Morgunblaðið - 14.02.2008, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„VIÐ ætlum að byrja að skrifa í vor,“ segir Baltasar Kormák-
ur, leikstjóri og handritshöfundur, en eins og fram hefur
komið eru hann og Arnaldur Indriðason með kvikmynda-
handrit upp úr bókinni Grafarþögn í bígerð. Ef allt gengur að
óskum ættu tökur á myndinni að geta hafist um næstu ára-
mót.
Þótt enn sé langt í tökur bíða margir spenntir eftir mynd-
inni, ekki aðeins hér á landi heldur einnig í Þýskalandi og
Frakklandi.
„Mýrin verður til dæmis frumsýnd í 40 kvikmyndahúsum í
Frakklandi núna alveg á næstunni. Ég hitti einmitt dreifing-
araðilann í Frakklandi nýlega og hann er æstur í að komast í
Grafarþögn líka. Þannig að áhuginn er að byggjast upp, það
er miklu auðveldara að koma með Grafarþögn í kjölfar Mýr-
arinnar en að koma með Mýrina í upphafi,“ útskýrir Baltasar.
Að sögn Agnesar Johansen hjá Sögn/Blueeyes Productions
sem mun framleiða myndina, skiptir áhugi Þjóðverjanna á
Grafarþögn miklu máli. „Við framleiddum Mýrina í samstarfi
við þýska framleiðslufyrirtækið Bavaria og Þjóðverjarnir eru
mjög spenntir fyrir öllu sem tengist Erlendi. Þeir þekkja líka
Arnald og sögurnar hans, auk þess sem Mýrin fékk mjög góða
dóma í Þýskalandi,“ segir hún og bætir því við að þessi mikli
áhugi ætti að auðvelda fjármögnun myndarinnar til mikilla
muna. „Það er mikill áhugi og við höfum fengið margar fyr-
irspurnir bæði frá Frakklandi, Þýskalandi og víðar að, frá að-
ilum sem vilja tengjast Grafarþögn, og fá framhald af Mýrinni.“
Þá segir Agnes að Arnaldur muni sjálfur koma inn sem með-
framleiðandi að Grafarþögn. „Hann ætlar að koma til samstarfs
við okkur því hann langar að tengjast meira framleiðslunni.
Hann vildi sjá hvernig Mýrin kæmi út, en svo naut hann hverr-
ar mínútu af henni og var mjög ánægður, þannig að núna lang-
ar hann að koma meira inn í þetta sem okkur finnst mjög
ánægjulegt.“
Æstir í framhald af Mýrinni
Morgunblaðið/Einar Falur
Leikstjórinn Vinsældir Mýrarinnar hafa skapað tækifæri.
Þjóðverjar og Frakkar spenntir fyrir Grafarþögn Mýrin frumsýnd í 40 kvikmyndahúsum í Frakklandi
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Meet the Spartans kl. 6 - 8 - 10
Ástríkur á Ólympíul.. kl. 3:30 - 5:40
Walk hard kl. 5:30 - 8 - 10 B.i.14 ára
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000
Sími 551 9000
FYRST RAY,
SÍÐAN
WALK THE LINE...
NÚ ER KOMIÐ AÐ
DEWEY COX !!
FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR
KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
EITTHVAÐ SKELFILEGT
ER Á SVEIMI!
eee
DÓRI DNA, DV
eee
- V.I.J., 24 STUNDIR
eee
- S.V, MBL
FERÐIN TIL DARJEELING
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í REGNBOGANUM
NÚ VERÐUR ALLT
VITLAUST!
SÝND Í REGNBOGANUM
Missið ekki af einum
flottasta spennutrylli ársins!!
Cloverfield kl. 10 B.i.14 ára
Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4
Meet the Spartans kl. 6 - 8 - 10
Walk hard kl. 6 - 8 B.i. 14 ára
The Darjeeling Limited kl. 6 - 10:10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Aliens vs. Predator kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
- S.V. MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
- V.I.J. 24 STUNDIR
Rambo kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 5:50
Brúðguminn kl. 8 B.i. 7 ára
Atonement Síðustu sýningar kl. 5:50 - 10 B.i. 12 ára
„Frumsýning í Hafnarfjarðarleikhúsinu er alltaf tilhlökkunarefni. Í þetta
sinn stigu flinkir leikarar á svið með skemmtilega sýningu.“
Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
Midasala: 555 2222. www.midi.is
„Hjálmar Hjálmarsson fer á
kostum í hlutverki sjón-
varpsins“
„ ... get ég ekki annað en mælt
með sýningunni, sem er
troðfull af skemmtilegum
atriðum ...“
Martin Regal,
Morgunblaðið.
„ ... konan sem sat tveim sætum
frá mér hló oft hátt og snjallt.
Og ég er viss um að hún var í raun
og veru að skemmta sér...“
Jón Viðar Jónsson, DV.
Næstu sýningar:
Lau. 9. febr. Kl. 20.00
Lau. 16. febr. Kl. 20.00
Lau. 23. febr. Kl. 20.00
Lau. 1. mars. Kl. 20.00