Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 40
FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 31. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Hætt við yfirtöku  Kaupþing banki og NIBC hafa ákveðið að falla frá fyrirhugaðri yfir- töku Kaupþings banka á NIBC. Allir þrír stóru íslensku bankarnir eru nú á athugunarlista matsfyrir- tækisins Moody’s vegna hugsan- legrar lækkunar á einkunn þeirra. »Forsíða Verðlækkanir á Flórída  Húsnæðisverð á Flórída hefur hríðlækkað undanfarin tvö ár eftir að hafa stigið hratt árin þar á undan. Á sumum svæðum hefur verð lækk- að um allt að 30% frá hámarksverði. Talið er líklegt að 300-500 Íslend- ingar eigi hús á Flórída. »2 Möguleikar í Níkaragva  Emilio Rapaccioli, orkumála- ráðherra Níkaragva, hefur rætt við Íslendinga um uppbyggingu jarð- varmavirkjana fyrir á þriðja tug milljarða íslenskra króna. »6 SKOÐANIR» Staksteinar: Draumasveitarfélagið og hin sveitarfélögin Forystugr.: Áfall fyrir Kaupþing, en … | Leiðtogar í þröngri stöðu Ljósvaki: Þættir um aflaskipstjóra UMRÆÐAN» Hið fagra Austurland Fólk með hreyfihömlun og íbúðarhúsnæði Harðvítug vinnudeila í Hollywood Fjöldauppsagnir Nyhedsavisen Úr fatahönnun í framkvæmdastjóra VIÐSKIPTI»  4 4$  4 4 4$ 4  $ 4 5 ,6&' / !&+ !, 7!" !!"&&%& !# &  4  4 4 4 4 $4 $ 4  4 . 8 2 '  4  4   4 4 4 4 $4 $ 4  9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'8&8=EA< A:='8&8=EA< 'FA'8&8=EA< '3>''A%&G=<A8> H<B<A'8?&H@A '9= @3=< 7@A7>'3+'>?<;< Heitast 0 °C | Kaldast -10 °C  N 15-20 m/s víðast, 18-23 sa-lands fram eftir degi. Éljagangur fyrir norðaustan, létt- skýjað suðvestanlands. » 10 Tyrkneski rithöf- undurinn Orhan Pamuk lýsir jarð- skjálfta sem varð tugþúsundum að fjörtjóni. »37 AF LISTUM» Jarðskjálfta- ótti Pamuks GÓÐGERÐARSTARF» MR-ingar styrkja UNI- CEF með ýmsu móti. »34 Alþjóðleg stutt- mynda- og mynd- bandahátíð verður haldin í Grundarfirði helgina 22.-24. febr- úar. »39 KVIKMYNDIR» Veisla undir Snæfellsjökli DÓMUR» Charlie Wilson’s War er heldur slöpp mynd. »37 FÓLK» 500.000 krónur í bætur til hr. Íslands 2005. »35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Dr. Phil sagður eiga … fortíð 2. Rassinn hálfgert slys 3. Ekki reynt að ræna barni 4. Ökumaður krefur fjölskyldu …  Íslenska krónan veiktist um 0,1% GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, markvörður Ís- landsmeistaraliðs Vals í knatt- spyrnu, hafnaði í fyrrakvöld tilboði bandaríska stór- liðsins FC Indi- ana. Guðbjörg segir að verkefni íslenska lands- liðsins og þátttaka Vals í Evr- ópukeppni hafi ráðið úrslitum um að hún hafnaði boðinu. „Stærsta málið var að þetta hefði hentað afar illa gagnvart íslenska landsliðinu,“ segir Guðbjörg. Hún fær væntanlega tækifæri sem aðalmarkvörður lands- liðsins eftir að Þóra B. Helgadóttir lýsti því yfir í gær að hún væri hætt. | Íþróttir Guðbjörg er eftirsótt Guðbjörg Gunnarsdóttir Hafnaði tilboði frá bandarísku liði AUGLÝSING með nöfnum yfir 100 kvenna, sem lýsa sig reiðubún- ar að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja lands- ins, birtist í helstu dagblöðum hér- lendis í dag. Er þetta gert í tilefni af því að framundan er tími aðalfunda og stjórnarkjörs í fyrirtækjunum. Það eru stjórnir Félags kvenna í at- vinnurekstri og LeiðtogaAuðar sem standa fyrir þessu framtaki. „Það hefur oft heyrst að æðstu stjórnendur landsins þekki mun minna til kvenna en karla í íslensku viðskiptalífi og að konur segi oft nei þegar til þeirra er