Morgunblaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 21
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 21 - kemur þér við Hvað ætlar þú að lesa í dag? Kaupþing segir fyrir öllu að Danir báðust afsökunar Fórnarlömb mansals gagnrýna SÞ-ráðstefnu Heimalagaður matur í mikilli sókn Ráðherra fari í sókn gegn sykri Sló í gegn á dönsku tískuvikunni Syngja ástarjátningar til kvenna ina á Íslendingum. Neikvæðið hefur fengið að hreiðra um sig óá- reitt. Líklega má kenna veðrinu smá um öll leiðindin í kringum borgarstjórnina. Það er ekki hollt fyrir hug- ann að horfa úr gler- byggðu Ráðhúsinu út á úfna og skítuga Tjörn- ina alla daga, það kveikir enga ljósglætu. Það herðir fólkið frek- ar í baráttunni, það setur í brýrnar, ýfir hárið, stífnar í öxlunum og ákveður að gefa ekki örðu eftir. Veðrið léttir ekki lundina eða réttir fram sáttarhönd. x x x Víkverji hefur samt ákveðið aðfyrirgefa vetrinum ef vorið verður gott. Hann getur ekki beðið eftir bjartari dögum með gróðurlykt í lofti. Víkverji hlakkar líka til að rekast á fyrsta blóm vorsins, lítinn fífil eða sóley sem hefur farið of fljótt af stað en gleður alla sem ganga hjá með sakleysi sínu. En þangað til er bara að bretta upp kragann og ösla í gegnum rest- ina af vetrinum með sömu hörku og hann mætir okkur. Víkverji er kominnmeð viðbjóð á snjó og hálku, slabbi, roki og rigningu og þráir fallegt vetr- arveður eða bara vorið. Það er búið að vera rigning og leiðinda- veður síðan í sept- ember og Víkverja finnst eins og landinn sé orðinn hálfrakur í gegn. Eins og hann nái aldrei að þorna al- mennilega. Víkverji er orðinn grár og gugginn af of mikilli inniveru. Hann lét sig nú hafa það að stunda útiveru í rigningunni en eftir að snjóa fór hefur hann meira haldið sig inni enda ekki á allra færi að fara út að labba. Ef það er ekki slabb á gangstéttunum hefur snjón- um af götunum verið rutt upp á þær og gert ófærar fyrir fólk á tveimur jafnfljótum. Þá er nú bíldruslan betri en hún hefur reyndar ekki staðið sig sem skyldi í snjónum, and- varpar á hverjum morgni líkt og eig- andinn og biður um uppmokstur úr smásköflum. x x x Víkverja finnst þetta endalausaleiðindaveðurfar leggjast á sál-          víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Bónus Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Bónuss ferskur kr. kjúklingur ....... 479 719 479 kr. kg Bónuss skúffukaka 400 g........... 198 0 495 kr. kg KS frosið læri í sneiðum ............. 999 0 999 kr. kg Sjófryst ýsuflök, roðlaus ............. 808 899 808 kr. kg Saltfiskbitar beinlausir, m/roði.... 725 806 725 kr. kg Laxabitar beinhreinsaðir m/roði .. 845 938 845 kr. kg Óðals beikon............................. 998 1.109 998 kr. kg Óðals nautahakk ....................... 798 888 798 kr. kg Ömmupitsur, ferskar, 350 g ........ 298 339 851 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 14.-16. feb. verð nú verð áður mælie. verð Nautahakk, 2,5 kg..................... 2.495 2.930 998 kr. kg Roast beef í neti úr kjötborði....... 1.698 2.198 1.698 kr. kg Móa kjúklingabringur ................. 1.875 2.799 1.875 kr. kg Móa grillaður kjúklingur .............. 598 898 598 kr. stk. Fjallalambs súpukjöt, frosið ........ 473 591 473 kr. kg FK bayonneskinka ...................... 998 1.598 998 kr. kg Frosnar kjúkl.bringur, 2,5 kg ....... 2.998 3.330 1.199 kr. kg Ný laxaflök úr kjötborði............... 898 1098 898 kr. kg Nóa Síríus ís ½ l, 4 teg............... 398 498 796 kr. kg FK reyktar svínakótilettur úr kjötb 998 1.598 998 kr. kg Hagkaup Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Nautaats gúllas ......................... 1.609 2.298 1.609 kr. kg Nautaats snitsel ........................ 1609 2.298 1.609 kr. kg Nautaats piparsteik ................... 2.099 2.998 2.099 kr. kg Nautaats hamborg., 4 stk. m/br.. 335 479 335 kr. kg Nautaats nautahakk .................. 909 1.298 909 kr. kg Kjötborðs nautalund, þýsk.......... 2.998 3.846 2.998 kr. kg Kjötborðs svínalundir ................. 1.498 2.559 1.498 kr. kg Kjöríss konfekt-ís, 500 ml........... 376 579 376 kr. kg Kjöríss bananaspr. ís, 500 ml ..... 376 579 376 kr. kg Krónan Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Danskar grísalundir.................... 1.398 2.342 1.398 kr. kg Ungnauta mínútusteik................ 1.399 2.814 1.399 kr. kg Goða grísaofnsteik..................... 1.248 1.564 1.248 kr. kg Goða pítupakki.......................... 799 998 799 kr. pk. Móa kjúklingalæri, magnpk. ....... 