Morgunblaðið - 14.02.2008, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 þjófnaður, 4
naumur, 7 láði, 8 aflið, 9
þakhæð, 11 vitlaus, 13
skot, 14 svifdýrið, 15 laus
í sér, 17 dreitill, 20 duft,
22 skyldur, 23 furða, 24
mál, 25 éti upp.
Lóðrétt | 1 hæðir, 2 fram-
kvæmd, 3 leðja, 4 úr-
gangsfiskur, 5 böggull, 6
trjágróður, 10 svelginn,
12 háð, 13 frostskemmd,
15 kunnátta, 16 hitann, 18
bárur, 19 hvassviðri, 20
venda, 21 súg.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fúlmennið, 8 ferli, 9 senna, 10 nýt, 11 tossa, 13
arnar, 15 hjörs, 18 skata, 21 tóm, 22 launa, 23 ástar, 24
fullhugar.
Lóðrétt: 2 útrás, 3 meina, 4 nísta, 5 innan, 6 eflt, 7 gaur,
12 súr, 14 rok, 15 hæll, 16 ötuðu, 17 stagl, 18 smáðu, 19
aftra, 20 aðra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þér verður mikil alvara vegna að-
almarkmiðs þíns, ákveðinn í að fá það sem
þú þráir. Hversdagsleg sambönd fá á sig
nýja mynd.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú munt nota falinn hæfileika sem
fáir vita að þú býrð yfir. Þú þarfnast líka
líkamlegra krafta þinna. Öll kerfi vinna
saman að því að líf þitt verði frábært.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það er alveg sama hversu mikill
heimsmaður þú ert orðinn, þú verður allt-
af saklaust barn í augum sumra. Ekki
verða hissa ef þeir vilja vernda þig.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það gerist sem þú heldur að muni
gerast. Haltu því fast í allar jákvæðar
hugsanir. Þegar þú sækist eftir ástinni,
leggst allt á eitt fyrir þig.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert agaður á yfirborðinu, kannski
stressaður undir niðri. Haltu áfram að
láta sem allt sé í lagi, alveg eftir dag-
skránni. Innri kraftur sér til að svo verði.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Vanalega væri dónalegt að planta
sér í áætlanir annarra en í dag ertu vel-
kominn alls staðar! Bjóddu sjálfum þér og
fylgdu því eftir – því fylgir gæfa.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Undanfarið finnst þér að samskipti
þín og ástvinanna mættu vera betri. Nú
er tækifæri til að breyta því – eins og að
skapa líflegar umræður við matarborðið.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú veist nákvæmlega hvert
þú stefnir, það sem gerist styður það ekki
alltaf. Núna gerist eitthvað sem færir þig
ástinni, því dásamlega fyrirbæri.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Rómantísk samskipti verða
fyrir barðinu á skapinu þínu. Peningar
skipta þig minna máli núna og þú eyðir
þeim jafnvel í hluti sem þér þóttu ekki
merkilegir áður.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú gerir allt til að reyna að
tryggja félagslegt öryggi þitt. Einhver
sem þú þekkir getur leitt þig til allra réttu
aðilanna. Í staðinn þarftu að hlusta.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú getur ekki tapað í dag.
Þegar þú ert svona glaður, sigrar gleðin
allt. Og þegar þú ert óhamingjusamur, er
mál að reyna að finna eitthvað til að gleðj-
ast yfir.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Klassískir hlutir svínverka:
súkkulaði, rósir og kertaljós, vei! En
hjónaband? Bónorðin munu fljúga í kvöld,
svo ekki gleypa í þig eftirréttinn, kannski
er hringur í honum!
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp í B-flokki Corus–
skákhátíðarinnar sem lauk fyrir
skömmu í Wijk Aan Zee í Hollandi.
