Morgunblaðið - 14.02.2008, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
EFTIR frekar rólega tíð virðist nú
sem allt sé komið á fullt á íslenskum
tónlistarmarkaði. Gömlu kemp-
urnar í Eagles falla um heil fimm-
tán sæti, úr því þriðja í það átjánda
og nýja plötu er að finna í efsta sæt-
inu þessa vikuna. Þar er að sjálf-
sögðu um að ræða tónlistarkonuna
Lay Low en á plötunni hennar Öku-
tímum er að finna lög sem stúlkan
samdi fyrir uppsetningu á sam-
nefndu leikriti. Einnig – og ekki
síður – er þar að finna gamlar
kántríperlur sem söngkonan barm-
mikla Dolly Parton gerði fræg á
sínum tíma. Lög á borð við „Jolene“
og „I Will Always Love You“.
Safnplatan með lögum Villa Vill,
Myndin af þér fellur niður um eitt
sæti á milli vikna en það má allt
eins gera ráð fyrir að platan sveimi
um efstu sætin í nokkrar vikur í
viðbót. Með fyrsta sætið í huga vek-
ur það athygli hversu margar leik-
ritaplötur er að finna á Tónlist-
anum þessar vikuna. Dýrin í
Hálsaskógi, Gosi, Lína Langsokkur
og Kardemommubærinn kæta víst
marga krakkana þessar vikurnar
enda um stórskemmtilegar tón-
smíðar að ræða í hverju tilviki fyrir
sig. Þá ber að bjóða rólyndistapp-
ann Jack Johnson velkominn á lista
með nýja plötu sem og plötuna
Femin 2008 sem allir alvöru karl-
menn verða að eiga!
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%'-./)%()
! " #
! " #
$
%$
&
! " #
! " #
' ( )
*" *
+ ,,
*" #"
* , ##
&
-
. /#
,"( 01(
2
, "
+3",4
! " #
!
"#$
"
%&
& & '
()
*
+%&& ,)
-.&
/012
.)22/
3
4
5&,
4
6 6 )&.
7
!.'8
,5
.)'
/)
'(
&()
5
9
90 0
1:)
& %.)& );
6. )<.!.."=!
1
.
7
&.)> &?/)5
&( ):
01,
313
4
"
!5
6
7 )
8
*9 "
$%6.'(
',:;<'=> .5# 5
2
.,6#
$
%$
+
*
" "
7
- "
-
8,
2
.,6#9+#"/&
:""9
7-,"
;<
8
;
,#
2
, "
=8%;
-
=> ""
86,"/
")
? #@
=-" "
@
A.
=
%&
&:)
B"B2!=&
6.:/. )
A
)&C4
)
.93
1292
3 2
+:5
5.
/
D&.1
>
"
:
&
E. D-.+.E
2.F.
4&6
1.
)2
>&'
)4'.&
G#
)
12
&
&26
"
6.:
&6..&
)-
7
&,5
BD'E
)
H2&
)9: &
%
*+ 01, &
8+ "
(,4
=!
,* &
8+ "
313
02 "
(,4
"
01, "
"
,+ "
=!
Allt að gerast á
Tónlistanum!
Árvakur/G.Rúnar
Lay Low Ökutímar velta Myndinni
af þér úr fyrsta sæti tónlistans.
SVEITABALLAKEMPURNAR í Á
móti sól halda toppsæti Lagalistans
þessa 6. viku ársins með laginu „Ár-
in“ en þar fyrir neðan er að finna
lagið „Jolene“ í flutningi Lay Low
sem situr á toppi Tónlistans hérna
hinum megin. Einar Ágúst er enn á
rómantísku nótunum í í „Ef ást er
annars vegar“ sem situr í þriðja
sæti en lagið hífir sig upp um fimm
sæti frá því í síðustu viku. Brim-
brettastrákurinn Jack Johnson sit-
ur í fjórða sæti með lagið „If I had
Eyes“ en það virðist engu skipta
hvað þessi drengur gefur út; fólk
fær ekki nóg af rólyndistaktinum
sem bæði sefar og svæfir. „Jigsaw
Falling into Place“ með snilling-
unum í Radiohead kemur nýtt inn á
Lagalistann þessa vikuna en marg-
ir tónlistarspekúlantar halda því
fram að nýjasta platan, In Rain-
bows, sé með því besta sem sveitin
hefur sent frá sér en svo verður
einnig áhugavert að fylgjast með
því hvaða áhrif nýstárleg útgáfu-
taktík sveitarinnar mun hafa á
hljómplötuiðnaðinn um allan heim.
