sá þriðji setti heimsmet í að klæða sig í ákveðinn fjölda stuttermabola, hvern yfir annan. Í fyrra söfnuðu MR-nemendur hátt í 300.000 kr. sem runnu allar til UNICEF og gerir Magnús sér vonir um að upphæðin í ár verði ívið hærri. „Ég vonast til þess að sú heildarupphæð sem við höfum safnað á þessum fjórum árum fari yfir milljón með framlagi okkar nú, það yrði gleðilegt.“ Söfnunin stendur yfir allan dag- inn þó hápunkturinn sé í matarhléi nemenda, milli kl. 11.05 og 11.45. „Í hádegishléinu verður allt vit- laust og litríkur kokteill af við- pening sem rennur í góðgerð- arsjóðinn, ef þeir vinna hann geta þeir fengið peninginn til baka en ég held að það séu ósköp fáir sem geta unnið Braga.“ Gleði til góðgerða Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík safna fé til góð- gerðarmála Morgunblaðið/Þorkell Gleði Þessi hrausti menntskæl- ingur hljóp Tjarnarhringinn á g- strengsnærbuxum einum fata fyr- ir tveimur árum, í janúar 2006. Morgunblaðið/Þorkell Góðgerðarverk Menntaskólamærin Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir klæddi sig í yfir hundrað stuttermaboli, hvern yfir annan. Árvakur/Frikki Menntó Magnús Þorlákur er forseti málfundafélagsins Framtíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.