Morgunblaðið - 14.02.2008, Síða 41
Grammy-verðlaunakór Hefur unnið náið með Arvo Pärt í gegnum tíðina.
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
TÉÐUR kór þyk-
ir með bestu kór-
um heimsins í
dag, er margverð-
launaður og hafa
honum m.a.
áskotnast
Grammy verðlaun
(það var í fyrra,
fyrir flutning sinn
á Da pacem eftir
Pärt). Kórinn hef-
ur unnið náið með Pärt í gegnum tíð-
ina, en hann er hiklaust eitt þekkt-
asta nútímatónskáld samtímans og
fallegar, minimalískar smíðar hans
hafa verið öflug brú milli tónlistar-
heimanna tveggja. Kórinn mun flytja
verk eftir Pärt og önnur eistnesk tón-
skáld en mest er um vert að frumflutt
verður nýtt verk sem er gjöf eist-
nesku þjóðarinnar til þeirrar ís-
lensku; þakklætisvottur vegna stuðn-
ings okkar við Eista er þeir
endurheimtu sjálfstæði sitt árið 1991.
Tilefni tónleikanna er annars að Eist-
ar fagna í ár 90 ára sjálfstæðisafmæli,
en það fengu þeir fyrst árið 1918.
Verkið sem um ræðir byggist á þrem-
ur íslenskum þjóðlögum, „Verndi þig
englar“, „Krummi svaf í klettagjá“ og
„Ísland farsælda frón“.
Höfundur er Tõnu Kõrvits, sem er
af mörgum talinn eitt efnilegasta
unga tónskáld Eista.
Síra Bjarni
Fyrstu tónleikarnir fara fram laug-
ardaginn 16. febrúar og eru boðstón-
leikar og verður nýja verkið þá form-
lega „afhent“. Þá verða tvennir
tónleikar fyrir almenning sunnudag-
inn 17. febrúar, annars vegar í Skál-
holti kl. 14.30 (með styttri efnisskrá)
og svo í Salnum kl. 20.00 um kvöldið.
Páll Ragnar Pálsson útskrifaðist í
fyrra úr tónsmíðanámi frá LHÍ og er
nú í framhaldsnámi í Tallinn, Eist-
landi, en kennari hans þar er áð-
urnefndur Tõnu Kõrvits og aðstoðaði
Páll kennara sinn við vinnslu á verk-
inu.
„Ég hef verið Tõnu innan handar
við val á verkum, þýðingum og fram-
burði,“ útskýrir Páll þar sem hann
talar frá Eistlandi. „Ég lét senda mér
þjóðlagasafn séra Bjarna hingað út
og valdi svo úr henni þrjú stykki.
Tõnu vildi hafa þetta hæfilega þekkt
verk, eitthvað sem fólk myndi kann-
ast við. Hann leikur sér svo með þessi
lög og endurhannar fyrir kórverkið.
„Páll útskýrði svo merkingu ljóðanna
fyrir Tõnu og kórnum og hefur fylgst
með framvindunni á æfingum. „Það
er ótrúlegt að fá tækifæri til að fylgj-
ast með þessum ótrúlega kór að
störfum. Tõnu er þá með mörg járn í
eldinum, mjög virkur og semur verk,
vinnur tónlist við bíómyndir, útsetur
og fleira. Rætur hans, eins og svo
margra af hans kynslóð, eru þá í
rokkinu.“
Nettur
Páll segir að hann og hans frú hafi
valið Eistland út frá ævintýraþrá,
þau hafi langað að upplifa eitthvað
nýtt.
„Okkur líður vel hér og erum að
detta inn í stemninguna,“ segir Páll.
„Það er mikið í gangi hérna, og þá
sérstaklega í heimi klassískrar tón-
listar. Það er engin helgislepja í
kringum hann og það er eins og þetta
sé hluti af þjóðarsálinni. Það er fullt
af tónleikum í gangi og fólk mætir
stíft á þá líkt og það sé að fara í bíó.
Það væri gaman ef fólk væri jafnnett
á því heima.“
Þjóðlegur fróðleikur Palla í Maus
Kammerkór Fílharmóníunnar í Eistlandi heldur
þrenna tónleika hér á landi um næstu helgi en á
efnisskránni eru m.a. verk eftir Arvo Pärt og
endurunnin íslensk þjóðlög. Páll Ragnar Pálsson,
betur þekktur sem Palli í Maus, hafði hönd í
bagga við vinnslu þjóðlaganna.
Palli Ragnar
Pálsson
www.skalholt.is www.salurinn.is
www.epcc.ee
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2008 41
JOHNNY DEPP
BESTI LEIKARISIGURVEGARI
GOLDEN GLOBE®
SÖNGLEIKUR/
GAMANMYND
BESTA MYND
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
DIANE LANE Í
ÓVÆNTASTA
SÁLFRÆÐITRYLLI
ÁRSINS.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
HVERNIG
FINNURÐU
RAÐMORÐINGJA
SEM SKILUR EKKI
EFTIR SIG NEINA
SLÓÐ?
eeee
„...EIN SKEMMTILEGASTA
GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ
Í LANGAN TÍMA...“
„...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI
- FRÁBÆR SKEMMTUN!“
HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 8 B.i.16 ára
MEET THE SPARTANS kl. 8 B.i.16 ára
UNTRACEABLE kl. 10 B.i.16 ára
THE MIST SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10 B.i.16 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
MEET THE SPARTANS kl. 8 - 10 LEYFÐ
DEATH AT FUNERAL kl. 8 B.i.12 ára
CLOVERFIELD kl. 10:10 B.i. 16 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
"VEL SPUNNINN FARSI"
"...HIN BESTA SKEMMTUN."
HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR
eee
S.V., MBL
eee
„Hressandi hryllingur“
„...besta mynd
Tim Burton
í áraraðir.“
R.E.V. – FBL.
eee
eeee
„Sweeney Todd er
sterkasta mynd þessa
ágæta leikstjóra
í háa herrans tíð...“
H.J. MBL
O S C A R
®
T I L N E F N I N G A R
ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP
P.S. I LOVE YOU kl. 8 LEYFÐ
CHARLIE WILSON'S WAR kl. 10:10 B.i. 12 ára
CLOVERFIELD kl. 10:30 B.i. 14 ára
BRÚÐGUMINN kl. 8 B.i. 7 ára
DWAYNE
„THE ROCK“
JOHNSON
eee
- S.V, MBLSÝND Í KRINGLUNNI
EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI!
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
SÝND Í ÁLFABAKKA
eee
- S.V.
FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND Á SELFOSSI
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
eeee
- G. H., FBL
Drangajökull
Grímsey
Hofsjökull
Húnaflói
Blöndulón
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Hátíð á
hálendinu
Gríptu augnablikið og lifðu núna
Nokkrum ferðamönnum var brugðið þegar þeir náðu
óvænt GSM sambandi þar sem þeir voru staddir skammt
aasuður af Hofsjökli, en þar hefur ekki náð t slíkt samband
frá landnámi. Eina tiltæka skýringin er sú að hópurinn hafði
meðferðis farsíma frá Vodafone.
– Sönn saga frá 1414.
Með tilkomu langdræga GSM kerfisins býður Vodafone
nú stærsta GSM þjónustusvæðið á Íslandi. Skiptu yfir til
Vodafone, án þess að skipta um símanúmer, með einu
símtali í 1414 – strax í dag.
Stærsta GSM þjónustusvæðið