Morgunblaðið - 14.02.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 14.02.2008, Qupperneq 37
Árvakur/ÞÖK Ráðherra Syngur gegn rasisma. GEIR H. Haarde ætlar að taka lagið á baráttutónleikunum Bræð- ur og systur sem haldnir verða í Austurbæ á miðvikudaginn. Ný- dönsk, Mínus, Lay Low, Ragn- heiður Gröndal og Hjálmar hafa einnig boðað komu sína. Samkvæmt Páli Eyjólfssyni hjá Prime sem stendur að tónleik- unum ásamt Bubba Morthens hef- ur fjöldinn allur af fólki lýst yfir stuðningi sínum við málefnið og ljóst að margir eru áhyggjufullir yfir þróuninni. Aðrir listamenn sem vitað er að komi fram má nefna Poetrix, South River Band, Ragga Bjarna og Þorgeir Ást- valds, Buff, Ellen Kristjáns, Sprengjuhöllina, pólska hljómsveit og fleiri. Árni Páll Árnason þing- maður flytur ávarp í upphafi tón- leikana. Árvakur/Brynjar Gauti Réttsýnir Ný dönsk á tónleikum. Ráðherra gegn rasisma MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 20/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 Fim 6/3 aukas. kl. 20:00 Aukasýningar í mars Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 15:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 17. feb. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 U Sun 2/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 aukas. kl. 17:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Mánuður unga fólksins norway.today (Kúlan / Kassinn ) Mið 20/2 kl. 20:00 sýnt í kúlunni Fös 29/2 kl. 20:00 sýnt í kassanum Einnig almennar sýn. Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 aukas.kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas.kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 20/2 kl. 16:30 F hvanneyri Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Mið 19/3 kl. 13:00 Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 09:30 F bæjarbíó Mið 5/3 kl. 10:30 F bæjarbíó Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fös 15/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 Ö bannað innan 16 ára Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Mán 18/2 kl. 20:00 Ö Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 16/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 14:00 U Lau 23/2 kl. 14:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Hetjur (Nýja svið) Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Mán 18/2 kl. 20:00 U Þri 19/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 15:00 Í samstarfi við Vesturpor LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Sun 17/2 kl. 17:00 joy division Sun 17/2 kl. 20:00 voleurs de chevaux Sun 17/2 kl. 22:00 joy division Mán 18/2 kl. 17:00 voleurs de chevaux Mán 18/2 kl. 20:00 put lubenica Mán 18/2 kl. 22:00 voleurs de chevaux Sun 24/2 kl. 15:00 put lubenica Sun 24/2 kl. 17:00 joy division Sun 24/2 yella kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 22:00 put lubenica Mán 25/2 kl. 17:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 25/2 requiem kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 22:00 joy division Sun 2/3 kl. 15:00 så som i himmelen Sun 2/3 requiem kl. 17:30 Sun 2/3 kl. 20:00 leinwandfieber Sun 2/3 kl. 22:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 17:00 Mán 3/3 kl. 20:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 aukas kl. 22:30 U Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 aukas kl. 22:30 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Fös 22/2 aukas kl. 22:30 Ö Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 19:00 U Fös 29/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 aukas kl. 22:30 Ö Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 Ö Sun 9/3 aukas kl. 20:00 Ö Fim 13/3 aukas kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 ný aukas kl. 22:30 Sun 16/3 ný aukas kl. 20:00 Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Ö Fim 20/3 aukas kl. 19:00 Lau 22/3 kl. 19:00 U Fim 27/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 19:00 Ö Lau 29/3 kl. 19:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 19:00 Lau 5/4 kl. 19:00 Ö Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 15/2 6 sýn. kl. 20:00 Lau 16/2 7. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 8. sýn. kl. 20:00 Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 Lau 12/4 kl. 20:00 U BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 11:00 Ö aukas. ath breyttan sýn.artíma ! Lau 23/2 kl. 15:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 U Lau 8/3 aukas.kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 U Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 19/2 kl. 14:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningarnir Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F öldutúnsskóli Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00 Skrímsli (Ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 möguleikhúsið Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning VIKUNA 18.-24. febrúar næstkom- andi mun vefmiðillinn Amie- Street.com standa að íslenskum dögum í samstsarfi við IMX (www.icelandmusic.is), en þar eru stundaðir nýstárlegir versl- unarhættir með tónlist sem hafa vakið heimsathygli undanfarið. Mun íslenskt tónlistarfólk sem hefur tón- list sína til sölu á Amie Street njóta sérstakrar kynningar þaðan í formi fréttasendinga og ábendinga og verður öll áhersla lögð á að kynna (og selja) íslenska tónlist þá vikuna. Jafnframt mun þeim Íslendingum sem nýskrá sig til sölu á síðunni boð- ið upp á sérkjör og þeirra vegur greiddur að öllu leyti. Nýstárleg hugmynd Tónveitan Amie Street var stofn- uð fyrir um einu og hálfu ári. Hug- myndin að baki síðunni þykir nokk- uð sérstök, en sala á tónlist gengur þannig að verðmyndunin ræðst af vinsældunum. Þetta þýðir að öll lög sem sett eru í sölu á síðunni eru fyrst um sinn ókeypis – og verð hvers lags hækkar eftir því sem oft- ar er náð í það, en nær hámarki í 0,98 dali. Einnig mynda notendurnir með sér samfélög þar sem þeir skiptast á skoðunum um tónlist og mæla með því sem þeim hugnast samkvæmt ákveðnu kerfi, en slík meðmæli valda einnig verðhækkun á tónlistinni. Varð til á ölkrá Þetta kerfi skilar sér þannig í því að notendurnir fá beina hvatningu til að kynna sér nýja tónlist og geta stundað þá iðju með litlum tilkostn- aði, en miklum ávinningi fyrir tón- listarfólk á framabraut. Þess má geta að hugmyndin að sölufyr- irkomulaginu kviknaði á ölkrá, þar sem háskólanemar sátu og veltu því fyrir sér hvað myndi gera þá reiðu- búna að kaupa tónlist gegnum netið. Fyrirtækið hefur fljótt náð mikilli útbreiðslu og þykir hafa breytt hug- myndum iðnaðarins um stafræna dreifingu á efni, en nýverið opnaði útibú Amie Street í Japan. Íslenskir tónlistar- dagar á Amie Street Árvakur/Sverrir Íslensk tónlist Amiina er ein þeirra hljómsveita sem hafa haslað sér völl erlendis og IMX styður til dáða. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.