Franski stórmeistarinn Etienne Bac-
rot (2700) hafði svart gegn hollenska
kollega sínum Jan Smeets (2573). 27…
Bc1! 28. He1 hvítur hefði orðið mát eft-
ir 28. Hxc1 Dg5+. 28… Bf4! 29. He3
Bxe3 30. Bxe3 He8 31. Bd4 Dg4+
svartur hefur nú unnið tafl.32. Kh1 h6
33. f4 svartur hefði mátað eftir 33. Hg1
Dxg1! 34. Kxg1 He1#. 33…He7 34.
Da8+ Kh7 35. Be5 De2 36. Hg1 Bg4
37. Hxg4 fxg4 38. d4 Df1 mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Stiklusteinn Blaksets.
Norður
♠G3
♥1084
♦ÁG5
♣ÁD1093
Vestur Austur
♠4 ♠102
♥ÁG963 ♥D5
♦D96 ♦K108432
♣KG54 ♣762
Suður
♠ÁKD98765
♥K72
♦7
♣8
Suður spilar 6♠, doblaða.
Hin árlega bridshátíð stendur nú yf-
ir á Hótel Loftleiðum og lýkur á
sunnudag. Í gær fór fram stjörnutví-
menningur, en í kvöld hefst tveggja
daga opin tvímenningskeppni og síðan
tekur við sveitakeppni í aðra tvo daga.
Á 8. áratugnum stóð Bridsfélag
Reykjavíkur fyrir svokölluðu „Stór-
móti BR“, en það var tvímenningur
með erlendum boðsgestum. Í
tengslum við 40 ára afmæli BR árið
1982 var umgjörð mótsins víkkuð út í
samvinnu við Bridssamband Íslands
og Flugleiðir og sköpuð sérstök fjög-
urra daga hátíð.
Spilið að ofan er frá hátíðinni 1985.
Daninn Lars Blakset varð sagnhafi í
6♠, sem vestur hafði doblað. Útspilið
var tígull. Blakset drap og rúllaði nið-
ur öllum trompunum. Í fjögurra spila
endastöðu átti vestur eftir ♣KG5 og
♥Á blankan. Blakset svínaði ♣10 og
sendi vestur svo inn á ♥Á til að gefa
fría svíningu í laufi.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Kvenréttindafélag Íslands færði nýjum forstjóraTryggingastofnunar blóm. Hver er forstjórinn?
2 Starfsmenn fyrirtækis hafa tekið sig saman um aðfara ekki einir í bíl til vinnu heldur fleiri saman og
vera þannig umhverfisvænni. Hvert er fyrirtækið?
3 Hverjir leika í bikarúrslitum í handknattleik?
4 Fræg bresk leikkona er sögð á leið til landsins til aðverja hér Valentínusardeginum. Hver er hún?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Af hvaða gerð var bandaríska
flugvélin sem fór í hafið vestur
af landinu í fyrradag? Svar:
Cessna 310. 2. Vegagerðin hef-
ur auglýst bækistöðvar sínar til
sölu enda sé húsnæðið orðið á
skjön við aðrar byggingar á
svæðinu. Hvar er það? Svar: Í
Borgartúni. 3. Listahátíð mun fá
frægan djassfrömuð, Wayne
Shorter, með kvartett sinn hing-
að í vor. Hvað kallast frægasta
hljómsveitin sem hann var í forsvari fyrir? Svar: Weather Report.
4. Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun leika landsleik á Laug-
ardalsvelli í ágúst. Við hverja? Svar: Aserbaídsjan.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Ímark - íslenski markaðsdagurinn
Glæsilegt sérblað tileinkað Ímark
fylgir Morgunblaðinu 29. febrúar.
• Íslenskur auglýsingaiðnaður í
alþjóðlegum samanburði.
• Viðtöl við fyrirlesara.
• Niðurstöður úr könnun Capacent.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 15, föstudaginn 22. febrúar.
Meðal efnis er:
• Tilnefningar til verðlauna,
hverjir keppa um lúðurinn?
• Hvað virkar í markaðssetningu
og hvers vegna.
• Viðtöl við fólkið á bak við tjöldin
í bransanum.