Morgunblaðið - 14.02.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 39
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
„ÉG elska Ísland,“ er það fyrsta sem
hin eiturhressa breska Rosie Swale-
Pope segir við blaðamann. Hún er
komin hingað til lands til að hlaupa
um landið. Er það liður í hlaupi henn-
ar í kringum heiminn sem hófst 2.
október 2003 er hún var 57 ára.
„Þegar eiginmaður minn lést úr
krabbameini fyrir fimm árum ákvað
ég að hlaupa í kringum heiminn til að
vekja athygli á sjúkdómnum. Ég
byrjaði á því að hlaupa frá húsinu
mínu í Wales til London, þaðan til
Hollands og um Evrópu, til Rúss-
lands og þaðan yfir Síberíu og síðan
fór ég til Alaska og yfir Kanada og
Bandaríkin, til Grænlands og nú er
ég komin til Reykjavíkur og ætla að
hlaupa um Ísland næstu tvo mánuði.
Þetta er lokalandið áður en ég held til
Bretlands aftur. Þar hleyp ég frá
Skotlandi, suður Bretland, til London
og svo heim til mín. Ég vonast til að
ljúka ferðinni í lok júní,“ segir Rosie
sem hleypur ein með dótið sitt á
hjólasleða.
Það er ekki að ástæðulausu sem
Rosie elskar Ísland. Hún kom hingað
árið 1999 og hljóp þá um víðan völl og
endaði á að taka þátt í Reykjavík-
urmaraþoninu þar sem hún kom fyrst
í mark í sínum aldurshópi. Nú ætlar
hún að fara hringveginn. „Ég hljóp
seinast hérna yfir sumartímann og
því valdi ég að koma yfir veturinn
núna. Ég mun ekki flýta mér mjög
mikið því ég þarf að tala við fólk á leið-
inni og kynnast landinu betur,“ segir
Rosie sem heldur af stað á morgun.
Hún kveður ferðina um heiminn
hafa verið erfiða á köflum. „Ég var
mjög hrædd við úlfana í Rússlandi og
kuldann í Alaska og Síberíu.“
Rosie hefur ekki tekið mikið hlé á
hlaupunum síðan hún byrjaði, einu
sinni þurfti hún að stoppa í nokkrar
vikur vegna kalsára og stundum hef-
ur hún þurft að bíða í smátíma í ein-
hverju landi eftir búnaðinum sínum.
Spurð hvað hún ætli að gera að
ferðinni lokinni er Rosie ekki verk-
efnalaus. „Ég ætla að skrifa bók um
ferðalagið sem á að heita Á hlaupum,“
segir hún og hlær hin sælasta.
Alltaf á hlaupum
Árvakur/Kristinn Ingvarsson
Rosie Swale-Pope hleypur um heiminn
Hægt er að fylgjast með ferð
Rosie á netsíðu hennar:
www.rosiearoundtheworld.co.uk
Öflug Rosie og
sleðinn sem hún
mun hlaupa með
um landið.
„Brúðguminn er heilsteypt
og skemmtileg mynd sem kemur eins
og ferskur andvari inn í skammdegið.”
-S.P., Kvika Rás 1
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI
“Myndin er frábær skemmtun”
- Þ.H., MBL
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
STÆRSTA
JANÚAROPNUN
SÖGUNNAR
Í BANDARÍKJUNUM!
EITTHVAÐ SKELFILEGT
ER Á SVEIMI!
eee
- S.V, MBL
eee
DÓRI DNA, DV
eee
- V.I.J., 24 STUNDIR
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
-bara lúxus
Sími 553 2075
10
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5:30 m/ ísl tali
Kauptu bíómiða á netinu á FRIÐÞÆING
LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
35.000 GESTIR - 4 VIKUR Á TOPPNUM!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
Stærsta kvikmyndahús landsins
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
- H.J. , MBL
eeeee
- H.J. , MBL
eeeee
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
eeee
- V.J.V., TOPP5.IS
- T.S.K. 24 STUNDIR
eee
Ó.H.T., RÚV/Rás 2
FRIÐÞÆING
- V.I.J. 24 STUNDIR
Rambo kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára
Ástríkur á Ólympíuleikunum kl. 8
Atonement kl. 9 B.i. 12 ára
Charlie Wilson’s war kl. 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Garðskagaviti
Grímsey
Hofsjökull
Gleðifregnir
úr Eyjum
Gríptu augnablikið og lifðu núna
Sjómaður einn varð forviða þegar hann komst í fullt GSM
samband þar sem hann var staddur ríflega 30 km undan
ströndum Vestmannaeyja. Hringdi hann í kjölfarið í
þjónustuver Vodafone og tilkynnti hátíðlega að NMT
símanum yrði hér með stungið ofan í skúffu.
– Sönn saga frá 1414.
Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone
nú stærsta GSM þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir
til Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu
símtali í 1414 – strax í dag.
Stærsta GSM þjónustusvæðið