Sómi Súðavíkur og lagið „The
Pathetic Anthem“ situr í sætinu þar
fyrir ofan og svo virðist sem mikill
og sterkur vindur sé kominn í segl
Mugisons sem tryggði sér dreifingu
á plötunni á öllum helstu markaðs-
svæðum heims á tónlistar-
kaupstefnunni Midem í Frakklandi.
Bland í poka
Lagalistans!
ÞAÐ er nú alveg magnað hvað hann Lenny
okkar Kravitz er déskoti staðfastur. Nú er
hann búinn að gefa út sömu plötuna átta
sinnum eins og ekkert sé sjálfsagðara; laga-
og plötutitlar, ímynd og já … tónlist er ná-
kvæmlega eins hér og á öllum fyrri skíf-
unum. Ekki að það sé endilega slæmt. Bítla-
og hipparokkið er nú sem endranær það sem myndar strigann
en mér finnst eins og Kravitz máli af talsvert meiri ástríðu og
krafti en oft áður (nema ég sé endanlega búinn að missa það).
En ekki vera of kröfuharður þú hefur örugglega heyrt þetta allt
saman áður. Já, Kravitzinn maður …
Alltaf eins
Lenny Kravitz – It Is Time For … bbbnn
Arnar Eggert Thoroddsen
„RETRO Stefson?“ var það fyrsta sem kom
upp í hugann þegar ég heyrði þessa fyrstu
plötu bandarísku sveitarinnar Vampire
Weekend. Eins og hjá Retro er hljómur
V.W. suðrænn í bland við hefðbundnara 21.
aldar indírokk/popp og alls kyns orgel og
mellótrona. Ástin er oft fjarri í textum þess-
ara háskólastráka sem syngja fremur af alúð og áhuga um
kommusetningu og arkitektúr. Skífan byltir tæpast nokkru en
þessi lög eru ótrúlega skemmtileg, þægilega áhyggjulaus og
sólrík; kjörið veganesti inn í vorið. Virkar vel ef halda á storm-
inum úti, svona eins hvítlaukur heldur vampírunum frá.
Heldur storminum úti
Vampire Weekend – Vampire Weekend bbbbn
Atli Bollason
MANNI fallast nánast alltaf hendur þegar
tónlist The Mars Volta er annars vegar.
Sköpunargleðin er á við ofvirkan ungsnilling
og tilraunamennskan hæðist að óreiðukenn-
ingunni. Plötur The Mars Volta krefjast
þess að maður hlusti á þær þúsund sinnum
en það getur enginn heilbrigður maður gert
sjálfum sér – eða öðrum. Śjálfur gat ég ekki rennt henni í gegn
oftar en fimm sinnum. The Bedlam in Goliath er hins vegar
platan sem ég mun hlusta á þegar mér verður skotið út í geim-
inn í ryðgaðri rússneskri geimferju. Því eitthvað segir mér að
hún hljómi rökrétt í algjöru myrkri, kulda og þyngdarleysi.
Óreiðukennd ofvirkni
The Mars Volta – The Bedlam in Goliath bbbnn
Höskuldur Ólafsson
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
O S C A R
®
T I L N E F N I N G A R
ÞAR Á MEÐAL
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
SWEENEY TODD kl. 10D B.i.16 ára DIGITAL
UNTRACEABLE kl. 8 B.i.16 ára
THE GAME PLAN kl. 5:40 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
eeee
„ Charlie Wilson’s War
er stórskemmtileg
og vönduð kvikmynd
- V.J.V., TOPP5.IS
„Myndin er meinfyndin“
„Philip Seymour Hoffman fer
á kostum í frábærri mynd“
- T.S.K. 24 STUNDIR
eeee
„Sérlega vel heppnað og
meinfyndið bandarískt
sjálfsháð...“
Ó.H.T., RÚV/Rás 2
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSISÝND Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP
P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30
SWEENEY TODD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
UNTRACEABLE kl. 10:30 B.i.16 ára
CHARLIE WILSON'S WAR kl. 8 B.i.12 ára
DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 B.i.7 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 5:30 LEYFÐ