leitað um að taka sæti í stjórnum. Með þessu framtaki viljum við sýna að það er fullt af kon- um sem eru tilbúnar að taka að sér stjórnarstörf,“ segir Vilborg Lofts, formaður LeiðtogaAuðar. | Viðskipti 100 konur vilja í stjórnir Vilborg Lofts Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EF EKKI verður gert átak í að fjölga heimilislæknum getur svo farið að eftir 10-15 ár muni vanta allt að 80 heimilislækna á höfuð- borgarsvæðinu. Ástæðan er sú að 75 heimilislæknar munu hætta störfum fyrir aldurs sakir á þessu tímabili og ekki gengur nógu hratt að mennta nýja heimilislækna. Miðað er við að til þess að heim- ilislæknir geti veitt þá þjónustu sem þörf er á sé hann með 1.500 skjólstæðinga, en dæmi þekkjast um að læknar séu með allt upp í 2.300 manns. Víða á heilsugæslustöðvum höf- uðborgarsvæðisins hafði verið lok- að fyrir skráningu á lækna, en með bréfi Guðmundar H. Einarssonar, forstjóra heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins, frá 22. janúar sl. var öll- um heilsugæslustöðvum gert skylt að skrá þá skjólstæðinga sem þess óskuðu. Gert að skrá á sig fleira fólk „Samt er okkur gert að skrá þetta fólk á okkur,“ segir Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ. „Það er dálítið sérkennilegt fyrirkomu- lag við stjórnun á heilbrigðisþjón- ustu þegar sett eru í lög ákvæði sem gera það að rétti fólks að skrá sig á næstu stöð alveg burt- séð frá því hvort þar sé hægt að fá þjónustu. Er það réttur í sjálfu sér?“ | 8 Með allt að 2.300 manns 80 heimilislækna mun vanta á höfuðborgarsvæðinu eftir 10-15 ár ef ekki verður gert átak í að fá nýtt fólk í stéttina Í HNOTSKURN »Ekki gengur nógu hratt aðmennta nýja heimilis- lækna. »Öllum heilsugæslustöðvumer skylt að skrá skjólstæð- inga sem þess óska. »Ekki er þó hægt að tryggjaað fólk fái viðunandi þjón- ustu þótt það hafi skráð sig á heilsugæslustöð. Árvakur/Golli Mannekla Vöntun er á heimilis- læknum á höfuðborgarsvæðinu. Þingeyjarsveit | „Spáin er slæm svo líklega verða ærnar inni ef veðrið verður vont.“ Þetta segir Ólafur Ingólfs- son, bóndi á bænum Hlíð í Kinn, en hann hefur kind- urnar úti flesta daga og gefur þeim hey í grindur. Hann setur út tvo hópa á dag þannig að hver hópur er úti um það bil fjóra tíma í senn. Hann segir þetta mikinn vinnusparnað við heygjöfina auk þess sem ærnar verði miklu hraustari af útivistinni. Á nóttunni liggja kind- urnar inni en bíða svo spenntar eftir því að komast út á morgnana þegar Ólafur kemur og opnar fyrir þeim. Hann segist vona að það geri ekki mjög vondan veður- kafla því þá getur orðið innistaða á fénu. Búast má við vaxandi frosti á landinu. Veðurstofan gaf út viðvörun um storm norðvestan til á landinu í gærkvöldi og suðaustan til í nótt. Reikna má með allt að 10 stiga frosti inn til landsins í dag og á morgun er svo spáð norðanátt, snjókomu eða éljum á Norður- og Norðausturlandi, en léttskýjuðu sunnan- og vestan- lands. Frost verður frá 4 til 16 stig og verður kaldast inn til landsins suðvestanlands. Ærnar bíða spenntar eftir því að komast út á morgnana Heygjöf á bænum Hlíð Morgunblaðið/Atli Vigfússon ♦♦♦ ♦♦♦ ENGAN sakaði þegar tveir karl- menn huldir lambhúshettu frömdu vopnað rán í Select í Hraunbæ seint á tólfta tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborg- arsvæðinu komust mennirnir und- an með peninga úr afgreiðslukassa. Mennirnir voru ófundnir þegar blaðið fór í prentun. Vopnað rán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.