449 699 449 kr. kg Móa kjúklingavængir, magnpk. ... 189 319 189 kr. kg Bautabúrs bayonneskinka .......... 689 1.198 689 kr. kg Freschetta XL pitsur, 4 teg. 500 g 349 455 698 kr. kg Línu samlokur, 3 teg. ................. 99 229 99 kr. stk. Nóatún Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Nóatúns eini- & trönuberjalæri.... 1.398 1.798 1.398 kr. kg Goða BBQ grísarif ...................... 998 1.393 998 kr. kg Lambasneiðar úr framhrygg ........ 598 798 598 kr. kg Móa kjúklingaleggir, magnpk. ..... 489 699 489 kr. kg Taílenskur keiluréttur .................. 998 1.398 998 kr. kg Lúða í franskri aspassósu ........... 1.498 2.398 1.498 kr. kg Rose kjúklingabr. danskar, 900 g 1.289 1.498 1.432 kr. kg Conditorei skógarb.terta, 750 g .. 799 989 1065 kr. kg Freschetta napoli salami, 300 g.. 183 365 610 kr. kg McCain franskar wedgers, 750 g . 299 389 399 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 14.-17. feb. verð nú verð áður mælie. verð Goða saltað folaldakjöt, m/beini. 438 656 438 kr. kg Goða reykt folaldakjöt, m/beini .. 438 659 438 kr. kg Goða gourmet lambal. rauðvínsl. 1.289 1.898 1.289 kr. kg Matfugls kjúklingur ferskur, 1/1 .. 498 799 498 kr. kg Ísfugls Tex Mex, vængir ............... 239 403 239 kr. kg Goða kindabjúgu ....................... 438 682 438 kr. kg Sun Maid rúsínur, 500 g............. 149 238 298 kr. kg Myllu rúlluterta, brún.................. 399 599 399 kr. stk. Tómatar, erlendir ........................ 149 289 149 kr. kg Þín verslun Gildir 14.-20. feb. verð nú verð áður mælie. verð Ísfugls úrb. kjúkl.br. án skinns..... 1.769 2.527 2.527 kr. kg Ballerina kremkex, 190 g............ 115 155 606 kr. kg Hatting hvítlaukssnittubr., 2 stk... 229 289 115 kr. stk. Hatting veggen. speltbr., 8 stk..... 369 455 46 kr. stk. Wasa Knackis, 3. teg., 150 g ...... 175 239 1.167 kr. kg Newman örbylgjupoopp, 297 g... 159 219 1.169 kr. kg Kelloggs Special K, raspb. .......... 259 355 44 kr. stk. Kjúklingur í helgarmatinn MATVÆLASTOFNUN vill vara fólk við hættulegum fitubrennslu- hylkjum, sem ganga undir nafninu Therma Power og seld eru á net- inu. Viðvörunin kemur í kjölfar dauðsfalls 36 árs Dana, sem tók hylkin inn samhliða líkamsrækt og lést í lok janúar. Danska mat- vælastofnunin hefur auk þess til- kynnt um þrjú önnur tilvik, sem hafa haft alvarlegar aukaverkanir. Í öllum tilfellum höfðu hylkin verið pöntuð í gegnum netið. „Við fengum tilkynningu í gegn- um evrópska viðvörunarkerfið RASFF, (Rapid Alert System for Food and Feed) um að verið væri að selja þetta fæðubótarefni í net- sölu, en það inniheldur m.a. ólög- lega efnið efedrín auk fleiri örv- andi efna á borð við synefrín og koffín. Efedrín er á lista Lyfjastofn- unar sem ávana- og fíkniefni. Hylkin eru einkum ætluð þeim sem stunda líkamsrækt til þess að auka fitubrennslu,“ segir Herdís Guðjónsdóttir, matvælafræðingur hjá Matvælastofnun. Hún segir fæðubótarhylkin vissulega geta borist til landsins eftir ýmsum leiðum enda geti verið erfitt að hafa hemil á netsölu. Vara við fæðu- bótarhylkjum í netsölu TREFJAR í byggbrauði geta lækk- að kólesteról og dregið úr blóð- sykri. Því er hægt að auka holl- ustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í frétta- tilkynningu sem Matís sendi frá sér í kjölfar rannsóknar sem fyr- irtækið vann í samvinnu við Land- búnaðarháskóla Íslands. Í byggi eru trefjaefni, sem geta lækkað kólesteról í blóði og haft dempandi áhrif á blóðsykurinn, segir í fréttatilkynningunni. „Miklar framfarir hafa orðið á kynbótum og ræktun byggs hér á landi. Byggið hefur fyrst og fremst verið nýtt sem skepnufóð- ur, en áhugi á nýtingu þess til manneldis hefur farið vaxandi. Það er ekki síst vegna þess að meira er af trefjaefnum í byggi en hveiti,“ er haft eftir Ólafi Reykdal, verkefnastjóra hjá Matís. Þar segir þá að auka megi holl- ustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í stað hveitis, enda sé mikilvægt að auka magn trefja- efna í fæði Íslendinga – í bygginu séu vatnsleysanleg trefjaefni, sk. beta-glúkanar sem geta lækkað kólesteról í blóði og haft dempandi áhrif á blóðsykur. Í fréttatilkynningunni kemur enn fremur fram að í tilrauna- bakstri úr byggi, sem fram fór í þremur bakaríum, hafi náðst full- nægjandi árangur fyrir brauð með allt að 40% byggi á móti 60% af hveiti. Byggbrauð raunhæfur kostur Brauðbakstur Bakarar í Brauð- húsinu í Grímsbæ hnoða deig fyrir framleiðslu á byggbrauði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.